BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 31

BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 31
Ég vona, að ég hafi með þessu erindi mínu varpað nokkru ljósi yfir starf bindindistryggingafélaganna og þá miklu þýðingu, sem tilvera þeirra hef- ur fyrir bindindishugsjónina og þjóð- arheill almennt J.B. Nokkur orð um fólksbifreiðir Reykjavíkurdeild BFÖ sendi út eftirfarandi bréf, til 26 bifreiðaaumb- oða: „Vinsamlega sendið okkur upplýs- ingar um eftirfarandi atriði, varðandi fólksbifreiðir, sem þér seljið: 1. Hvað er innifalið í venjulegu (stand- ard) verði, bifreiða þeirra, sem þér seljið: 2. Hvaða hlutum þarf að bæta við (sbr. nr. 1), svo bifreiðin fái skrán- ingu hér, og hvert er verð þeirra hluta? 3. Hvaða hluti mynduð þér ráðleggja sérstaklega að taka með bifreiðunum, og hvað kosta þeir? 4. Hve löng ábyrgð fylgir hverri seldri bifreið? Við væntum þess, að þér svarið þess- um spurningum, í þeirri röð og innan þess ramma, sem hver þeirra gefur tilefni til. Gert er ráð fyrir, að niðurstöður könnunar þessarar verði birtar. Við væntum svars eigi síðar, en 4. október n. k. Virðingarfyllst, i. h. Reykjavíkurdeildar BFÖ." Vigfús Hjartarson Fjórtán bifreiðaumboð sendu svör við þessu bréfi, og voru sum svörin mjög greinagóð. Upphaflega var ráðgert að birta öll svörin, en vegna rúmleysis í blaðinu, er það ekki hægt að sinni. í staðinn verður reynt að tína aðalatriðin úr svörum umboðanna. Verðin eru upp- gefin af umboðunum, en í sumum til- fellum tekin úr verðlistum sem þau hafa sent og merkt við á þá hluti, sem þau taka venjulega með bifreiðum, sem þau panta á lager. Albert Guðmundsson: Renault R-16 fólksbifreið 4-dyra 5 manna Renault R-10 - - 4 - 5 - - Renault R-4 - - 4 - 5 - - 2) LjósastiIIing. 4) y2 ár. verð var kr. 237.000,- - - - 179.000,- - - - 146.500,- Egill Vilhjálmsson h.f.: Singer Vogue fólksbifreið 4-dyra 5 manna 80 ha vél verðkr. 231.000,— BFO-BLAÐIÐ 31

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.