BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 18

BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 18
Peugeot er bíllinn, sem gengur lengur en hinir. Peugeot öryggi Þœgindi Sparsemi Ending Ritstjóri bílablaðsins Road & Track skipaði Peugeot í hóp 7 beztu bíla. heims. Hinir eru: Rolls Royce, Porsche, Lincoln, Lanica, Mercedes og Rover. Svo Peugeot er í góðum félagsskap. Verðið? Peugeot 404 kostar um 242 þús. kr. Og okkur er ánægja að selja yður þann ódýrasta af 7 beztu bílum heims. HAFRAFELL HF. Brautarholti 22 — Sími 23511 18 BFO-BLAÐIÐ

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.