Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 14
Þeg'ar ég var ungur kveið ég fyrir því, að ég fengi ekki nóg aS borða af jóla matnum og fengi kannski enga jólagjöf. Nú kvíði ég fyrir því ia3 ég fái í magann af öllum kræsingunum og að mér endist ekki jólakvöldið til aS opna alla pakkana mína frá börnunum og barna börnunum og . .. Þetta jarS- líf er ekkert grin, en þó eT gaman að því! Gleðileg jól! TANNLÆKNA VAKTIR Aðfangadagur: Tannlækninga- stofa Gunnars Skaftasonar, Tannlæknavaktir um jólin: Snekkjuvogi 17, sími 33-737, opið kl. 8-12 og 13,30-16. Jóladagur: Tannlækningastofa Magnúsar R. Gíslasonar, Grens- ásvegi 44, sími 33-420, opið 9-12. Annar í jóluni: Tannlækninga- stofa Jóhanns Möllers, Hverfis- götu 7, sími 21-717, opið 13-17. I Þriðja í jólum (sunnudagur): Tannlækningastofa Kristjáns Ing- ólfssonar Hverfisgötu 57, sími 21-140, opið 14-16. Gamlársdagur: Tannlækninga- stofa Rósars Eggertssonar, Lauga- vegi 74, sími 10-446, opið 9-12. 1 Nýjársdagur: Tannlækningastofa Skúla Hansen, Óðinsgötu 4, sími 15-894, opið 14-16. 2. janúar 1965 (laugardagur): Tannlækningastofa Sigurðar Jóns sonar, Miklubraut 1, sími 21-645, opið 9-12. 3. janúar 1965 (sunnudagur): Tannlækningastofa Hafsteins Ing- varssonar, Sóllieimum 25, sími 36-903, opið 14-16. Iljarta- og æðasjúkdómavarnarfé- lag Reykjavíkur minnir félags- menn á, að allir bankar og sparisjóðir í borginni veita við- töku árgjöldum og ævifélagsgjöldum fé- lagsmanna. Nýir félagar geta, einnig skráð sig þar. Minningar- spjöld samtakanna fást í bókabúð- um Lárusar Blöndal og Bóka- verzlun ísafoldar. MUjnningajrspjðlú Sjólflsbjargay óst ó eftirtöldum stööum: t Rvik Vesturbæjar Apótek. Melhaga 22 leykjavíkur Apótek Auaturstræti Jolts Apótek. Langholtsvesi 'verfisgötu 13b. HafnarfÍTBi. Sími '04W Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föst’i daga kl. 17,15—19 og 20—22. veg 3. — Stjóm M. M. K. Minningarspjöld úr Minningar- sjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Óculus, Austurstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Lýsing h.f., Hverfisgötu 64. Bömum og unglingum lnnan 16 ára er óheimill aðgangur að dans- veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20. ★ EINS og að undanförnu er lista- safn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram í miðj- an apríl. Ef eitthvað bjátar á... SLYSAVARÐSTOFAN. — Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir I sama síma. NÆTURVAKT I REYKJAVIK vikuna 19.- Reykjavíkur Apóteki. -26. desember I NEYÐARVAKTIN kl. 9—12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. Sími 11510. NÆTUR- OG HELGIDAGAVARZLA lækna í Hafnarfirði 24__28. desember. Aðfaranótt 24. des.: Ólafur Einarsson, Öldu- slóð 46, sími 50952. Aðfangadag og aðfaranótt 25. des.: Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Jóladag og aðfara- nótt 26. des.: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Annan jóladag til mánudagsmorguns 28. des.: Bragi Guðmunsson, Bröttukinn 33, simi 50523. SLÖKKVISTÖÐIN. Sími 11100. RAFMANGSBILANIR skal tilkynna í síma 24361. HITAVEITUBILANIR skal tilkynna í síma 15359. SÍMABILANIR skal tilkynna í síma 05. * 1 sltt o.g eining nd syngjum viö saman heims um ból og heilla ég óslca af alhug öllum um J>essi gól* Auövitaö jþeim sem 4g unni en einnig þeim sem 4g hef ort um á liðnu ári /'örlítiö hæöiö stef. Íb Ss' a x./örlitiO hæöiO s Kankvis. , ks tv,- Norðvestan og síðan norðaustan átt. í gær var norðanátt um allt land. í Reykjavík var norðaust an kaldi, tveggja stiga frost og úrkoma í grennd. £4 24. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jæja, þá verður mað- ur víst að hætta að djamma og fiffa skvísur í nokkra daga. Á jólun- um verða víst allir að vera svo góðir en ósköp eru þeir nú leiðinlegir. En það er þó bót í máli, að ég gat platað Siggu systur til að gefa mér stóru Bítlaplötuna í jóla gjöf — svo að ég geti hrellt kallinn og kelling una svolítið. Gleðileg jól, 'allir gæjar og pæj- ur ...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.