Vestri


Vestri - 08.04.1905, Qupperneq 1

Vestri - 08.04.1905, Qupperneq 1
IV. Vrg. |___________________ Frjettir frá útSöndim. Oeysilegt mannfall. Rússar tíýj a Mukden. Með gufuskipinu »Maria,< sem kom frá útlönnum ti! Langeyrar um helgina er leið, bárust fregnir frá útlöndum er ná fr ut að miðj- um f. m. Frá því síðast í febrúar og svo langt og frjettir ná, hefir m'tt heita að staðið hafi samfleytt or- usta milli Rússa og Japana. Eins og vant er báru Japanar ávallt hærri hlut, og loks urðu Rússar að flýja Mukden io. f. m. Höfðu þeir þá beðið aígerðan ósigur, og ætluðu að leit norður til Thieli En mjög varð flóttinn þeiin ó- greiðfær. Japanar höfðu sprengt upp járnbrautina fyrir norðan Mukden, og var Nogi hershöfð- ingi þeirra kominn alla leið norður undir Thieling þegar síðast frjett- ist. Hafa Japanar þannig verið komnir í veg fyrir Rússa á flótta þeirra og' ieituðust við að kvía þá. Eausafregn hafði og borist um að þejr væru búnir að .króa aðal-her Rússa, um 200 þúsund manns. En engar áreiðanlegar fregnir voru un það komnar. Hiit var víst að þeir höfðu kvíaðýmsar smærri herdeildir og náð þeim á sitt vald. Abyggilegar frjettir um mann fall Og fanga eru enn ekki komnar frá orustu þessari. En þó taiið nokkurn veginn áreiðanlegt að særðir og tallnir hjá Rússum hafi verið um 150 þús. og 50 þús. teknir til fanga. Hjá Japönum var mannfallið miklu minna, um 41 þús. fallnir og særðir. Svo mikið er víst að enda þótt’ Rússum hafi lánast að bjarga aðal-her sínum á flótta — sem enn er óvíst — hefir orusta þessi verið þeim ærið skæð, og líkindi til að lítið verði um viðnám hjá þeim úr þessu. Öll herskipun hjá Rússunrvarð á ringulreið á flótta þessum Frjettaþra.ðir slitnir og samband- ið 4 milli herdeildanna erfitt mjög. Kuropatkin yfirhershöfðingja vita menn það síðast um að 12. f. m. símritaði hann til Rpssakeisara, að i. aðal-herdeild sje 4 mílur fyrir sunnan Thieling, 2. aðal- herdeild nokkru sunnar og þar var hann sjálfur með, en um 3. aðal-herdeild viti hann ekki neitt. I Pjetursborg vekja ófarir þess- ar mesta harm og gremju. Keis- arinn kvað vera alveg eyðilagour Otgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. ÍSAFJÖRÐUR, 8. APRÍL 1905. Hjá hvaða fjelagi er nú bezt dð try^d líí SÍtt? HJÁ S T .4 R !“ 99 Hvers vegna9 Vegna þess aó: f° „STAR“ er eitt liið elzta, — 62 ára gamalt, 2° „STAR“ er eiti hið áreiðanlcgasta, — á nú um 105 mill. kr„ 3n „STAR“ er vel stjórnað, — yfirstjórn þess er lieimsfræg, 4° „STAR“ er frjálslegast, — tryggir sjómeini sem landmenn, 5° „STAR“ gefnr mestan ágóða (,,bonus“), — ÖO kr. af hverjum 100, er það grœðir. Tryg’gið því líf yðar — hjá „STARI“ AUar frekari upplýsingar gefur Suhnundur dBerc/sson, p. t. ageni f. „Star.“ EgssæöHSæSSS yfir öllu óstandinu. Óeyrðirnar á Rússlandi halda áfram enn þá. En hvergi hafa þær verið neitt stórkostlegar upp á síðkastið. Norvcgur. Heldur virdist vera að kólna æsingurinn milli Svía og Norðmanna út af konsúla- málinu. -— Hinn nýi forsætisráð- herra heitir Michelsen og var áður 1 Hagerups ráðaneytinu. Uetta er ekkert flokksráðaneyti. heldur skipað bæði hægri- og vinstri- mönnum, som á friðsamlegan hátt vilja leiða þetta ágreiningsmál frændþjóðanna til lykta. .....--------------- Um flskverkunina. Kailai- úr tölu, tluttri í Bolungarvík »Va 1905. . . . . Margir brigzla sjó- mönnum og útgerð irmönnum um menntunyrleysi og áhugaleysi. Jeg skal viðurkenna það að við höfum verið mjög daufir og hugs- unarlausir um marga hlutp sem okkur eru stór-áríðandi að lagist. Jeg tek hjer t. d. blautfisks- verzlunina. Það er ekki það, að selja fisk- inn ferskann, sem jeg ætla að fordæma ykkur fyrir hjer, því jeg veit að efnahagur sumra hjer er svo bágur, ið menn verða að gera það. Það er meðferð fisksins, sem seldur er blautur ýmist saltaður eða alveg nýr, — sem jeg vildi minnast lítið