BFÖ-blaðið - 01.01.1967, Blaðsíða 14

BFÖ-blaðið - 01.01.1967, Blaðsíða 14
19,7% gættu ekki að einu merki og misstu þessvegna af öðru merki. 4,8% (einn) gætti ekki 9 merkja í röð. Prófraun þessi sýndi, að ökumcnn virðast að mestu leyti þekkja öku- merki og fara eftir þeim. 9. Leikniprufur. Prófstöðvar 5. Prófraunir 10. a. Bakkað inn í bílskúr og stað- næmzt í tiltekinni fjarlægð frá innra gafli. Bílskúrinn 20 cm breiðari en bíllinn. 33,3% keppenda leystu þrautina óaðfinnanlega - önnur 33,3% vel. 19% algjörlega á óviðunandi hátt og 14,4% mjög misjafnlega. b. Keilur. Fella skyldi 5 keilur með fram- hjóli fjær stýri. 14,3% felldu 4 keilur. 14,3%- felldu 3 keilur. 52,4% felldu 2 keilur. 19,0% felldu aðeins eina keilu. c. Rœstur hreyfill og ekið aftur á bak í brekku. Þessa prufu leystu allir, eða 100%, af hendi óaðfinnanlega, enda brekkan ekki erfið. Ekki mátti drepa á hreyfli og ekki láta bílinn renna áfram nema mjög lítið. d. Bakkað inn i bílastœði á milli „bíla". Stæðið 1V2 lengd hlutaðeigandi bíls. Hvorki mátti snerta bíla eða stétt og leggja skyldi ákveðið langt frá henni. 47,6% rétt. 28,6'/ fulllangt frá stétt. 23,8% langt of langt frá stétt. 14,3 r/< óku bílnum oftar en einu sinni fram og aftur. 23,8% snertu stétt. Enginn snerti bílana, sem lagt var í milli. c. Plankaprófraunir. 1. Ekinn planki. Plankinn skyldi ekinn með báð- um hægri hjólum. Hann skyldi ekinn aftur á bak með sömu hjólum. Svo skyldi hann ekinn eins með vinstri hjólum. Mcð hægri hjólum: 7 óku plankann fram og aftur, 33,3%. 4 að mestu leyti, 19,1%. 3 að hálfu leyti, 14,3%. 7 mistókst alveg. Með vinstri hjólum: 15 óku allan plankann fram og aftur, 71,4%. 3 að mestu leyti, 14,}%. 3 að hálfu leyti, 14,3%. 2. Þverplanki, stöðvað á: Plankinn 6 tommur á breidd og zVz tomma á þykkt. Aka skyldi upp á plankan með framhjólunum og stöðva þau þar. Aka skyldi svo áfram og stöðva afturhjólin uppi á plankanum. Þá 14 BFÖ-BLADID

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.