Vestri


Vestri - 24.12.1904, Blaðsíða 2

Vestri - 24.12.1904, Blaðsíða 2
30 VESTRI. 8. tbl. Vínsala á þjóðhátíðum. lins og mörgu'm er kunnuijt, hefir verið talsvert þrefútúrþví í Reykjavík undanfarin ár, hvort leyfa aítti söiu oy veithii* áfensra drykkja, við þjóðhátíð.i-haldið. Sumir lí'igfræ 'ingar hafa Haldið því fram að slik sala væri ólög- leg en aðrir liafa taltð hana í alla staði löglega og leyft h ma, og meðal þeirra var bæjarfógetinn í Reykjavík. - Stúkurnar í Rvík kusu í sumar nefnd m inna til að kæra þessa sölu. Nefndin kærði fyrst til bæjarfógeta, en hann vildi ekki taka kæruna tilgreina, þar eð hann hafði leyft sölun/j. Nefndin sneri sjcr þá til stjórnar- ráðsins og leitaði úrskurðar þess í málinu. Út af kæruþessari heíir stjórn arráðið tekið svo röggstmlega í taumana, að það hefir lagt fyrir alla lögreglustjóra landsins. að veita eigi framar veitingamönn- um leyfi til að hafa um hönd, veitingar áfengra drykkja, utan veitingahúsa sinna. Stjórnarráðið hefir í þessu efni tekið af öll tvímæli og er sigur þessi bindindisvinum mik'ð gleði- efni. — Munu þessi afskipti vekja og auka traust þeirra á stjórninni og gefa þeim góðar vonir um að hún muni ekki mótfallin að takmarka og afnema sem mest má verða sölu og veitingu áfengra drykkja. Athygli lesenda blaðsins viljum vjer hjer með leiða að auglýsingunni um ísl. sýningunni í Km.höfn hjer aptar í blaðinu. Ættu allir Is- lendingar að stuðla að því, að sýning þessi gæti orðið oss til sóma og gagns með því að láta forgöngumönnum þessa fyrirtæk- is í tje allt, er mætti prýða eða bæta sýningu þessa, og menn hafa undir höndum. — Það væri miður viðfelldið, ef sýningin fyrir Island vrði svo laklega úr garði gerð, að þeir sem sýninguna sækja, hefðu ástæðu til að setja menn- ingu íslendinga skör lægra en Færeyinga, Vesturheimseyjabúa, eða jafnvel Grænlendinga. Sjerstaklega áherzlu ber að leggja á, að ekki sje látið undir höfuð leggiast að senda ýmsa nýja lista-gripi, og vandaðan iðn- að, til sýningarmnar. FregrrlTaflar. Öxarfirðí Norðr-PrcigeyjarsÝslu 24/n '04. „Sumarið sem loí<'> var frábæriega gott,' frá fimtud. fyfir hvítas. (a: 10. niaímán.): „Maí- rann (oss) -sól ór sævi, sorgin fórst í gleymsku-hyl, leysti brúnir blárra fjalla" o. s. frv. Elstu menn muna eigi aðra eins sprettu-tíð, og þetta sumar, og nýt- ing varð og mjög góð, þóað fremr væri litlir þurkar of't, þangað til laufvindar, (S.) er hér er kallað, komn eftir 11. sept. og héldust þeir framundir lok þess mán. Hey eru þvl bseði góð og mikil nú, og hefði getað orðið miklu meirn ef hér vseri ekki fólks-ekia einsog anai- arsstaðar er pottr brotínn með til sveita nú á tírnum. Haustið allt að þessu hefir og gott verið, enn oft skakviðrasamt, og þóað dálítill snjór hafi stundum kom- ið, hefir óðara leyst upp aftr. Nú hefir bér iim vikutíma verið-föl á jörðu, enn sýnist nú vera að ganga í hláku. Skepnu- höld hafa vei'ið góð, og heílsufar maima ágætt, og skal í því sambandi getið, að vér fengum agsetan lækni fyrirári, Þórð Pálsson, og ölhrm fellr mætavcl við liami og konn hans, Gnðrúnu