Vestri


Vestri - 01.04.1905, Blaðsíða 1

Vestri - 01.04.1905, Blaðsíða 1
ccc ^$fö l/EST I Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. IV. arg. ÍSAFJÖRÐUR, i. APRÍL 1905. Nr. 22. Framtíð GrænlandS.# , , , , ^kjallara, undir umsjón verzlunar- ^Soeiit'h' upplysirugO/ U7rb „Sva/ft CUOV/r &npVÚ fcurið Æ^TWW.^stjóranna, átti hinn væntanlegi ------- v= Mikil og sterk hreifing er nú vöknuð í Danmörku í þá átt, að bæta kjör Grænlendinga og manna þá setn bezt. Uni mörg undan- farin ár hefir ríkisþingið danska veitt 10 þús. kr. á ári til vísinda- legra rannsókna á Grænlandi. Vísindamenn i Höfn hafa verið leiðtogar þessara rannsókna, og margir ungir liðsforingjar og vís- indamenn hafa ferðast um Græn- land til rannsókna og eefio út rit um rannsóknirna'-, sem hafa vakið eptirtekt margra merkra manna hjá ýmsum þjóðum, á Eskimóa þjóðinni afskekktu, norður við heimskaut. — L. Mylius-Erichsen, sem undanfarin ár hefir íerð- ast á Grænlandi, og komst alla leið norður til hinna nyrztu Eski- móa í lyrra, er óþreytandi að vekja eptirtekt Dana á Grænlend- ingum og hvetja þá til að bæta kjör þeirra. Einkum tekur hann mjög hart á kongs-verzluninni á Grænlandi og forstöðumönnum hennar, sem setja sig á móti ölluni verulegum umbótum. Hún hefir hingað til verið sem uinboðsstjórn^ Grænlands og einvöld ,.ð öllu. Konungs-verzlunin hefir v gertA aiit sem húu hefir getað til að ? hihdra framfarir Grænlendinga,. og viljað geyma þá eins og nokk-T urskonar fornmenjar, og því vak-J aðyfir því að lifnaðarhættir þeirraY og veiðiaðferðir tækju ekki breyt ^ ingu til batnaðar. Ilefir talið allar breytingar óþjóðlegar. Þjóðieg atvinna er eptir verzlunarinnarY skoðun að eins það eitt að veiða^ seii i 2>Kajak.< Þó kaupir verzl-T unin líka spik af sel sem veiddur" er í net, og hákarla lifur, og einnig — fyrir smánarlega lágt verð — heilagfiski og lax. En hún skoðar >Kajak<-selveiðamennina þjóðar- innar sóma, en aðra, sem veiða fisk með nýrri og betri aðferð, kailar hún ræfla. í Grænlandi eru þeir sem fiskveiði stunda áiitnir ræflar og hatðir í fyrirlitnrngu, þótt allar aðrar þjóðir geri allt sem þær geta tii að styrkja og efla íiskiveiðarl ÍSelveiðararnir eru hvattir til að stunda þá veiði og kallaðir þjóðarinnar þöriustu nieiin, þótt selspik sje aiit af að lækka í verði, en þeir sem fiski- veiðar stunda eru fyrirlitnir og kaiiaðir ræflar, þótt fiskurinn sje allt af aö stíga á heims-markað- inuml Undanfarin <r hefir verzl- unin aö eins gefið 7 kr. fyrir tunnuna af heilagfiski og lax en seit hana íyrir 70 kr. í út.öndum. grænlenzki ritstjóri. að sækja menntun til gagns fyrir það blað, sem prentað er fyrir Grænlend- inga eigin peninga, en háð strang- asta eptirliti af hálfu hins konung- lega umsjónarmanns. Grænlendingar hafa óskað eptir að fá góða bakhlaðninga, en fá að eins afgamlar og ónýtar for- hlaðnar byssur. Þannig er verzl- unin þrándur í götu fyrir allri menningu og framförum. Umboðsstjórnin á Grænlandi heldur enn við hýðingum, sem almennri hegningu, og konur eru opt dæmdar til að þola allt að 27 vandarhögg. Brennivini ót- býtir verzlunin af mestugreiðvikni til grænlenzka verkafólksins, en segir þó að Grænlendingar fái ekki dropa af áfengi. Og enginn hefir orð á að þetta sje óþjóðlegt! Þannig lýsir L. Mylius-Erichsen konungsverzluninni á Grænlandi og svo bætir hann við: »En ná kærum vjer, vinirGræn- lendinga, sem höfum lifað lífi Aþeirra, kunnum tungu þeirra og ^þekkjum hugsanlr þeirra, vjer ikærum umboðsstjórn hinnar græn- W~ Yfir „D A N" en ekki aðra motora eru lil snotrir bœkl ingar á íslenzku meó myndum og öllum nauðsynlegum upplýs /• ¦ , . ,, i !