Vestri


Vestri - 26.11.1904, Blaðsíða 4

Vestri - 26.11.1904, Blaðsíða 4
V E S T R I. 4. tbl. 16 E P T I R ! Eins og aö undanförnu tek jeg á móti pöntunum á IPJjr' steinolíu-Motorum frá verksmiðju C. Mollerups i Esbjærg. Verðlistar til sýnis og allar nauðsynlegar upplýsingar gefast. Isafirði, í Nóvembér 1904. ________________SOPHUS J. MELSEH.___________________ Hjá undirrituðum fæst: OK3'-: iæzzsr sl-j <j- 4þ Sjálfskeiðiiigar — Skeiðalinífar — Peningabuddur — Spil fyrir börn og' fullorð’ia. — Stórt úrval af iSarnaleikfengum — Mikið af lientugum 1S 10 L A ( j | Ö F U M æ — Úrval af fataefnum (nokkuð af þeim »afpassað« í föt úr al-ull), óvenjulega ódjr. Brussei-tepp! — Hrokknu sjolin — Hvít ijerept • (iluggatjalda-efni — Herðaklútar — Nærfot — Ateiknað- og- Ábyrjað — Stólarnir þægilegu - Korkdúkur — Vaxdúkur — Kogarar (Kaffiuiaskínur) mjög ódýrir. — Mikið af Kíkirum — Barómetrum — Termómetrum — Úrval af Árum Úrfestum og Brjóstnælum — i’iettvara — Silfurskeiðar — Fyrværkeri o</ fjölda marcjt fhira, sem ekki er hœ</L að aiuj- lýsa með nafni, þar sem það tæki ofmikið rúm. Jej vona að jeg geti selt að minnsta kosti eins verðlágt og aðrir sem selja >billega«, þœr vörutegundir sem jeg hefi. Sjerslaklega vil jeg benda fólki á, að hvergi skal það fá ódýrari ÚIi af sömu sort- um, en hjá mjer. — Vœnlanlegt aptur úrval af hús-klukkum með nœslu skipum. ísafirði, 11. nóvember 1904. S. Á. Kristjánsson. MOLLERUPS-MOTORar. Meðan rifist er um það í blöðunum hver þeirra motoranna >Dan< eða »Alpha« sje betri og ódýrari og hver skrum-aug- lýsingin rekur aðra um gæði þessara motora ganga Mollerups- motorar másandi og kvásandi allsstaðar hjer á landi þar sem motorar eru á annað borð, og lofa sig sjálfir og hver pöntunin rekur aðra. eru hinir traustustu og ódýrustu eptir gæðum, sem enn hafa fluttst til landsius. tást vanalega með fyrstu ferð eptir að pöntun er send. eru nú orðnir 24 hjer á landi. eru settir í bátana af útlærðum fagmanni er verksmiðjan heldur á sinn kostnað hjer. Mol-lerupsmotorar Mollerupsmotorar Mollerupsmotorar Mollerupsmororar Mollerupsmotorar eru framtíðar-motorar íslands. Jia.boos..u.dnr fyr.r Vesturland er: Jón Laxdal. Að gefmi tilefni skal j»að tekið fram, að eins og áður liefir verið auglýst tekur licrra S. J. Nielsen einnig á móti portuimm að þessum motorum (C. Mollerup) og er því sama til hvors okkar menn snúa sjer í því efni. J. L. Otto Monsteds d a 11 s k a s m j ö r 1 í k i er bezt. 18 »Afi,« sagði ungfrú Dicie — því eins og James síðar fjekk að beyra kallaði hún allt af gamla manninn þetta, enda þótt hann væri alls ekki skyldur henni, »hjer sjáið þjer hr. Standarton, sem var svo góður að aka Torry heim fyr- ir mig.« Gamli maðurinn rjetti James grindhoraða höndina. »Það gleður mig að komast í kynni við yðut, herra minn,« sagði banc, »og jeg er yður mjög þakklátur fyrir greiða þann er þjar haflð gert ungfrú Dicie. Þjer afsakið þótt jeg hafl ekki getað heimsótt föður vðar. Þjer vitið máske að jeg er hálfgerður einbúi og fer sjaldan út úr húsi. Jeg vona aö þjer kunnið vel við yður á Chiider- brigde.