BFÖ-blaðið - 01.03.1981, Blaðsíða 1

BFÖ-blaðið - 01.03.1981, Blaðsíða 1
□□ Tveir ólíkir - Tveir vinsælir Á myndinni hér til hliðar eru T-Ford, árgerð 1908 og VW-Bjalla árgerð 1981. Óhætt er að segja að á milli þessara bíla séu kynslóðir framfara í tækni. Þessir bílar áttu þó ýmislegt sam- eiginlegt. Þeir voru brautryðj- endur síns tíma og voru seldir á viðráðanlegu verði. Það er og var leyndar- málið fyrir hin- um miklu vin- sældum þeirra. Á árunum 1908-1927 voru framleiddir 15.007.033 T- Fordar. Af VW- Bjöllunni hafa verið framleidd- ir um 20 milljónir bíla. Enn eru fram- leiddir árlega 250.000 bílar í Brasilíu,Mexico, Argentínu og Nigeríu.

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.