eitt á. Gamli hugsunarhátturinn, sem skapað hefir máltækið: »jegheld það sje full-gott handa kaupmann- inum,« þarf að hverfa. Jeg vona að þið, sem hjer eruð satnan komnir, sjeuð svo skynsamir menn að þið sjáið, að svona lagaður hugsunarháttur er til niðurdreps ] aliri vöru vöndun; sjálfum oss, landinu okkar og öllum okKar eptirkomendum, til ómetanlegs tjóns. Óvöndunin á fiskinum, lendir ekki, — eins og sumir skamm- sýnustu menn halda, — á kaup- mönnunum. Nei, hiin lendir á okkar eigin Aryg'g'- Þið vitið það allir að íslenzku kaupmennirmr borga okkur ekki meira fyrir vörurnar okkar en þær eru verðar. Með öðrum orðum: Þeir borga ekki meira en svo, að þeir sjeu hjer um bil vissir, undir öllum kringumstæðum, um að þeir ekki skaðist, enda er það í alla staði eðlilegt. Þar af leiðir að meðan við ekki vöndum fiskinn — blautf. — betur en nú gerist almennt, verða kaup- mennirnir að gera við því, að svo og svo mikið verði nr. 2, af því sem þeir kaupa, og þar af leiðaudi gefa minna fyrir fiskinn yfirleitt en þeir gætu gefið, efþeirgætu gert ráð fyrir að fiskurinn væri mestmegni' , eða því nær allur, nr. 1. Af þessu, sem hjer er sagt, getið þið sjeð að allt tjónið, sem af vondri verkun á fiskinum hlýzt, lendir einmitt á sjómanninum og útgerðarmanninum. Það er von mín, að allir sjó- menn vakni til meðvitundar um að þetta þarf bráðlega að lagast. En mjer dettur ekki til hugar að saka ykkur sjómenn eingöngu um þær misfellur, sem eru á blaut- fisksverzlunitini. Kaupmennirnir eiga líka þátt í þessu ólagi. Fyrst er nú það að þeir borga jafnt fyrir allan blautan fisk — sem er sömu tegundar. Það er sama hvort fiskurinn er hvítur, vel þveginn, vel flattur og óbrotinn, eða hann er blóð- Nr. 23. ugur, illa flattur, slorugur og mar- inn; blessaður kaupmaðurinn gefur sömu sex aurana, — eða hvað það nú er, í það og það skiptið, — fyrir pundið. Með þessu móti heldur kaup- maðurinn óvönduninni við, og er það undarlegt, þar sem kaup- mennirnir þó gætu komið í veg fyrir þessa óvöndun með litlum samtökum. Af því að jeg hefi sjeð bregða fyrir hjer í húsinu fiskikaupmönn- um og fiskimóttökuraönnum, og ineð þvf að flestir þessara manna vilja framleiða góða vöru, þá vil jeg gefa þeim gott ráð; já, að mínu áliti óbrigðuHsta ráðið, til að fá fiskinn, sem þeir kaupa ferskan, vel verkaðan í saltið. Það er að kaupa fiskinn með hryggnum í — óflattann — kaupa menn til að fletja hann og þvo hann upp. Taka mennina, sem að því vinna upp á borgun um tímann. Ekki »akkord.< Salta síðan þorskinn sjer og ýsuna sjer. Með þessu móti ættuð þið að gcta fengið fiskinn góðan í saltið, svo framarlega sem enginn for- maður hjer gerir sig sekan í þeim ófyrirgefanlega trassaskap, að blóðga ekki fiskinn, strax og hann er innbyrður................... .... Eitt af því, sem við jmrfum nauðsynlega, eru hús, til að salta fiskinn í og hlaða hon- um inn í strax og hann er orðinn Í þur. Allir þeir, sem þessi hús hafa, vita að þau borga sig á ör- stuttum tíma; enda hafa flestir velmegandi menn einhver skýli til þessa brúks. Þeir, sem enn þá ekki hafa þau, ættu sem allra fyrst að koma sjer þeim upp. , Við að salta fiskinn inni sparast mikið salt, auk þess er mjög erfitt að verja fiskinn skemmdum, ef hann er hafður úti, fyrst í salt- hlaðanum — staflanum — þegar fer að hitna á vorin, og þá ekki siður, þegar búið er að þurka iiskinn þar til hann er seldur, sem opt er langur tími. Því eins og rjett er selja menn ekki fisk, sem þeir verka sjálfir, fyr en kaupmenn hafa kveðið upp verð á honum................... . . . . Jeg hefi talað við flesta þá kaupmenn í Genúa og Barce- lona, sem flytja fisk frá íslandi inn á þessa markaði. Ollum bar þeim saman um það, að ef við gætum verkað mest allann fiskinn okkar eins og sá er verkaður, sem Ut zt er verkað-

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.