BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 24

BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 24
VOLKSWAGEN EIGENDUR Námskeið sem veitir tilsögn í viðgerðum á smágangtruflunum svo og almennri meðferð bílsins verður haldið í Ökukennslunni s.f., Vesturgötu 3. Kynnizt bílnum yðar og verið fær um að framkvæma smáviðgerðir, svo sem skipta um kerti, platínur, viftu- reim, benzíndælu, háspennukefli, þurrkublöð o. s. frv. Upplýsingar í símum 19896, 21772 og 34590. 24 BFO-BLAÐIÐ

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.