BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Síða 30

BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Síða 30
Þríhjól: Tiltölulega nýgerð farartækja. Eru bæði til sem landbúnaðartæki og fjölskylduleikfang eða sem aivöru keppnis- hjól, þá með fjöðrunarútbúnaði. Einkennandi hvað stór og mikil dekk eru undir hjólunum og kemur það sér vel f votlendi eða í snjó. ÞRÍHJÓL Undir þennan hóp má telja mótorhjól meö hliðarvagn svo og hina nýju gerð þríhjóla sem hafa mjög breið kubbadekk og komast léttilega yfir mýrlendi, snjó og aðrar torfærur. Fara inn á svið vélsleða en koma einnig að gagni á auðu landi. Auðveld í notkun og er vaxandi eftir- spurn eftir þeim sem vinnuþjarki fyrir bændur, fjölskylduleikfangi eða bara sem farartæki í öllum veðrum. KVARTMÍLUHJÓL Eru sérbyggð venjulega upp úr stærri götu- hjólum. Vonandi verður þessi grein til þess að opna augu einhverra gagnvart mótorhjólinu og notkunarmöguleikum þeirra. Þau eru ekki ein- göngu fyrir kolvitlausa krakkaglanna. Og að endingu lesandi góður, næst þegar þú ekur fram á mótorhjól í umferðinni, hugsaðu hlýlega til ökumanns hjólsins. SKORDÝRABÍLLINN Því er ekki að neita að þessi bíll, ef bíl skyld' kalla, líkist í fljótu bragði augnstóru skordýri- Hann er hins vegar ökufær og á meira að segja að geta náð 320 km hraða. En aða1 tilgangur smíðarinnar var að útbúa virkilega athyglisverðan sýningargrip og sýnist ykkur ekki að það hafi tekist allbærilega? Að sjálfsögðu voru það ameríkanar sem smiðuðu gripinn. 30

x

BFÖ-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.