Vestri


Vestri - 18.02.1905, Blaðsíða 1

Vestri - 18.02.1905, Blaðsíða 1
 IIEST Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. iv. 4rg* ISAFJÖRÐUR, 18. FEBRÚAR 1905. Nr. 16. Menn og1 málefni. t ^ ^ tmanna er eitthvað kveður 'að> _____ wpplysinyov um hSDcbv/ aöur enþiö fœrw'con-ncbö.^ð þarf miklu fremur að upp- örfa menn til starfa en letja. En málefnineru mörg, þarfirn- ar margar og víða þörf. að hefj- ast handa, nóg að starfa, þótt menn reyni ekki að stjaka :hver öðrum frá störfur.um til að kom- ast að. Betra að hefjast handa í öðrum stáð. Það má vel vera að 'þessir valtýsku blaðaberserkir-vilji starfa eius og hamhleypur til framfara fyrir land og lýð, ef þeir þættust komast að, og að það sje af brennandi starfslöngun og áhuga á áð komast að Störfunum sjálfir, sem þéir spýta galli í hvert skipti og þeir hugsa til að heimastjórn- armaður hafi fengið eitthvert sfarf eða sýslan, eða þeir telji sig hæfari til starfanna o. s. frv. — En fyrst þeir sem störfunum ráða hafa annað álit, er þáð þá rjett af þessum köppum að slíta kröpt- um sínum til að rífa niður störf hinna og reyna að gera þeim þau erfið og ómöguleg. Geta þeir ekki sjálftr fundið upp- á Stöðugt menn en málefnin gleymast! Það virðist vera orðin viðtekin regla hjer á landi hjá ýmsum blöðum, að gleyma algerlega málefnum, en taka að eins menn- ina til umræðu; það kveður »vo ramt að því að einstakir menn hafa verið standandi fyrirsögn í sumum blöðum í fleiri ár, og' á eptir fyrirsögninni er allt af kveðin sama vísan, að níða þessa menn niður fyrir ailar hellur. Ásakanir gegn þeim h ifa verið endurtekn ar blað eptir blað ýmist alveg með sömu orðunum, eða þá dálít- ið vikið við. Og svo hafa þessi þjóðkunnu málgögn lapið, ekki einungis aðal-efnið, heldur hverja orðabieytingu hvert eptir öðru. Þetta mannorðsníð um einstaka menn er orðið eins og standandi auglýsing í máigögnum þessum, næstum jafn þrátuggið og Kína- auglýsarnar, það er auðsjáanlega sí-endurtekið í sama tilgangi og sumar humbugs-auglýsingarnar, Þetta lúalag hefir um nokkurA nefnilega þeim, að menn heyriA „ , , . . Aeinhverri iðju sem er blessunar- það svo opt, að þeir hætti að.4* ^ lir en ekki aðra motora eru til snotrir bœkl- ^ríjíari fyrjr ian(i 0g lýð. athuga það, en trúi því ai þeirriX ingar á íslenzku með myndum og öllum nauðsynlegum upplgs- ,i Er það rjett f þeim mönnum ástæðu einni að þeir heyra þaðA ingum fyrir þá sem ælla að fá sjer motor; engin verksmiðja <|úr hinuro forna valtýska flokki, svo títt og sjá það svo víða. A neina „l)AN“ hefir byrgðir á Islandi af motorum og ýmsum $er temía sJer Þ;r ^íu> ^ata vara-pörlum, en slíkt gelur opt komið sjer vel fyrir kaupendur; Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel, útvegið ykkur sem Jyrst verðlista og sendið síðan pöntun lil næsta útsölumanns. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland: Pjetur A. Ólafsson, ♦ undanfarin ár verið leikið af blöðum hins svo nefnda valtýskaÁ flokks og virðist jafnvel ávalltA vera að færast í vöxt. — Maðui^ eptir mann úr mótflokknum hefir^ verið tekinn fyrir og lagður í ein-A elti ár eptir ár til að spilla áliti^ hans — ef unnt væri — meðall almennings, t. d.: II. Hafstein,! L. H. Bjarnason, Þryggvi Gunn- arsson, Björn Bjarnason, Guðjón Guðlaugsscn, Hermann Jónasson og þannig má telja í það óend- anlega, að allir þingmenn og aðrir sem mest hefir borið á í mótflokknum hafa verið níddir í sífellu árum saman. Það eru t. d. liðin ærið mörg ár síðan Einar Hjörleifsson byrjaði árásirnar á L. H. Bjarnason með grein í »ísaf.