BFÖ-blaðið - 01.03.1981, Blaðsíða 3

BFÖ-blaðið - 01.03.1981, Blaðsíða 3
Sala bifreiða á fslandi og í Svíþjóð ( síðasta blaði var greint frá sölu bíla í Svíþjóð, í marsmánuði. Til gamans þá birtum við núna listann yfir söluna í júní. Ef borinersaman marsog júnísalankemur ýmislegt í Ijós sem er sambærilegt við markaðinn hér heima. Mazda 323 og Saab 900 hafa bætt geysilega við sig frá því árið 1980. Einnig hefur Ford Escort aukið mikið söluna í Svíþjóð, en hér hefur hann reyndar ekki enn náð mikilti sölu. Ef við lítum nánar á listann þá sjáum viðaðVolvo240 leiðir nú sem fyrr með 20 154 seldum bílum (21.050 1980, næstur kemur Saab 900 með 9.313 selda (7.913). Opel Kadett hefur hækkað um eitt sæti, úr fjórða íþriðja með 4.820 seldum bílum (4.416). Volvo 340 er með 4.718 selda (4.989), Golf með 4.235 selda (5.490), Ford Escort með 3.497 selda (695), Mazda 323 með 3.053 selda (1851), VW Jetta með 2.722 selda (2), Ford Fiesta með 2.614 selda (2.529) og Ford Taunus með 2.549 selda (2.767). Eftirfarandi er listinn yfir 25 söluhæstu fólksbílana í Svíþjóð eftir fyrstu sex mánuði ársins 1981: 25 I TOPP PERSONBILAR, SEDAN OCH KOMBI UNDER JUNI 1981 Marke/modell Perioden Ackurmi 1 Andel 1 % Invar Fjir Invir Fgár Invár Fgir 1 Volvo 240 2 959 3 139 20 154 21 050 21,16 21,34 2 Saab 900 1 551 1 569 9 313 7 931 9.77 8,04 3 Opel Kadett 720 688 4 820 4 416 5,06 4.47 4 Volvo 340 595 674 4 718 4989 4.95 5,05 5 VW Golf 9C6 856 4 235 5 490 4,44 5,56 6 Ford Escort 418 122 3 497 695 3,67 0.70 7 Mazda 323 676 341 3063 1 851 3,20 1.87 8 VW Jetta 452 1 2 722 2 2.85 9 Ford Fiesta 422 414 2 614 2 529 2.74 2.56 10 Ford Taunus 494 646 2 549 2 767 2,67 2,80 11 Saab 99 316 500 2 420 3 430 2,54 3.47 12 Ford Granada 471 531 2368 2344 2.48 2,37 13 Opel Rekord 1900/2000 390 477 2364 2 921 2,48 2.96 14 Mercedes 230/240/300 448 485 2 278 2 672 2.39 2,70 15 VW Passat 377 254 1 566 1 889 1.64 1.91 16 Vaz 1500 254 232 1 426 1 230 1.49 1.24 17 Mazda 626 185 195 1 272 1 072 1,33 1,08 18 Opel Ascona 248 348 1 219 2 116 1.27 2.14 19 Datsun Cherry 127 100 1 080 1 424 1.13 1,44 20 Toyota Corolla 30 167 209 977 1 539 1.02 1.56 21 Audl 80 172 210 938 1 085 0.98 1.10 22 Mitsubishi Colt 56 877 0,92 23 BMW 316—323 151 121 858 784 0.90 0.79 24 Datsun Bluebird 161 158 849 304 0.89 0.30 25 Saab 600 165 247 820 968 0,86 0,98 Þá skulum við líta til Islands, tilþessaðfásamanburð. Bílgreinsambandið tekur relgulega saman skrá yfir þá bíla, er hafa verið tollafgreiddir. I júnílok var listinn eftirfarandi: Tegund: Fjöldi seldra 30/6 '81 20. Volkswagen Golf 68 Á listanumerutilgreindalls 133,,týpu"-heiti íseldum fólks- og jeppabifreiðum. Alls var flutt inn á tímabilinu 4.391 bifreið. Ef litið er á söluna þá kemur i Ijós að Bílaborg er það umboð er mesta söluna hefur, með 730 seldar bifreiðar. Þá kemur Bifreiðar- og lanbúnaðarvélar með 543 seldar og Hekla með 454 seldar. Rétt er að taka fram að þessar tölur ná einungis til þess lista sem hér birtist. Vonandi hafa lesendur gaman af að lesa lista þennan og bera saman við þann sænska. Ef svo er, þá er tilgangnum náð. Ein góð frá íslandi Það skeði hér einn föstudaginn snemma sumars að verið var að hlaða Toyota sendibíl er halda skyldi út á land að morgni laugardags. Er bíllinn hafði verið hlaðinn og allt var tilbúið til að halda í hann, skeði óhappið. Eitt augablaðið brotnaði. Nú voru góð ráð dýr. Fljótt kom í Ijós að umboðið átti ekki til varahlut. Eftir könnun víða um land var það Ijóst að augablaðið fyrirfannst ekki á islandi. Umráðamenn bílsins eru þekktir fyrir allt annað en að gefast upp. Nú sneru þeir leit sinni út fyrir landsteinana. Kannað var í gegnum sambönd í Osló óg Kaupmannahöfn hvort augablaðið skyldi leynast þar í hillum. Nei sama niöurstaða. Ekkert augablað til. AO morgni laugardagsins var gripið til örþrifaráðs. Hringt var til forstjóra Toyotaumboðsins í Kópavogi. Sá er hringdi átti alveg eins von á því, að forstjóri sem væri eldsnemma á alveg eins von á því, að forstjóri sem væri vakinn eldsnemma á laugardegi, útaf smámáli eins og einu augablaði, yrði viðskotaillur með afbrigðum. Nei, hann Páll forstjóri var hinn Ijúfasti. Er hann hafði heyrt hvernig komiðvarsagði hann við hringjandann: ,,komdu með bílinn í umboðið. Við erum þar með nýja bíla sömu tegundar og þinn. Ég ræsi út verkstæðismann og læt hann taka augaþlað úr nýjum bíl og setja undir þinn. Vandamálið sem við það skapast leysi ég eftir helgi". Svona eiga kaupmenn að vera. Það sakar ekki svona í lokin að geta þess að margumræddur sendibill er nýji bíllinn okkar hjá BFO og Einar framkvæmdastjóri var að leggja í ökuleiknisferðina og búið var að auglýsa keppni á hinum ýmsu stöðum, þannig að ekkert mátti útaf bregða. 1. Mazda 626 2. Lada 1600 3. Mazda 323 4. Subaru 5. Daihatsu Charade 6. Mazda 929 7. Lada 1500 8 Saab 99/900 9 Galant 10 -11. Lancer 10 -11. Volvo244 12 . Skoda 105/120 13 . Colt 14 Citroen GS 15 Lada Sport 16 Datsun Cherry 17 Suzuki 18 Fiat Polonez 19 Honda Accord 313 293 249 206 171 168 158 154 153 132 132 127 101 96 92 89 82 74 71

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.