BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Side 2

BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Side 2
BFO-BLAÐIÐ Félagsrit Bindindisfélags ökumanna Ritsijóri: Sigurður R. Jónmundsson Abyrgðarmaður: Brynjar Valdimarsson Útgefandi: Bindindisfélag ökumanna, Lágmúla 5,105 R., S. 83533 Setning og prentun: Borgarprent í apríl 1984 Frá ritstjóra Ágæti BFÖ-félagi BFÖ-blaðið kemur nú fyrir sjónir félaga eftir allt of langt hlé. Stjórn félagsins hefur nú ákveðið aö hér veröi gerö bragarbót. Og í krafti þeirrar ákvörðunar og bjartsýni ritstjórans er nú stefnt aö 4 blöðum á þessu ári, og er þá reiknað meö næsta blaði í júní, því næst í september og loks blaöi í desember. Megin uppistaöa þessa blaðs er tengd 30 ára afmæli BFÖ á síðasta hausti, þar sem forsetar félagsins rifja upp starf liðinna ára í máli og myndum. Þá er birt í heild starfsskýrsla síðustu stjórnar BFÖ, þ.e. fyrir tímabilið nóvember 1981 til nóvember 1983. Þetta er gert til að hinn almenni félagi geti betur áttað sig á því, hvað stjórn félagsins fæst við. Auk þess er í blaðinu grein um Ökuleiknina, bílaprófun BFÖ-blaðsins, ýmislegt um bifhjól, kynning á Fornbílaklúbbi íslands, fréttir frá BFÖ- deildum o.fl. Eins og áður sagði ríkir bjartsýni á ritstjórn BFÖ-blaðsins. Og það er einnig skorað á ykkur, félagar góðir, að láta nú í ykkur heyra. Sendið okkur línu með ábendingum um efnisval og auk þess eru vel þegnar stuttar greinar um ýmis mál er varða umferðina, ferðasögur og það annað sem ykkur liggur á hjarta varðandi félagið okkar. Og að lokum.. Hafið það hugfast að tillitssemi er aðals- merki hins ábyrga ökumanns. Ritstjóri. EFNISYFIRLIT BLS. Fráritstjóra ............................ 2 Forsetar hafa orðið Helgi Hannesson forseti BFÖ 1967-75 .... 3 Sveinn H. Skúlason forseti BFÖ 1975-79 . 6 Gunnar Þorláksson forseti BFÖ 1979-81 .. 8 Sigurður R. Jónmundsson forseti BFÖ 1981-83 .................... 9 Brynjar Valdimarsson forseti BFÖ 1983- . 11 Starfsskýrsla BFÖ 14.11 .'81 -12.11 .’83 12 Fornbílaklúbbur íslands Jóhann E. Björnsson .................... 23 Maðurinn við stýrið ...................... 25 Fjölbreytileiki mótorhjóla Jón S. Halldórsson ..................... 28 ökuleikni BFÖ Einar Guðmundsson ...................... 32 6000 km á hraðbrautum Evrópu í Volvo 360 - Einar Guðmundsson ........ 34 Fréttir frá deildum ...................... 38 Ýmislegt: Skordýrabíllinn Ekkert fær stoppað þetta tröll 1986 kemur Porsche... Nýr Volvo... Nýr Volvo... strætó... Skop o.fl. Inngöngubeiðni Happdrætti BFÖ 2

x

BFÖ-blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.