< er bar fyrirsögnina: »Lárus skiptir búi.« Greinin var að vísu dæmd dauð og ómerk og höfundur hennar dæmdur í sekt, en enn þann dag í dag er þetta standandi íyrirsögn í fleiri blöðum þess flokksog þrátt íyrir uiargfaldan ómerkingardóm, tóna þessi blöð: »Klippt var það,« -í það óendanlega. Og sama hefir gilt með árás- irnar gegn öðrum, er blöð þessi hafa lagt í einelti; mest allt sem Patreksfiröi. þessi blöð hafa haft að segja í seinni tíð hefir verið álíka fjöl- breytt og þíiu hefðu ekki sagt annað en: Svartur hrútur, hvítur hrútur; þau hafa sjaldnast annað að segja en að allir mótstöðumenn þeirra sjeu svartari en kol, en fylgifiskarnir auðvitað hvítari en traf. Hvað á nú þetta lengi að ganga? Því er langt frá auðsvarað. Utlitið er helzt að það hætti ekki í bráð. Það hefir ekkert að segja þótt allir sjeu á eitt sáttir um málefnin, því það eru ekki málefnin sem málgögn þessi setja á oddinn. Nei, mennirnir einir gilda allt í augum þeirra og það er ekki svo sjaldan, sem það hefir komið fram, að þau hafa farið að hata málefnin vegna mannanna. Eða hvernig er það ekki með ritsímamálið ? Margfalt betri boði, en ísafold vildi gleypa við um árið, berst hún nú á móti með hnúum og hnélum, einungis af því, að það .eru aðrir sem um þau semja. En væri nú ekki kominn tími til að hafa nú hausavíxl á þessu um sinn, hætta nú alveg að ræða mennina en taka heldur málefnin til athugunar, það skemmir varla að reyna það. Það má hætta við það ef ver fer. Vjer íslendingar erum fámenn þjóð og þroskalítil, höfum þar afleiðandi allt of litla krapta sem eitthvað kveður að og hefjast handa til að vinna fyrir þjódfje- lagið, að framkvæmdum og fram- þróun; vjer megum ekki við því að sífellt sje reynt að níða, drepa og eyðileggja álit allra dugandis- Ahatur sitt Litna á hr.'H. Hafstein ^fyrir að hann varð ráðherra, eða ^ausa sífelldum ókvæðisorðum yfir Áhann og aðra forvígismenn heima- Astjórnarflokksins fyrir það að ^stjórnin var skipuð úr þeim flokki. 4Nei, 1 ngt í frá. Þjóðin heftr Áskipað heimastjórnarmenn í meiri Ahluta á þingið og það var sam- Aeiginleg ósk allra er vilja íslándi vel, að hin nýja stjórn yrði móiri nluta stjórn, það átti að auka öllum gleði — engum gremju — en er það þó tkki einmitt þétta sen: hefir verið rauði þráðurinn, eða lifið og sálin í öllum deilu- greinuro stjórnar-andstæðinga síð- astliðið ár? Hin nýja stjórn hefir nú setið við stýrið eitt einasta ár. Þáð hafa heyrst raddir í 'þá átt að andstæðingablöð hennar löstuðu allt sem hun gerði, en meðínælis- blöðin lojuðuallt. Flvorttveggja er slæmt — ei það ætti sjer stað — en af illu til er þó betra að hlaða óverðskulduðu lofi á ein- hVern, en lasta liann að ósekju. En gætum þ< s að starfstími stjórnarinnar er enn þá stuttur, þing hefir enn ekki verið háð, svo hún hefir alls ekki getað sýnt stefnu sína í málefnum þjóðarinnar oö a meðan henni

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.