Björns- dóttr, ritstjóra „Isaí'." Enn sá er galli á gjöf Njarðar, að ekki er útlit fyrir annað enn að þau hjón verði aðhrökl- ast héðan aftr, sökum þess að þau hafa síðan þau komu verið á sífeldum hrak- ólum mcð sama-stað, og þykir öllum sýslunefnd vor Norðr-Þingeyinga gcgna slælega skyldu sinni í þessu efni, enn ki að gert. — Verzmn var með skásta móti í fasta-verzlunum, einkum fjártaka (slátrun) óvanaloga góð, enda fé hór mjög vænt til niðurlags. — Xi'i var byr.jað loks eftir langa margra ára baráttu ;'i stórvirki því, er Jökulsá-brú í Öxarfirði heitir. Voru milli 20 og 30 iiianna þar við frá b.yrjun júním. til miðs okt., komust stöplarnir (grjót), 2 hvoru- mogin, alls 4, langt á vog ásamt brúar- sporðum. Gekk vinnan mjög vel, einkum eftir að Steinþór steinsmiðr Bjornsson Mývetningr tók við allri stjórn, um miðjan júlim. Allt of'nið í brúnasjálfa kom hingað og var skipað ujip á Skinna- staða-rcka um mót ág. og sept., og eiga Oxfirðingar að aka því rmdiroins og færi koma nú órhátíðum. Brúin verðr á gamla ferjustaðnum rétt framan við Skinnastað." Fiíiis. Hjalteyri, sæ/10 1904, „— — Yfirleitt um endilanganEyja- fjörð út á móts við Hríscy, fæst ekki nokkar björg úr sjó, af nokkru tagi, og Ægir er svo úfinn nótt sern dag, að ekki vogar maður sjer að leita út f'yrir fjarð- armmnið, þar mun þó finnast fiskur.— Eigi að síður erum við kátir piltar, og lifum í von um betri daga síðar." Eptírmæli. ----»0« — Eins og getið or um í 5. tbl. Vestra er merkispresturínn síra Arnljótur Olafs- son á Sauðanesi nýlega látinn. Hann ljczt daginn eptir jarðaaför konu hans, eins og áður er getið. Þau hiifðu verið •svo tryggir förunautar á langri lífsleið, að jafnvel dauðanum var um megn að skilja samvistir þeirra nema örskamma stund. Síra Arnljótur var fæddur 21. nóv. 1824 og því nærfellt áttræður að aldri. JUaiin ninn hafa verið ættaður og upp- runninn í Húnavatnssýslu. Þótt for- eldrar hans væru fátækir varð það úr að hann komst í latínuskólann. Var hann þar um það leyti sem frolsisaldan sem um það Ieyti gekk yfir Norðurlönd barst hingað til lands, og varð þegar hiigí'aiigiiin af henni eins og flestir aðrir skólapiltar. — Varð þá ærið ókyrt í skóla og var síra Arnljóti sem þcgar á unga aldri var inikill fyrír sjcr, gefin lihiia. rncsl, sök á þvi, vjek hann þá úr ukóla, cn lauk svo námi sínu utan skóla og gckk litlu síðar undir burtfararpróf. Sigldi liann svo til háskólans í Kaup- iiiaiinaliíilii og tók þar hin fyrri háskóla- pi'ól' með góðum vitnisburði og lagði sig svo einkum eptir að lesa stjórn- fræði. — Hið i'sl. Bókmenntafjelag fól honum þá ritstjórn Skírnis og hafði bt..... lia.ua á hcndi í. nokkur ár, og koniii. þá fyrst fyrír almcnnings sjónir hinir frábæru hæfileikar hans, sem nú eru fyrir löngu orðnir þjóðkunnir, og soint riiiinu oleymast. Síðan hofir hann ávalt I'cngist talsvcrt við ritstörf bæði með blaðagreinum og bókum, t. d. Auð- fræði, Rökfræði o. fl., og hefir ávalt þótt rita aí' mestu snilld, cinkum hafðí hann ágæta hæfileika til að myndaný íslenzk oió, og heíir þannig auðgað mál vort með mörgum og fogrum nýgervingum. Nokkru optir að hann hætti námi sínu við háskólann, gerðist hann fylgdarmað- ur baróns Bh'xon Einecke suður um lönd. Árið 1860 ferðaðist hann með Shafmer ofíursta til Islands og Græn- lands til að rannsaka símalagningu þá leið til Amoríku. 