Vestri


Vestri - 18.02.1905, Blaðsíða 4

Vestri - 18.02.1905, Blaðsíða 4
64 V E S T R I. 16. tbl. Munntóbak, Itjól, Reyktóbak og YindJar frá undirrituðurr fæ^t í flestum verzlunum. C, W, Obel, Aalborg, Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir Island : Ckr. Fr. Nieistn. ^„n,, s«m einnig- hefir umbo^ssölu á fiestum öðrum vörutcgundum Frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. «3 SKSKSI Hjá undirrituðum fæst: SKÚFHÓLKAR einstaklega fallegir, af fjölbreyttri gerð. BRJÓSTNÁLAR, »f ýmsum gerðum; og hæðstmóðins NEFTÓBAKSDÓSIR Allt úr hreinu silfri. Jón B. Eyjclfsson. SafHSKíEc' Eldavjelar og ofna og allskonar steypumuni dtregar undirrltaður^ S. Á. Kristjánsson. V E S T R I’ kemur út: eitt hlað fyrir™. viku hverja mmnst 52 blöð yfir árið. Verð árgangs- ins er: hjer á landi 3,50, erlendis 4,50 og í Ameríku 1,50 doll. Borgist fyrir lok maímánaðar. Uppsögn er bundin við árgang og ógild nema hún sj komin til útgef. fyrir lok maímánaðar og uppsegjandi sje skuldlaus fyrir blaðið. Ercutsmioja ,. \ cstra.“ jermed er J skorað á alla þá er skulda verzlun Carls Herlofsons á Dvergasteini; að hufa horgað eða samið við iníg’ um skuldir sínar, fyrir 15. marz næstkoinandi. Að öðrum kosti mega þeir búast við að þær verði krafðar inn með lögsókn. Dvergasleini. 9. febrúar 1905. J. P. Clausen. Áðvörun. Tr-yggid líf ydar „8 T A R. “ 011 íslenzk frímerki og frímerkjavara óskast til kaups. Sendið tilboð til M. Ruben, Mönster- gade 32, K0benhavn. Frá fyrsta janúar 1905 greiðir Hjer með aðvarast fólk um að eiga ekki að neinu leyti við hund minn (Prinz), klappa honum, snerta hann, kalla á hann eða neitt þess háttar, þar sem það gaeti leitt til þsss að hann bíti eða rífi föt. En ef einhver ekki sinnir þessari aðvörun, bæti jeg ekki eða ber neina ábyrgð á af- leiðingunum. Emil Strand. Úthú íslandsbanka á Isafiröi vexti af sparisjóösfje 33/4°/o- Ísaíirði. 2. fehr. 1905. " > Helgi Sveinsson. Guðm. Jonsson. að verzlun BenedHíts Stefanssonarmi selur ódýrast á ísafírði. gesamssa Sophus J. Nielsen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunai'húsið I. B R A U N Hamborg á hverjum degi. Sy nishorn og verðlistar með myndum ávalt til sýnis. •®«®ee©®©e©©©so»ftö#®®«®« Eiríksstaðir Jörðin í ÖGURHREPPI, fæst til átoúðar, í vor, í næstu fardögum. Lysthafendur snúi sjer til: Ólafs Oizzurssonar á Ósi eða <;. Pálssonar á Ísaíirði. Uppboðsaugtýsing. Laugardaginn i. apríl næstk., verður að Lækjarósi í Mýrahrepp i haldið opinbert uppboð, og þar seldir hæðstbjóðendum ýmsirmun- ir tilheyrandi dánarbúi Eyjólfs Bjarnasonar. Svo sem margs- lags búsáhöld, utanstokks og inn- an. Þarámeoal: nýlegur bátur lóðir, færi, uppihöld. taðkvörn, útdregið borð, stígvjel, olíufatnað- ur, íveruföt og margt fleira. Munirnir flestir nýlegir og í ágætu standi. Ennfremur verða ef viðunandi boð fást, seld nokkur hús. svo sem : nýlegt íveruhús, úr timbri, járnvarið; timburhjallur, hlaða og fjárhús. Uppboðið hefst klukkan i; á hádegi, nefndan 'dag, og verða söluskilmálar framlugðir á upp- hoðsstaðnum. Mýrum, 13. febrúar 1905. Fr. B.arneson. %,-S *£• wWW?1 Hjólhesta og prjónamaskínur útvegar S. Á. Kdstjánsson. Veðuiathuganir á Isafirði. 1905 5 ri/g Kaldast að nótt- unni (C.) Kaldast ' Heitast að degin- að degin- um (C.)| um (C.) Sd. 5. 6,0 fr. 4,2 fr. 3,4 fr. Md. 6. 8,2 — 5,8 — 4,0 - Ed. 7. 12,0 — 10,6 - 8,2 - Md. 8. 12,4 — 10,8 — 8,4 — Fd. 9. 15,0 — 11,0 — J0,4 — Fd. 10. 18,2 — 14,4 — 12,0 — Ld. 11. 