BFÖ-blaðið - 01.01.1967, Side 4

BFÖ-blaðið - 01.01.1967, Side 4
OUutœki og aUstur (F R A M H A L D) Útí á vegum Ökumaður ,nýbúinn að fá sitt ökuskýrteini, og sem mest hefur ekið í þéttbýli á litlum hraða, er alls ó- kunnur því, hvað það er að aka bíl úti á vegum, oft mjóum og vondum yfirferðar, fullum af beygjum, blind- hæðum og lausamöl. Hann veit lítið um núningsmótstöðu, ökueiginleika bílsins, stjórn og hemlun. En hann veit eitt: nýtízku bíl er hægt að aka anzi hratt - og það er svo gaman að „spíta í“. undir áhrifum áfengis og án þess, en hið innhverfa fólk, var að auka hraðann og draga úr honum sífellt sitt á hvað. Það er viðurkennt vísindalega, að greinilegt samband sé á milli áfeng- ismagns í blóði og kliniskra merkja um ölvun. „Klinisk“ ölvun er skýr- greind mjög misjafnlega í hinum ýmsu löndum. 1 U.S.A. er takmarkið sett við 150 mg í 100 ml. f Svíþjóð og Noregi 50 mg í xoo ml og í Dan- mörku 80 mg í 100 ml. Tilraunir leiddu það mjög skýrt í ljós, að ónákvæmnin í bifreiða- akstri eykst við aukningu áfengis- magns í blóðinu. Sannanir eru fyrir Hraðablinda Hugsum okkur að maður hafi ekið langa leið á sæmilegum eða góðum þjóðvegi. Bíllinn er „fínn“ og hægt að halda sama, mikla hrað- anum langa lengi. Að síðustu verður ökumaðurinn svo „samgróinn" hrað- anum, að hann hættir að finna til hans, finnst hann alls ekki aka neitt hratt og veit ekki, hve hratt hann fer. Hann verður kannske hissa er hann lítur á hraðamælinn. Hraða- blindan var komin í spilið. hendi útfrá dæmum og tilraunum, sem gjörðar hafa verið í U.S.A. og þrem norrænum löndum, Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Samband milli einstaklings eiginleika og breytileika áfengisáhrifanna, er einn- ig augljóst. Úthverfir menn aka yfirleitt með sama hraða undir áfengisáhrifum og án, en gera að öðru leyti miklar vitleysur við aksturinn. Innhverfir menn reyna eftir mætti, að yfirvinna áfengisáhrifin og eru hræddir við að láta aðra verða vara við það, sem þeim er ábótavant. Þeir eru stöðugt að hreyfa stýrið og breyta aksturshraðanum. 4 BFÖ-BLAÐIÐ

x

BFÖ-blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.