Vestri


Vestri - 26.11.1904, Blaðsíða 3

Vestri - 26.11.1904, Blaðsíða 3
V E S T R I. *5 1. tbl. Uppboðinu hjá S. Á. Kristjánssyni, sem frestað var i haust. verður haláið áfram laugard. 17. des. nk. Mörgu nýju hentugu til jólanna, barna- leikföngum 0. fl., verður bætt inn á uppboðið. Langur gjaldfrestur (til 30. júní 1905.) = VERZLUN BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR h«fir enn sem fyrri ágætar ísl. vörur, svo sem: Smjör — Tólg — Kæfu — Mör o. s. frv. Hinn ekta Kína-lífs-Elixir. Auk þess allskonar miuðsyn.javara, af öllum sortum. Gott verð gegn borgun út í hond. Suma verzlun lc upir blauían og saltadaii fisk. 'V niuimiiitiiiMiiimiiiiitiittiiiiiMiiiiiiiiiiiiiaiáiiuiiiuiHiiuiiiiiiiiiuiiiiiMi Þeir sem ætla að byggja á komandi ári ættu að snúa sjer til mín og fá UPPDRÆTTI. == Sömuleiðis tek jeg að mjer að smíða.hús, og eins geta þeir sem vilja fengið hjá mjer húsin tiihöggvin. i niillllllllllllllltlMllll; miiiiiimimiiiuiiiiimiinmiiiiimmiimiiiiimmiimMiimiHiimiwiiimimmmimimmiiiiilMiiiimminiu Islenzk frímerki kaupir undirskrifaður með hæðsta verði. Peningfar sendir strax eptir að frímerkin eru móttekin. Julius Ruben, Fredriksborggade, 41. Kj0benhavn. Prentsmiðja „Yestra11. Fimmmannafar stórt og vandað er til sölu, með fullkomnum útveg; gott verð, góðir borgunarskilmálar. Lysthafendur snúi sjer til Guðmundar J. Jónssonar, á Görðum í önundafirði. Góður ofn til sölu fyrir gott verð. Ritstjóri vísar í. JÖRÐIN SK| \LDF0NN í Nauteyrarhroppi er laus til ábúðar í næstu fardögum, Of7 fæst j ifnvel til kaups, að nokkru eða öllu. Jörðin er 16 hundruð að dýrleika, að fornu mati. Hefir gott tún, sem gefur í meðal-ári o: 130 hesta, ágætis sauðjörð, með nýlegu íveruhúsi og mjög góðum peningshúsum. Upplýsingar gefur: Krlstjáll Ásgeirssoil, verzlnnarm. á ísafirði. n X í-F 0: h- s 3 < © N s- s £ £ 3 MUNIÐ eptir að verziun Benedikts Stefánssonar selur ódýrast á ísafirdi. Kaupendur „VESTRA“ hjer í nágrenninu, eru beðnir að vitja blaðsins á prentsmiðjuna, þegar þeir eru á ferð hjer í bænum. í haust voru mjer undir- skrifuðum dregin 2 lömb mað mínu marki, sem er: biti fr. S lýft biti fr. v., en sem jeg ekki á. Sá sem sannað getur eignarrjett sinn á lömb- um þessum, áminnist hjer með um, að gefa sig fram við mig eða hreppsstjórann i Kaldran*- neshreppi, fyrir næstu vor- hreppsskil. -- Að öðrum kosti fellur andvirði þeirra til sveit- arsjóðs Kaldranuneshreppg. Sjerstaklega vil jegþó skora á eigandann, að semja um markið við inig hið allra fyrsta. Asparvík í Strandasýslu, 20. oktobcr 1904. Torfi Bjarnarson. 300 tn- af góðum mulning, verða keyptar fyrir 40 a. tn. (8 skp.) Ritstjóri vísar 3 ^ s* 3 < g* ín q § -2. —i —t r- CD p p 0 rr P 9- 0» CTQ u. o ^ QQ 1. ? c/> Om cn' r~t P ’-t 3 o Qv crj 3 CTCx. < 3 2 O. N S. C -ö 3 Oi a 3 3- 3 e. 3 “t’ cn o ►ö !=T GO 1—“ CD oT CD Bækur, allskonar, fást á prentsm. >Vestra.< Gott smjör of kæfa til sölu. Ritstþ vísar á. 20 svaraði hún, »Hann getur vel verið hjer og fengið góða hjúkrun — Beriö þjer systir yöar kæra kveðju mína! Jeg got sagt yOur hr. Standarton að mjer geðjast mjög vel að henni.