Alþýðublaðið - 30.12.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.12.1964, Blaðsíða 6
BAK VIÐ TJÖLDIN bundið sig til að drekka mikla, belgíska öli. VIÐ sögðum fyrir nokkrum vikum frá áhyggjum líflækna Baldvins konungs í Belgíu yfir því hve magur hann er. Hafa þeir lengi verið að reyna að fá hans há- ti'gn til að éta svolítið betur, og þá helzt, eitthvað, sem veigur er í og bætir holdafar magurra. Þessu hefur kóngur staðfastlega neitað til þessa, enda vill hann síður fá virðulega ýstru. Nú hefur hann iþó látið undan í einu atriði: Baldvin hefur nú skuld á hverjum degi hálfan líter af hinu kraft- í - ★ - Á AMBASSADOR-leikhúsinu í London er nú að hefjast 13. árrð, sem leikritið Músa- gildran eftir Agötu Christie er sýnt þar, og bendir allt til, að það muni ganga í all- mörg ár enn. ^ Það merkilega við þetta er það, að Agatha hefur ekki haft eitt einasta penný upp úr leikrttinu sjálf. Áður en frumsýning fór fram, hafði hún gengið frá því með lögformlegu móti, að sonarsonur hennar, Michael Pritchard, skyldi fá allar tekjur af leikritinu. Þá var Michael aðeins smástrákur í skóla. Nú er hann vel- stæður, já ríkur, ungur maður. Hann er svo forsjáll, að hann hefur notað peninganna til að afla sér góðrar menntunar — en Músagildr an gefur miklu meira af sér en þarf til langs háskólanáms. - ★ - í FRAMHALDI af frásögn okkar hér um daginn af höggmynd af Sir Winston Spencer Churchill, sem einhver nefnd Bandaríkjunum ákvað fyrir skemmstu að skyldi vera ÁN VINDILS, getum við upp- lýst lesendur um, að okkur skilst, að nefnd in sé að hopa frá hinni fáránlegu ákvörðun sinni. Mun ákvörðun nefndarinnar hafa vakið geysilega mótmælaöld í Bandarikjun um, og það með réttu, því að hvernig er er hægt að ímynda sér „go«d old Winnie“ án vindils? - ★ ~ - UM bessi m er haldið upp á a.m.k. eitt 25 ára afmæli, þ.e.a.s. afmæli Rúdolfs, hreindýrsins með rauða nefnið (Rudolph the Red- nosed Reindeer), sem oft heyrist sungið um hér í útvarpi. Það var ungur maður, Robert' L. May, sem þá starfaði hjá aug- ]ý4singafyrirtæki í Chicago, sem bjó til söguna um þetta hreindýr með rautt nef, sem var útskúfað frá öllum örum hreindýrum vegna nefsins, þar til það varð að hetju, vegna þess að Santa Ciaus beitti því fvrir sleðann sinn. 1949 samdi Johnny Marks lag við vísurnar um Rundolph, og lagið varð á svipstundu frægt um allan heim. Yfir 40 milljón plöt- ur hafa verið seldar með laginu, auk milljónaupplaga af bókinni um Rudoíph og alls konar Rudolph-leikfanga. Og May hefur ekki þurft að gera neitt síðan, hvort sem hann hefur nú gert það eða ekki, því að hans hluti af kökunni hefur verið ríflegur. — ★ — JOHNSON forseti er reiður við tvo af líflæknum sínum. Stafar þetta af því, að tveir lækna hans námu um daginn burtu þykkildi af handarbaki forsetans og í frétta tilkynningu sögðu þeir, að þykkildið hefði stafað af sólbruna. Þetta vill forsetínn ekki hafa. „Þetta staíar sko jú, ekki af sólinni", segir hann, „þetta er týpísk stjórnmálamannshen<ji. Á síðustu ferð minni í kosningaslagnum tók í hendina á 25.000 manns, og það veldur sko meiri sigg en sólin“'. 6 30. