Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 13
ŒoUt OPIÐ annan Jéladag, Gamlárskvöld og Nýársdag. Pantaðir aðgöngumiðar fyrir Gamlaárskvöld og Nýársdag óskast sóttir sem fyrst. Gleöileg jól! INGOLFS - CAFE 6ÖMLU DANSARNIR Tveir helztu leiðtograr búddatrúarmanna ern Thich (þ. e. séra) Tinh Khiet og Thich Tam Chau. Þeir gerðu nýlcga 48 stunda hungurverkfall (nokkrum dögum áður en herforingjar viku Huong forsætisráð- herra úr embætti) ásamt þriðja búddaleiðtoganum, Thich Tri Quang. sunnudagskvöld 27. des. kl. 9. Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Bjöm Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. IÐNÓ DANSLEIKUR II. jðladag kl. 9. Hin vinsæla SÓLÓ sjá um fjörið. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13191. IÐNÓ ARAMÓTAFAGNAÐUR á Gamlárskvöld kl. 9. SÓLÓ sjá um fjörið. Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla. vanta* tmgiinga til að ber» blaðið til áskrif nH ‘^ssum hverfum: Framnesveg Bergþórugötu Högunum Barónsstíg ' ♦”reiösla Alþýðuhiaðslns ?íml 14 900. Boðskapur Búdda kvaddur BÚDDAMUNKAR í Suður-Víet- nam, sem eru að verða eitt mikil- vægasta aflið í stjórnmálum lands ins hafa tilkynnt Lyndon B. John- son, forseta Bandaríkjanna, með kuldalegri kurteisi og dulbúnum hótunum, að þeir muni ekki styðja þróun mála, sem þjóðin í Suður- Víetnam sættir sig ekki við fyrir- fram. Bréfið er síðasti liðurinn í at- burðakeðju, sem markar lleið búddatrúarmanna til pólitískra valda í Austurlöndum fjær. Sjálísmorð á báli Þessi þróun mála er þeim mun hyglisverðari vegna þess, að búdda trúin boðar meinlætalifnað og af- neitun þes&a heims gæða. Munk- arnir hafa sagt skilið við 2508 ára gamlan boðskap Búdda og fleygt sér út í hringiðu stjórnmálanna með undraverðum ákafa og dugn- aði. Þeir kunna allar aðferðir, ailt frá trúarlegum sjálfsmorðum á fjölförnum götum til mótmæla- funda og árása á stjómarbygging- ar. Aðeins er hálft annað- ár síðan 73 ára gamall munkur settist nið- ur á miðri götu í Saigon, lét hella yfir sig 20 lítrum af benzíni og kveikti rólega í sér með sígarettu- kvikjara í mótmælaskyni við Di- em-stjórnina. Hafíi áhrif Sjálfsmorð hans hafði tilætluð áhrif. Það vakti athygli Banda- ríkjanna á óvinsældum Diem- stjórnarinnar. En það sem í uppbafi voru trú- arleg mótmæli gegn kúgun hinnar kaþólsku Diem-ættar hefur nú tekið á sig mynd raunverulegrar stjórnmálahreyfingar, sem sæk- ist eftir öllum völdum í Suður- Víetnam og mun því leggjast gegn hverri þeirri stjórn í landinu, sem ekki aðhyllist skoðanir búddatrú- armanna. Munkarnir halda því fast fram, að þeir séu fulltrúar þjóðarinnar og séu því þeir einu, sem geti háð áhrifaríka baráttu gegn Kommúnistum. 'Leiðtogi búddatrúarmanna í Suður-Víetnam, Thieh Tri Quang, lýsir því opinskátt yfir, að hann geti ekki sætt sig við kommún- isma, því að það sé trúleysingja stefna, en hann óttast, að Suður- Víetnam komist undir yfirráff kommúnista, þar eð stjóm sú, sem nú hefur farið með völdin, sé óvinsæl og fari alltaf rangt að. Annar áhrifamikill búddatrúar- maður, Thich Tam Chau, kallaði Tran van Huong forsætisráðhen'a nýlega „heimskan landráðamann, Framhald á 10. síffu NOKKUÐ FLEIRA HANDA YÐUR? , Þannig lítur bandaríski skopteiknarinn Mautdin á kröfíir búddatrúannanna. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 24. des. 1964 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.