Vestri


Vestri - 27.05.1905, Blaðsíða 4

Vestri - 27.05.1905, Blaðsíða 4
Ymislegt áteiknað á filt Og angola t. d. sophapuðar, dagblaðahylki, myndarammar, burstatöskur, ljósdúkar, borð og kommóðudúkar, serviettur o. fl. fsest í (Jrams verzl uu. 120 V E S T R I. 30. tbl. Muuntóhak, Rjól, Reyktóbak •g Yiuítlai' frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. fitærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland; Chr. Fr. Nielssn. Reykjavik, ^em einnig' hef.r umbo'ssöíu á fl»stum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlundis. -m Hið bezta sjókólade er jrá verksmiðjunni „S i r i u s“ í Fríhöjninni í Kaupmannahöfn, það er hið drýgsta ocj nœringar- mesta o</ inniheldur meira aj cacao en nokkur önnur sjókó- lade-tec/und. Tryflflið líf ydar „S T A R. “ I————< Við undirritaðir eigendur að jörðinni Stakkadal í Sljettuhreppi innan Norður-ísafjarðarsýslu — bönnum hjer með alia snjó- og klaka-töku í landi okkar í svo kölluðum Teig, sem liggur milli Stakkadals og Miðvíkur, nema fyrst sje fengið leyfi hjá okkur og samið við okkur um borgun. Staddir á Isafirði í des 1904. Hjálmar Jónsson. Guðmundur Guðmundsson. Lesið og aíhugið! Engin norsk verksmiðja yinnur eins fatlega og ódýra dúka eins og Aalgaards. Þess vegna ættu allir, sem ætla að láta vinna úr ull og tuskum, að konia fyrst til ÁRNA ÁRNASONAR, á ísafirði. u Skandinavis^ Exportkaffe, Isafold rfa-vl líiia anbefales. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Til sjómannaí Hjá undirrituðum, á Suðureyri í Súgandafirði, verður i sumar, klaki til sölu. Hjer er því tsekifæri sem þið ættuð að nota er þið þurfið á klaka að halda til að frysta með beitu ykkar, því innsiglingin er örstutt. Kristján Albertsson. um mánaðarmótín sel jcgkol frá skips- lilið óyanaiega bil- lega. Leir, sem vilja kanpa, snúi sjer til mín sem alira fyrst. H. S. BJARNARSON. Braun3 verzlun -Hamburg, * á ísafirði. (Verxlunarstjóri S. J. Nielsen). Hefir til sölu: Svart klæði, frá 2/50. Tvíbreiðan sængurdúk l/(m. Tvíbreitt tvisttau °/46- Tvíbreitt hörljerept í lök °/66. Handklæðadúk °/16. Hvíta borð- dúka, frá °/86. Servietter °/35. Dömuslypsi i/50- Efni í karlmanna fatnað, tvíbr.. frá l/i0. Misl. borðdúka 2/50. Flonell o/2B. Handklæði U/2 al. að stærð °/30. Hamonikur 5/25. PortFra, fyrirtaks VEKJARA á aö eins kr. 1,7S. */ma Regulateurer 18/00 o. m. m. fl. Allar þær vörur, sem ekki fást í búðinni, en sem Firmaet hefir, t. d.: Möbler, hljóðfæri o. fl., pantað eptir verðlistum með myndum sem liggja til sýnis í búðinni. Engir vindlar reykjandi nema frá Braun! The North British Ropework Coy wtr Ff nógu margir verða til KIR K C ^ C D Y ^ess ^anta ^a mier Cnntractcrs to K. Kl. Gavernment BÉA TIL rússneskar og italskar fiskilóðir og færi. Allt úr be»ta efni og sjerlega vel vandað. FÆST HJÁ KAUPMÖNNUM Fiðjið því ætíð um K I R K C A LB Y fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim er þjer verzlið við, því þá fáið þjer það sem bezt er. IIH Veðurathuganír á Isafirði. 1905 14 _20/6 Kaldast að nótt- unni (C.) Kaldast að degin- nm (C.) Heitast að degin- um (C.) Sd. 14. 2,0 hiti 8,0 hiti 8,9 hiti Md. 15. i,8 - 8,0 — 9,2 - Þd. 16. 6,8 — 8,5 — 9,8 - Md. 17. 4.0 — 7,8 — 9,2 — Pd. 18. 1,4 - 6,0 — 8,2 - Ed. 19. 22, — 5,0 — 7,0 - Ld. 20. 2,8 - 7,2 -• 9,2 - ,Standarcl White“ STEJNOLÍUl til afhendingar um September- mánuð, sem og ◄íOFNKOLí* af sama tagi, og þau kol eru, er jeg nú á von á; verða báðar þessar vorutegundir seldar óvanalega biilega. í lok júlímán. verður það auglýst hvort pantanirnar verði nógu miklar eða eigi. H. S. Bjarnarson. er bezta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfjelagið eins og hefir verið sýnt með saman- burði hjerí blaðinu. Umboðsmaður er S. A. Ivristjánsson, á ísafirði. ronts-möin .. V'ostra.