•¦ ' ¦ „i™. „„nln norkvmiAin Ilenzku konungs-verzlunar. Græn- ingum urir þá sem œlla að fa sjer motor; engin veiKsmwja f 'B r ' , AÍendtngar haf a hundruðum saman nema „DAN« heflr byrgðir á Islandi af motorum og ymsum t^ oss að ^ ^ ^^ vara-pörtum, en slikt getur opt komið sjer vel fgnr kaupendur; Jfvrirkomulag, sem undirokar og Allar pantanir afgreiddar fljólt og vel, útvegið ykknr sem jyrst Yútsýgur hina frjálslyndu Græn- -*'-• -•-- ....... ,,.,„;« ¦'ifoA/iim/inní Alendinga.— — — Vjer kærum jkfyrir hönd Grænlendinga yfir því ±að umboðsstjórn verzlunarinnar Pjetur A. Ólafsson, verðlista og sendið síðan pöntun til nœsta útsölumanns. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland: Patreksfiröi. ^m&mm; EKEI EEEEEEEEEL, Þetta á að vera gert í því skyni að hvetja ekki Grænlendinga til jafn óþjóðlegra veiða!! — Fyrir mó-blá refaskinn gefur verzlunin opt 4 kr. en selur þau aptur á 100 kr. Verzlunin telur kaffi ó- þarfadrykk og leggur því á það allt að 150°/,,. En það er áreið- anlegt að fyrir þá sem lifa mest á kjöti eins og Grænlendingar, er kaffi drykkja alveg nauð- synleg. Til þess að bæta upp hve verzl- unin borgar sig illa, tók hún í f\rra upp á því að fara að kaupa íuglshami og hrogn til útflutnings. Þessi nýbreytni var svo hyggi- lega rekin að iuglaliamirnir komu úldnir áinarkaðinnog urðueinskis virði. Og af brognum fjekkst sáralítiö, því nýlendustjórnin hafði ekkert látið rannsaka hryggui- stöðvarnar, og enginn þekkti neitt til hryggninga-tímanna, eða ann-- ars þar að lútandi. Þegar menntamála-ráðaneytið flytur Grænlendinga tilDanmerk- ur til að mannast, kemur það þeim fyrir hjá prestum og háskólakenn- urum, eða skólakennurum, tilþess að hafa sem dýpst áhrif á menn- ingu þeirra. En þegar verzlunin í íyrra tók að sjer son grænlenzka ritstjór- ans, Möllers, frá byggðarlaginu Godthaób, — ungan velgéfaðan pilt, seni þar að auki talaði vel dönsku — til þess að láta hann læra prentiðn og mynda gerð¦ Zink- ætsing), var hann látinn búa í kjallaranum hjá dyraverðinum í húsum verzlunarinnar í Kaup- mannahöfn. í þessum óholla kjall- ara varð þessi ungi Grænlend- ingur veikur, og liggur nú í tær- ingu á Öresunds-spítala. i þenna hefir bakað danskri stjórn smán lí þessari norðlægu nýlendu. Allir ^hata danskt einveldi og einokun iKESEESBgS'^. APar norður frá — alveg eins og það var hatað í Norvegi, Islandi og P"æreyjum.< — — — Þessi hreifing í þá átt að bæta kjör Grænlendinga, hefir hait þau áhrif að lagt hefir verið fyrir ríkisþingið frumvarp, um skóla og kirkjumal á Græn- landi, sem menn vænta mikils af ef það nær fram að ganga. Enn fremur hefir jústizráð A. Holck, eigandi að >Ugens Ny- hedert, gefið 35 þús. kr. til þess að koma á fót fastri vísindalegri r.inusóknarstöð á Diskeyjunni við Norður-Grænland. Er álitið að tje muni nægja til að koma henni upp. Eh gert ráð fyrir að ríkisþingið veiti 12 þús. kr. ár lega, til reksturs rannsóknanna. Vinir Grænlendinga byggja mikl- ar vonir á rannsóknarstöð þessari, og vænta þess ; c hún veiti Græn- lendingum góða og örugga leið- sögu tii menningar og framfara.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.