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hárlitunarefni geta valdið ofnæmi-en skaðaekki hárið jj STERTAR, papiljottur, perma- s nent og lýsingar-hárskol geta ■ öll valdið hárlosi. í vers'ta falli getur þetta leitt til skalla. — m Hárskol af ýmsum gerðum, t. d. jj peroxyd-upplausn, getur verið 1 hættulegt sé það notað lengi B og óvarlega. — Hárlitunarefni g geta valdið ofnæmi, en valda jj sjaldan hármissi. Hárlos er ein- jj 'kenni, sem ekki ber að van- | rækja. Það getur stafað af B sjúkdómi. Vissar tegundir hár-i 1 loss er hægt að stöðva, ef leit- ■ að er til læknis nógu snemma. §§ Allt kemur þetta fram í grein ; í sænska læknablaðinu, sem p| skrifuð er af Gösta Hagerman jj prófessor. Hann bendir á að ; stertgreiðsla og önnur greiðsla, g sem fel t í því að teygja hár- : ið fast aftur með höfðinu, geti jjj valdið skalla yfir enni og fram- gj an við eyru. Sama gerist, þeg- flj ar hárið er oft og fast vafið um g rúllur og papilljottur. Séu §§ burstarúllur notaðar er auk g þess hætta á, að burstaliárin §j rekist inn í hárin og valdi enn §J meira tjóni. Svipað getur líka g gérzt, ef greitt er oft og fast H með nylonbursta. j§ í sambandi við kemískt tjón j§ á hári og hársverði bendir . prófessorinn á efni, sem notuð j§ eru við permanent-liðun og í m vissum iðnaði. Við heitt perma- jg nent eru notuð thioglykol-efna- H sambönd, sem jafnvel við lík- amshita geta valdið alvarleg- um truflunum á mólekúlunum. Eftir nokkurn tíma á svo að „neutralisera" þessi efni og festa eða „fiksera” hárin með öðrum efnum. Þá fyrst er hár- ið skolað. Það segir sig sjálft, að sé Hárlitunarefni geta valdiff of- næmi — en skaffa ekki háriff. Sé háriff greitt stöffugt fast aftur meff höfðinu, getur slíkt valdiff skalla. þannig farið með hár af þekk- jj ingarleysi eða kæruleysi, getur i| slíkt orðið upphaf að alvarleg- g um skaða bæði á hárinu og hár- - sverðinum, segir prófessorinn. g Hárið getur brotnað, kannski ; alveg inn við svörðinn, og nið- urstaðan verður skalli. - Nýtízku shampoo inniheldur gerviefni, sem hafa til að bera talsvert meiri hæfileika til að leysa upp ýmis efni í "hárinu en þau sápu-þvottaefni, sem áður tíðkuðust. Of tíðir sham- poo-þvottar geta haft óheppi- leg áhrif á hárið og svörðinn, þannig að hárið brotni eða klofni. Ef maður þarf vegna starfs síns að þvo hárið oftar en góðu hófi gegnir, ætti sá þvottur, eftir því sem mögulegt er, að fara fram í heitu vatni ein- göngu, en við og við kannski með veikri barnasápu, og svo má setja svolitla edikssýru í seinasta skolvatnið til að hár- ið fái eðlilegan glans. B-vítamin hafa mest verið notuð til að hamla gegn hár- losi. Niðurstaðan hefur reynzt bezt hjá konum með þurrt hár og hárlos, sem dreifzt hefur jafnt yfir. Hjá mörgum sjúk- lingum hefur þetta veitt þeim lífmeira og meira glansandi hár. Ennfremur hefur flösu- myndun í sambandi við hárlos batnað við þessa meðferð. tiiDíiiiiF'ctiiiniiii'uiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiii) iiiiiiiiiniiiiiuinimiiiniiiiiiiiniiiiiiuinnuiuuiiiiiiiii'Jiiiiiuiiiuuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiwiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiuiiiiiiiig iiiiiiiiiniuiiuiiiuiiiiuuuuiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiifliniiiiuuiiiniiuiiiuiiiiiiiiiuiiii ■=a 1 Umferðarslys | á jólum p 132 létu lífið í umferðar slys jj “m í Bretlandi um jólin s.'l. ár. ■ Undanfarna daga hafa öku- ; menn í Bretlandi verið beðnir p um að hjálpa til við rannsóknir ’ á áhrifum drykkju á aksturs- =i hæfni manna. Hiafa þeir verið B beðnir að anda í poka og verið 1 spurðir að aldri, starfi, ilengd '= ferðar sinnar hvenær þelr jj tóku síðiast drykk og hve oft jg þeir fái sér drykk. Að sjálf 0 sögðu hafa menn ekki verið jj spurðir að nafni. Með þessari ( tilraun vonast vísindamenn til | að fá samanburð á eðiilegri !; neyzlu áfengis og hinni miklu j laukningu hennar á frídögum : sem talin er hafa verið megin g orsök hinna óhugnanlega jj mörgu slysa í fyrra. Á mynd- jj inni sést Gillian Gumbrell, gem : varð fyrsti til að bjóða fram ff þessa aðstoð sína, blása í pok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.