-1 94 í rúmiau lá maður sem Jim þekkti þegar. Hjúkrunarkona sat á stól fyrir framan rúraið, en Robín við rúmsendann. »Tafið nú ekki lengur víð bann en nauðsynlegt er!« hvfsl- aði Jækuirinn, og benti hinum að koma með sjer út úr her- berginu. Þau fóru svo út og lokuðu herbergÍDU, á eptir sjer. þegar Jim var orðinn eiun eptir lijá hinum deyjandi manni, gekk hann nær honum og settist á stóiinu hjá rúminu. Sjúk- lingurinn horfði á hann hálfhikatdi. »Svo þeir hafa þá sent eptir yður,« sagði hann með veikum róm, Að þeir skyidu geta verið að gcra sjer það ómak.« »JA, jeg fjekk boðin um miðdagsleytið og brá strax við.« »Þjer yflrgefið yðar skrautlega herragarð ti! að heim sækja mig í BelJingtongötnuní — guð minn góður að hugsa sjer að það skyldu vera forlög mín að deyja í þessu grenii Jeg hugsa að þjer vitið að jeg er í audarslitrunum.* »Mjer hefir verið sagt að líf yöar sje í mikiiii h«ettu,« svaraði Jiru »og það gerðimig enn ákafari að ná íundi yðar.« Það varð stutdar þögn og sjúkiingurinn starði á Jim meö athygii, »Já,« svaiaði Jim. »Guð fyrii geti mjer að jeg skuli bera hefndarhug á siíkri stundu, en þjer hafið svift mig þeim elskulegasta og bezta föður, sem nokkur maður heíir átt.« »Þjer haldið þá enn að jeg hifi framið þennan glæp — er ekki satt?» »Jeg er alveg sannfærður um það« svaraði Jim. Þjer komuð til föður míns um kvöidið, — þjer báruð dauðlegt hatur til hans — þjer sögðnð að þjer skylduð hefna yðar, hvað sem það kostaði. — Þjer hröðuðuð yður burt úr ná- gretninu undir eins eptif morðið — • — allar þessar ástæður eru, virðist mjer. nægilegar til að sannfæra hvern sem er.« *0g dómstólarnir myndu segj i hið sama — það er ekki rt efamáil* svar aði hitn. En sai tleikurinn er sá að jeg hefi 95 ekki framið morðið; hve mjög sem jrg hataöi föður yðar er jeg þó ekki^skuld í dauða h»ns.« Jiro horiði tortryggnisiega ð hann. »Ö, jeg get sjeð það á yöur að þjer trúið mjer ekki! Nú jæja! HJýöið með athygli á mig, Jan.es Stardaiton, og setj iö ó yður jiað sem jeg segi yöur, j.vi jeg verð varla fær um aö segja það aptur. Jeg heíi verið mesti prakkari alla æli mína, það eiu víat ekki mörg prakkarastrik, sem jeg hefi ekki fiaitið og enn íærri sem jeg myndi ekki hafa geri, befði jeg getað haft einbvern hagnað af því. Sú játn- ing sem jeg verð aO Jgera hinun.rnegin er ekki tilhlökkur.ar- vcrð fyrir 1 ig En framburci deyjandi manns á maður aö trúa, — hjer sór hann voðategan eið, »iem ekki er hafandi eptir — »ef jeg er ekki alveg saklaus af morði föður yðar, trúið þjer mjer nú?« Jim horfði enn efablandinn á hann. »Svo vildi jeg óska — — ! Jeg sje aö þjer trúið rtjer ekki enn þá! Hvernig á jeg þá að sannfæra yður. Hugs- ið yður, hvaða hagnað eða halla þarf jeg að óttast eins og nú er ástatt fyrir mjer? Jeg tíey vseritauiega eptir íáeinar klukkustundir, já eptir fáeinar minútur, svo enda þótt jeg væri morðingi gæti lögreglan ekkert geit mjer. Nú þegar dauðinn heíir spennt mig greipum get jeg hlegið að ykkur ölium saman.« »Hvers vegta flýðuð j jer þð, þegar þjer voruð saklaus?* »Af því jeg sá hversu allt mælti á móti mjer. Þjer mun- ið víst að jeg kom á herragarðinn ogátti tal við föður yðar hann rak i»ig út, og jeg hótaði að befna mín svo bæði þjer og þjónninn heyrðuð til. Þá hótun hefði jeg líka framkvæmt ef alic hefði faríð eptír því sem jeg gerði ráð fyrir. En þá kom annar og tók vopnið úr hendi mjer- Þegsr jegíór frá herragarðinum tók jeg mjer göngu! jeg þtkí.tí tkaps muni mína cg orði ekki að láta neinn sjá migeitsogjeg var skspi farína. Yðúr getur varla giunaö hvað illur jeg

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.