BFÖ-blaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 1

BFÖ-blaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 1
BFO-BlADiD 2. TBL. . 2. ARG. 1967 FÉLAGSRIT BINDINDISFÉLAGS OKUMANNA ÚTGEFIÐ í SAMVINNU V I Ð ÁBYRGÐ HF. ^lapsýn eba livað? Sumir scgja, að það scu hugarórar að tala um áfengislaust samfclag. Markmiðið verði að vcra samfélag án áícngisböls. Hið síðarnefnda er þó engu síður fjarstæðukennt, sc rétt á litið. Sc þetta nánar ígrundað, hlýtur niðurstaðan að verða sú, að hin fjarlægu hugsjóna-markmið nást ekki nema í áföngum eða aðeins að cinhverju lcyti. Svo er t. d. um allar framfarir á sviði heilbrigðismála. Markmiðið þar er að útrýma öllum sjúkdómum, eins þótt spurningin sé augljós, hvort unnt sé að ná því marki. Áform kristindómsins er að ná til allra, þótt allir viti að margir muni alltaf sniðganga hann. Sam- ciginlegt um allar athafnir manna og áhugamál í öllum myndum er þetta: Hugsjón scm að cr keppt, markmið sem leitast er við að ná, - en sem næst ekki ncma að einhvcrju leyti. Oft hefur það gerzt, að ýmsir hafi vanmetið og ófrægt slík hug- sjóna-markmið. Menn skvaldra um, BFÖ-ELAÐIÐ hvc óheppilcgt það sc, jafnvcl skað- legt að gefa sig á vald einhverjum hugarórum. Fyrir skömmu fékk Dag- blaðið í Oslo hrcint æðiskast. Blað- ið notaði ritstjórnardálkinn til þess að fræða lcscndur sína um, hvílíkir hugarórar eða glapsýn bindindis- starfsemin í Noregi væri. Glapsýn? Af öllu því, sem hugsað er og sagt aðlútandi áfengisvanda- máli þjóðarinnar, cr afstaða bind- indismanna hin raunhæfasta og m'nmst hugarórakennda. Við teljum algert bindindi öruggustu leiðina til að útiloka allt tjón af áfengisneyzlu. Er slíkt hugarórar? Við kcnnum að hið eina bjargráð drykkjumannsins sc algert bindindi. Er það glapsýn? Þeir sem halda fram hófdrykkj- unni, hanga sannarlcga fremur í hug- arórum. Þcir segja, að menn sem gæddir scu vissum skapgerðarþroska hætti er þeir hafi fengið citt eða tvö staup . . ., börnum og unglingum cigi að „kenna" á hcimilinu að fara með

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.