1859 varð hann þingmaður Borgfirð- inga og varð þogar oinn af atkvæðamostu skörungum áþingi. Haustið 1861 byrjaði hann guðfræðis-nám og lauk því með góðu prófi 1863 var lionum ve.itt Bægisá í Eyjafj'arðarsýslu, og árið eptir giptist hann Hólmfríði Þorsteinsdóttir fráHálsi, Arið 1889 fj'ekk hann svo veitingu fyrir Sauðanosí og var þar til dauðadags. Hin síðari árin hefir hann haldið aðstoðar- prest, síra Jón Porsteinsson mág sinn. Síra Arnljótur var all-mörg ár þing- maður, bæði Eyfirðinga og Norðui-Ping- oyinga og var unveína hríð konungkjör- inn. Siðast var hann kjörinn á þing árið 1901, í Norður-Pingeyjarsýslu, en vegna ellilasleika og heilsubiests auðn- aðist honum ckki að sitja á því þingi. Sira Arnljótur var sannur niðji og eptirmynd, að öllu atgjörfi, hinna fornfrægu hetja or námu ísland fyrir rúmum þúsund árum síðan. Hann var hár og karlmannlega vaxinn, rammur að afli og tígulegur í framgöngu, Ijiif- legur og viðfelldinn í umgcngni, — hann var þjettur á velli og þjettur í lund, — spakur að viti, vinfastur, staðlyndur og hinn mesti lærdómsmaður, rausnar- maður mosti og búhöldur. Lífsstarf hans var bæði langt og mikið og spor þau sem hann hefir markað í sögu þjóðar vorrar, munu geymast meðan hjer stond- ur steinn yfir steini. Nýtt fyrirtæki. Chr. L. Gram kaupmaður, sonur N. Chr. Gram's, er lengi rak verzlun í Stykk- ishólmi, Olafsvík og á Dýrafirði, hefir nú gert samninga við stjórnarráðið um leigu á Eldey, r«m cins og ku»tmgt er liggur út af Reykjanesi. Er það áform hr. Gram's, að lata rannsaka, hvort cigi sje á eynni eða jarðvegi oyjarinnar svo mikið af „guano," að það gæti orðið gróðafyrirtæki að flytja út áburðarteg- und þessa, er á síðari árum hefir vcrið í afarháu verði. Ef svo reynist, að í eyjunni sje „guano" — en það virðist mjög líklegt, þar sem þúsundir fugla hafa orpið þar árlega síðan sögur fara af, — verður bráðlega, að öllum likind- um á komandi sumri, byrjað að flytja út þessa nýju verzlunarvöru. Samningar stjórnarráðsins við hr. Gram eru svo gerðir, að auk fastákveðinnar árlegrar leigu eptir eyjuna greiðist landsjóði 25 aura gjald af hverjum 100 pd. af „gua- no," er út kunna að verða flutt, og gæti því fyrirtæki þetta, ef svo reynist að á eynni sje áburður að nqkkrum mun, orðið mjög svo arðvænlogt fyrir landið. (Eptir „Þjóðölfi.") Ilússncsk kynjamær. Útlond blöð segja frá mjög eútkenni- legri kynjamær i Vladikavkos á Kúss- landi, som þekktur blaðamaður segist sjálfur hafa sjoð. Stúlkan er 12 ára gömul, og hcfir hún lifað afskokkt og óþekkt, þar til fyrir skömmu að fór að bera á þeim oiginloglcika hjá honni að hún dregur til sín alla hluti i nálægð sinni, eins og segulmagna;ð járn gorir við annað járn. Pegar hún kemur ná- lægt eldhúsborði, fara öll áhöldin að dansa. Þvotturinn fýkur af stögunum á þerriloptinu, cf hún lýkur upp