16,0 — 12,2 — 10,8 — 58 »Mj5g fallegt allt saman, ágætir hestar. en þó þyrðí jeg að taka hvern þeirra sem vasri og riða bonum hvert sem mjer :ýndist.« Gamli rólegi hestavörðurinn skildi ekki vel kringum- stæðurnar. Hann undraðist yfir hvað.i orsök gæ.ti verið til þess að maður, sem var ekkert iyr'rmenni í sjón ogfátæk- lega klæddur, og sem þó auðsjáanlega har mikia virðingu fyrir húsbóndanum, skyldi vera svo djarfur að tala um hann sem jafninga sinn. Það ieið ekki á löngu þar til Terence varð ailra nppá hald á berragarðinum. Hann var svo kátur kvikur og skemmtinn, og ávallt svo viðvikaljettur og hjáiplegur við hvern sem var. Jim og Aliku þótti líka mjög vænt um komu hans, svo vænt að þau hefðu ekki getað trúað þvi að óreyndu. Daginn eptir að Terence kom stóð Jim fyrir utan tröppurnar og horfði á hvernig honura tsrkist að temja tryppi eitt sem var sjerlega óþægt. En Tererce fann strax lagið á því. Nú mundi Jim allt í einu eptir löngu liðnum tíma; eptir litlu og lagiegu húsi við árbakka i Ástralíu, faðir har.s sat á veggsvölunum og talaði við Terence og svo kom hann sjálfur, — sem var þá lítill dreng hnokki 0 ára, — út til þeirra, 0g faðir hans stóð upp og tók í hönd hans og leiödi hann niður í hesthúsiö og sýndi honum einstaklega, failegt tryppi og sagði: »Þarna drengur minn. Þetta ætla jeg að gefa þjer i afmælisgjöf. — Láttu Terecce t.emja fyrir þig.« Og nú var Terence íarinn að temja hro3S hans í Eng- landi, eins og enginn væri færi um það nema hann. — En íaðir hans — sem huDn hafði elskað svo heitt lá nú myrtur í gröf sinní. Alika kom út í þes3U. »Iívað ertu að hugsa um Jim'r« spurði hún. »Jcg er að hugsa um Ástralíu og garnla daga,« sagði 5 j h.ann »Þegar ieg sð Terence á bestbaki ryfjaðist a'dt svo greinilega upp tyrir. mjer, svo jeg gleymdi uútíðinni 02: Engiandi. Trúir þú því Alika að það er opt eins og jeg sje gripinn at' sterkri heimþrá til Ástrajiu. Ef'Heienaværi orðin konan mín gæti vel komið fyrir að jeg ílytti þangað aptur með ykkur báðar — að minnst/a kosti suöggva ferð. Mjer iinnst jeg opt vllja gefa mikið til að fá að finna brejinandi sólarhitann eins og þar, eða íinna blómilminn jafn ferskan og þegar við sátam á veggsvölunum á kvöld- in Þur var iit'andi fyrir unga og upprennandi menn. í etta iðju'.eysi hjer gerir menn að aumingj ím. En hvaö er jeg að segja, hjer kalla að mjei fkyldur og jeg á mikið starf' fyrir höndum hjer í Engiandi áður en jeg get hugsað að fara. hjeöan.« Terence reið nú niður að hesthúsinu, og þegar hann var rjett liorfinn heyröi hann skrölta í vagni og sá Robin koma keyrandi f'rá járnbrautarstöðunni. »Góðan daginnL sigði hann þegar vagnimi stanzaði við tröppunrar. »Jeg er nú sjálfur kominn hjer til að svara yður upp á brjef yðar.« »Það gleður inig aö sjá yður.« ?varaði Jím »Mig lang aði einmitt mjög mikið til að finna yður. Gerið þjer svo v el að koma inn.s »Jeg vona að þjer bafð góðar frjettir að færa,« sagði Jim þegar þeir voru komnir inri. Hafið þjer nokkuð get«.ð graíið Murhiigdes upp.« Lögregluþjónninn hristi höíuðið. »Jeg verð því miður að segja yður;« sagði hann, »að allt erliöi okkar hefir enn verið árangurslaust. Við gátum rakið spor hans hjeðan frá þorpinu og í iítið matsöiuhús náglægt járnbrautarstöðunni, en siðan vitum viö ekkert hvað af honum heíir getað orðið. Við höfum haidið vörð við öll skip sam farið hafa, leitað i öllum gestihúsum og matsöiuhúsum, hjá frelsíshernum og annarsstaöar og höfum

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.