BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 5

BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 5
Spyrja mætti í þessu sambandi: Hvað gera félög, að vindanteknum beinum stétta- og hagsmunafélögum fyrir menn? Mörg sjálfssagt lítið á þann hátt, sem þessir menn meina. BFÖ er þó ekki í þeim hópi. Fjöldinn allur af félögum gerir sér grein fyrir því, hvað BFÖ gerir. Þeir meta t.d. hina sérstæðu umferðarslysatryggingu okkar mikils, enda þótt þeir, til allrar hamingju, hafi aldrei þurft á henni að halda. Þeir gera sér grein fyrir starfsemi félaesins fyrir umferðaröryggið, lesa blöðin okkar, vita, að hver bindindismaður getur glaður gefið 150 til 300 kr. á ári, og þó miklu meira væri, aðeins fyrir þá gæfu að vera bindindismaður, þó ekk- ert annað fylgdi. Það er að vísu svo, að umferðarslysatryggingin okkar veit- ir aðeins bæmr, verði um varanlega örorku að ræða. Þessi fríðindi not- ast ekki daglega, en bau eru samt til staðar og geta orðið, einmitt er á reynir, miög mikils virði, ekki sízt nú eftir hækkunina. Þau eru nú orðin mikil fríðindi, jafnvel miðað við nú- verandi verðlae, innifalin í hófleau ársgialdi. Smá örorka er aleeneust við umferðarslvs. Hún er Iíka greidd. allt niður í 5%, sem mvndi eftir hækkun- ina eera 7.500 kr. Gott að fá það ofan á annab", sem menn kunna að eiga rétt d, Þeir félagar, sem kaskótiyeeia bíla sína hjá Ábvreð h/f. fá sérstakan auka- afslátt af trveeineareialdinu. Tímarit okkar, sem hafa komið út reelulega undanfarið, oe í stóraukinni úteáfu, munu halda bví áfram. Fyrir bá. sem vília nota sér þau, eru þau tals- verðs virði. Félaesréttindi á Norðnrlöndum eru óbreytt sem áður. Þau ná auðvitað ekki til annarra en þeirra, sem á þær slóðir fara, en þeir eru ekki all fáir, sem þeg- ar hafa notfært sér þau meira og minna, leiðbeiningar, gististaði (mótel o.fl.) Að auki gildir umferðarslysa- trygging þeirra félaga einnig fyrir okkar menn, séu þeir þar á ferð og slasist. Lögfræðiþjónustu munum við kapp- kosta að taka upp víðar á landinu en í Reykjavík, sennilega á næsta ári. Hún er hagsmunir. BFÖ er nú að leita eftir samningum um afslátt af hjól- börðum. Fleira er nú í athugun og um- ræðum, sem getur þýtt veruleg fríð- indi. Utan árseialdanna, og aðeins fyr- ir félaga BFÖ, verður svo aukin og endurbcett ferðaverndartrygging, sem auðvitað verður dýrari en sú gamla, en þó ódýr. Eftir er að fullsemja reglur fyrir þessa trygeingu er þetta er ritað. Að Iokum: Félaei, sem ekki kaskó- tryeeir hjá Ábyreð h/f, eða ekki á bíl (aðalfélagi, fjölskvldufélaai eða félagi án ökurértinda) fær láemarksfríðindi á ári, sem meta má ekki undir 100 kr. Kaskórryeei hann, vex þetta allt að 300 kr. (ársejaldið). Að anki má bú- ast við fleiri föstam fríðindum eins og þegar er á dret>ið, þannie að betta raunar eæti orðið mun meira en árs- gjald aðalfélaea frá oe með 1/1 19^8, sem verður þá 300 kr. Svo er hin nvia ferðaverndartrveeine, sem verður bannie, þó hún sé ekki ókevnis, að hún má vissulega teliast til fríðinda. Það stærsta er auðvirað bað. sem eildir fyrir alla félaea, sem er ereiðsla veena umferðarslvsatrveeinear okkar. Hámarksereiðslu vona ée bó af heilum hue, að við þurfum aldrei að inna af höndum. Mek" félagskveb"jum, Á. S. BFO-BLAÐIÐ

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.