dyrun- um. Elöskurnar stökkva af borðinu, og mölvast í mjel við fætur honnar. Lausir steinar scm liggja á jörðinni, lyptast upp o. s. frv. Undramær þessilíturút eins og fólk er flest, hraust og tauga- sterk, og hlær að eins að þessu kynloga aðdráttarafli sem hún hofir, og veit ekki einu sinni hót um að þctta sje neitt 6- náttúrlegt. Margir eru forvitnir við- víkjandi stúlku þessari, og efnafræðis- kennarinn í bænum hefir lengí athugað hana. _ Fað hefir verið komið með ýmsar Jíklogar og ólíklegar getgátur. Hún á nú að flytjast til Pjetursborgar, til að rannsakast vísindfléga. Margir meðal alþýðunnar álíta stúlkuna auðvitað djöf- ulóða og leggja til að reynt sje að særa djiiflana út af henni. Bólusetning. Við kvillum öllum kalla má nú kunni maður lækning fá án Brama og Kína brúkunar, með bólusetning allskonar. Nú börn og fje er bólusett, en bezt er eitt, sem hef jeg frjett: Mcnn bólusetja beran sand svo bezt verði' hann gróðrarland. Pað bóluefni brátt mun fást, sem breyti hatri' i tryggð og ást; ef blöð vor yrði bólusett, sá bróðurandi þekktist rjett. En bezt mundi samt að byrja þar, að bólusetja' allt stjórnarfar og kirkjumál og kennidóm svo kvistnin yrði' ei hræsnin tðm. En annars vjer sjáum allstaðar að allt eru bólusetningar og maturinn sem í magann fer oss megin gcfur svo tórum vjer. Af bólu'efni sprettur hver lítil lind og lifnar hver vera í sinni mynd, af bólu'efni fær allt búning sinn, því bólu'efni er allur heimurinn. (Eptir Plausor í „Nýja íslandi.") Minnisvarði á leiði Markúsar F. Bjarnasonar skóla- stjóra, var afhjúpaður í Keykjavík 23. f. m. Sjómannafjelagið „Aldan" hefir komið honum upp. Á honum er mynd M. F. Bjarnasyni, höggvin úr íslenzkum steini eptir Jul. Schau. Hannes Haf- liðason bæjarfulltrúi hjelt aðal-ræðuna við aflijúpunina. Síra Eriðrik Friðriks- son þakkaði mcð ræðu fyrir hönd vanda- manna. Veitt prestakall. Bergstaðir í Húnavatnssýslu eru veittir síra Ludvig Knudsen fyr presti á Þór- oddsstað. Aðrir sóttu ekki. Yfirrjettarmálafa^rslumaðup. I stað Einars Benediktssonar er skip- aður Páll Vídalín Bjarnason. Bruni. Ibúðarhúsin við hvalveiðarstöðina á Tálknafirði brunnu um siðastl. mánað- armót til. kaldra kola. Eldurinn kvikn- aði að degi til og var enginn heima. Tvoir menn sem eru þar að vetrinum til eptirlits voru staddir á bæ þar skammt frá. Enginn veit hvernig eldurinn hefir kviknað. — Eldur var hvergi lifandi í húsinu þegar mennirnir fóru nema í ofni í herbergi sem þeir bjuggu í. Engu lauslogu varð bjargrð. Meinlegt er það fyrir ísafjörð að fá hingað enga ferð frá útlöndum í desbr. — það væri hyggi- logra að fá eina ferð í þessum mánuði en að skipin sjeu að elta hvort annað að sumrinu. Það ksemi sjer fyrst og fremst bctur fyrir hjeraðsbúa og hlyti líka að vora arðvænlegt fyrir útgerðar- fjclögin. Látlnn er sagður nýlega síra Steindór Jóhann- esson Briem f. 27. ág. 1849 prestur í 31 ár ljúfmenni og valmenni. („Evík.") Bráðapest hefir gert talsverðan skaða í í haust. Arnarfirði t Fiskafli hefir verið all-góður nú upp á síðkastið.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.