« Það er tallega sagt af yður,« sagöi Jim, og bætti svo við i von um að fá fyrirheit um að sjá Dicie bráðum apt- ur. »Jeg vona að þiö verðið íljótt góðar vinstúlkur « »Það vona jeg )íXa,« sagöi ungfrú D.cie og bauð hon- um góða nótt. Meðan Jim var á lciðinni til vagnsins var hann að hugsa uni að Dicie vxri eflatist fallegasta stúlkan sem hann halði sjeö æfi á sinni. Þegar hann kom heim fór hann strax að spyrja systir sína eptir þessari nyju vÍDStúlku hennar. »liún hiytur að lifa mjög einmanna,* sagði Jim. »Jeg heilsaði upp á gamla maDninn sem hún kailaði afa sinn og ef hann er sá eíui sem hún umgengst ötunda jeg hana ekki af galðværðinni.« Systir haus tjekk tijótt óljósan grun urn hvað honum var iunanbrjósts en bún ijet þvi ekkert á því bera. Henni geöjaöist lika rnjög vel að þessaii ungu stúiku og efaðist ekki U0Q þær yrðu bráðum mestu mátar. "Þjer þykir máske gaman að heyra að jeg á von á lieuni til að drekka te með okkur á timintudaginn,« sagði Alika. Þaö þótti jjm vænt um að heyra og haan ásetti sjer að vera heima þann daginu. Hanu fjekk þá uptur að sjá Dicie Og varð enn ineira hugfanginn af fegurð hennar en áður. Upp írá þeim degi yar Dicie daglegnr gestur á herra- garð num. aq mánuði liðnum voru þær Alika orðnar mestu b yggöavinstúikur, og Jim var allt at i sjöuuda himni. Hvað Bursíieid hugsaði um þetta mál vissi enginn enn þá. Að Jim og Dicie voru orðin ástfanginn hvort í öðru er gefið, 17 Dowerhúsin voru einkeaniieg og gömui bygging, ef til vill enn eldri en Childerbrigde, sem þau höfðu áður legið undir, umhvertis þau var Jaglegur garður með múrgirðiugu. Heim að húsinu lá steinlagður stígur. Jim stökk niður úr vagninuin og tók s -o í hönd Dicie. »Svo skal jeg bera hundinn inn fyrir yður,« sagði haDn og tók hann hægt undan sætinu. Þau gengu inú samsiða heim steinstíginn. Þegar þau höföu hringt kom gamall þjónn og iauk upp; hann var sjálf- sagt sjötugur að aldri. Hann horfði fyrst á ungfrúna, leit síðan á manninn sem með henni var og síðan á hana apt- ur, eÍDS og honum þætti þau eitthvað grunsöm. »ísak,« sagði ungfrú Dicie, »Torry meiddi sig og Stand- arton var svo góður að aka með hann fieiru. Gerið þjer nú svo vel og koma inn, Standarton og látið mig taka við hundinum. En það vildi Jim ekki heyra neiut. Hann bar þvi hundinn á eptir ungfrú Dicie út i hesthús. Þégar þau höfOu búið þar um hanu fóru þau bæði heim að húsinu aptur. »Þ.jer haíið víst ekki sjeð fjárhaldsmann minD,« sagði hún þegar þau gengu inn anddyrið, og eins og til að afsaka að fóstri hennar hefði ekki heim sótt Standarton eius og aðrir nágranoar bætti hún við. «Hann er mjög hrumur og fer sjaldan út.« Herbergið sem Jím var boðiðinn i var mjög skrautlegt. Veggirnir voru þdjaðir með eik, eu það sást varla í þá fyrir bókum. Það voru bækur í skápuin á veggunura, bækur á borðunum og stóluuum og bækur á gólfinu í miðju her- berginu stóð stórt skrifborð og við það sat gamall maður, mjög einkeuuilegur. Andlitið var hrukkótt og skorpið, hárið fjell snjóhvítt á herðar niður, hann var i móleitum flauelsírakka og hafði ko.lhúfa úr sama efni. Þegar þau komu inn Jeit hann upp og horföi iengi með undrun á James.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.