* »Já, við erum hæðst ár.ægð með það,« svaraði Jim. »Það er mjög fallegt skemmtilegt og merki;egt hús Hing- að tii höíutn við ekki verið svo heppin að heyra mikið um sögu þess. En jeg hefi heyrt að þjer væruð kunnugri henni en nokkur annar hjer i nágrenninu.« »Það geri jeg,« svaraði gamli maðurinn. »Enginn þekkir það betur en jeg. Þar til fyrir hjer um bii hundrað árum var húsið í eign forfeöra minna. Faðir mian seldi það og hjelt eptir Dowerhúsunum fyrir sjálfan sig. Síðan heflr margt sögulegt komið fyrir á Chi!derbrigde.« Hann þagði um stund og horfðí inn í ofuinn eins og hann heföi gleymt þeim sern viðstaddir voru, svo hjelt hann áfram eins og við sjálfan sig. »Enginn af eigendum þess siðan heflr átt láni að fagna. Þaö hvílir bölvan yflr því.« »Það vona jeg sannarlega ekki,« sagðijim. Það væru ekki gleðilegar framtíðarhorfur fyrir okkur ef svo væri.« »Jeg bið yður að fyiirgefa«, fiýtti gamli maðurinn sjer að segja. »Jeg athugaði ekki hvað jeg sagði. Jeg meinti nátturlega ekki að þessi bölvan mundi koma yfir ykkur — það er tngin ástæða til að balda það. En þessi sífelldu 19 óhöpp sem hafi fylgt- húsinu i feinni tið, eru miög merkileg. Giles Shepfleld keypti húsið af töður rainum, nokkru síðar datt hann af baki og dó rjett fyrir fraiuun hliðið. P;etur sorur hans fam.st dauður í rúminu — nokkrir segja að hann hafl verið mvrtur en aðrir gátu til að hann befði dáið afgbræðslu við eitthvað er hann hefði sjeð. Umsamaleyti fjell yng’i bróðir hans i einvigi i París daginri eptír að hann írjetti rð f; nn væri orðir-n eigar.di að Childerbiigde. Eptir öll þessi óhöpp liorðu erfingjar hans skki lengur að eiga eignina og seldu hana til hins nýbakað lávarðar Ch.ildebi igde, sem gjarnan vildi ná i það vegna nafnsins. Hann bjó þar í tvö ár cn þá hafði hann íerigið nóg af þvi og fiutti þaðan skyndilega. Það er sagt ii nn hafi sjeð eitthvað tem na rri var búið að gera hann vitlausann. Siðan hafa ýmsir átt hei ragarð þenna og búið þar, en eiðustu fimm ár hefl húsið steðið autt. Jeg heyri eagt ; ð faðir yðar hafl i mbætt það ótrúlega vel, svo það sje nú næetum eins o^; ný skraut- býgging.« »Eann hefir látið sjer miög umhugaö nm að prýða það.« svaraði Jamrs. »Eri það er vandaverk að gera við annað eins hús, án þess að það beri ofmikið á aðgerðinni.* »Já, í því er jeg yður samdóma,« sagði gamli maður- inn þurlega. «Hinir nýju húsasmiðir bera enga virðingu fyrii hve merkilegar fornar skrautbygglrgar eru.« »En nú verð jeg að kveðja yðnr,« sagði Jim. »Jeg hygg að pabba þyki heimkomu miinni seinka nokkuð.« Ha.in rjetii öldungnum hendina og kvacdi hann, hinn tók í hana og afsakaði að hann gæti ekki fylgt gesti sínum til dyra. Ungírú Dicie fylgdi Jim út. »Jeg vildi óska að hur.durinn yðar næði sjer fljótt,* sagði Jim til þess að tefja tímann áður enn hann þurfti að kveðja. »Jeg skyldi meö ánægju taka hann með mjer, og líta eptir hoi.um um tíma og sjá um að sáriö verði vel hirt.« »Nei, svo mukið ómak vildi jeg ómögultga gera yður,«

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.