Vestri


Vestri - 02.06.1905, Blaðsíða 1

Vestri - 02.06.1905, Blaðsíða 1
~*»55ð •{^öíw Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. IV. arg. ÍSAFJÖRÐUR, 2. JUNI 1905. Nr. 31. T íg uadirritaðurA tek að mjer smíði* J^W/í> wpplýsiwtj/a, wm hz0a/n1' c$wr éibfti'ð cun á hringstigum lirort lieldur menn Tiljií í ákvæðisvhnivi eða í'yrir tímaborg- un, fyrir sanngjarnt veið. Sömuleiðis kenni jeg bæði dráttlisi og verklegar reglur viði. hringstiga, meö vægum kjöium. ytriðfin n ui ' éym wn>(Jsscn, Þingmanns-kosDiaéin á Akureyri fór iram eins og tilstóð 15. f. m. og var Magnús kaupm. Kristjánsson kosinn með 120 atkTæðum. Guðm. læ'knir Hannesson fjekk 77 atkvæði. Kosninga-úrslit þessi eru vottur og gleðiefni fyi'ir alla góðs, þa,£ Ávissi því almenningur ekkert um d GVnnaA).*hann fyrr en einhvern tima sama daginn og sumir aldrei. En aðal- orsökin var l>ó sví. að „Skálholt" var hjer og fór hjeðan um kvöldið, svo mangir höfðu annriki mikið og gátu alls ekki mætt. Óheppi- legri tíma var þingmanninum ekki hægt að velja, og mætti það vel freista margra til að ætla, að hann hafl ekki kært sig um aðra á fund- inn en „sína menn" eða þá af þeim, sem komu þegar hann kail- aði hvernig sem á stóð. 24 kjósendur bæjarins sendu fundarboðanda áskörun um að fresta fundi þar til siðar, vegna þess að þeir gætu ekki mætt þegar svona stæði á. !?essa fuudarfrestun bar hann undir fundiim, og greidd 23 aikv. á móti henni (einum færri en þeir sem frestunarinnar beiddu). En samt sem áður var hún talin feild. Og svo mikið kappsmál var fund- arboðanda að halda fundinum áfram að hann ljet sem hann tæki ekki eptir því að fleiri kjósendur óskuðu fundarfrestunar, en þeir sem móti ^henni voi'u, og kynokaði sjer ekki Yfir „D A N" en ekki aðra motora eru til snotrir bœkl- ^ ^ |)n,yta viavitandi a moti 0Rk sem vilja ætyðja að friðsamlegrij ir á isimz}m meo- myndum og öllum nauðsynlegum upplýs- Ameiri hluta kjósenda sinna, með samviimu og'samkomulagi meðalf þjóðarinnar og koma í veg fy forn fjandskapur og flokkarígur beri? sannfæringuna ofuríiða og geri lög-\ rii i'öv in&-um furir Þá sem œlla að f° sÍer motor' en9in verksmiðJa $ÞVÍ að halda hindinum áfram. nema „DAN" hefir byrgðir á hlandi af molcrum og ýmsum $Allt virðist ómótmælanlega benda vara-pörlum, en slíkt getur opt komið sjer vel fyrir kaupendur; f - f fyrirvarinn hafl verið svona Astuttur og þessi t.um emmitt val- iun af þvi þingmaðurinn hafi vit- íjafarþingið, að málfærzlustefnuumt Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel, úlvegið ykkur sem jyrsl ,v liðin og íyrnd ágreinmgs->< verðlistu og sendið síðau pöntun til nœsla úlsölumanns. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland: Pjetur A. Ólafsson, a.f ) 1 * sainvizku-v löngu atriði, Pingmaður Akur'eyringa er ollum talinn valmenm samur, stilltur og gætinn, en þóf framfaramaður, og þetta eru alltf mikilsvarðaiidi þingmanns-hæflleg-$ leikar. ITann er óbundinn öllumy flokksböndum og getur litiðá ágrein- ingsmál llokkanua óhlutdrægt og æsingalaust, og hlýtur því þar af leiðandi að hafa óbeit á hiuum and- styggilegu ofsóknum valtýsku blað anna, og fylgja stjórninni gegn öllum slíkum órerðshdduðnm, árás- uin. „Norðurland" er heldur ekki ánægt yfir úrslitunum; l,a0 er 1'° ekki svo sarnvizkuláust að það Bnni ekki að málstaður þess þolir ekki óhlutdragan dóniara. 'Kosninga-úrslitiná Akureyri hafa sýnt það, að meiri hluti manna þar, álítur að allur gamall tlokka- rígur hafl eptir eðli sinu att að hverfa við stjórnarbreytinguna og eptir þeirri skoðun hafa þeir kosið síðan. í haust kjósa þeir i'ál amtjn. Briem, af því að hann lýsír sig einmitt þ'essarar skoðunar og þeir fengu augastað á honum áðu'r en .Magnúsi; þéir báru yflrleittþað ^líöílSKESSEðí: Patreksflröi. kEEeaE5aaasEi«|-aBK iísssesse ^1^^ v Aað, að þá myndu margir þeirra, v Aer ekki Ijetu alveg leiðast af hon- Aum, alls ekki geta mætt á fund- Ainum. Ritstjóri þéssa blaðs var einn af sein ckki gat mætt á fund- vegna póstanna og sendi jþeim traust til hans. að hann myndi efna heit sín i þessu, þótt sumir bæru brigður ;i það, og þess vegna hjeldu þeir £ast við hann og kusu hann í hatist. l'egar svo Páll sál. Brieni fjell frá skora Akureyringar á Magnús Kristjánsson að bjóða sig fram og haim gefur kóst á, sjer eins og tiðiir. sem óbundinn hinum gömlu flokkum. I'á er risið upp og reynt að gera liaim bortryggi- legan í augum kjósenda; læknirinn sem gerir „kraptaverkin" er settur tii hufuðs honum, en honum reyndist jafnve] ofraun það hlut- verk, llann liafði b.ragðað um of ;i bikar flokksofstækis stjórnar- aiKlstæðinga, svo kjósendur „sáu á honum" og vildu ekki kaupa þann kött í sekknum, Akuieyrarboíar gátu ekki svarað betur túkyrða austri stjórnar and- stæðinga í gaið stjórnarinnar, en kjósa þann manninn,sem þeirhöfðu stimplað sem fylgismann hónnar, og kunnugt var um að vildi vinna að samvinnu á þingi og fylgja stjói'iiinni að liverjii rjettu niáli. Þingraálafundar-nefnan. Það þarf ekki neina skýringu um l>að. að þingmálafundur sa, sem þingmaður fsflrðinga hjftlt hjer í bænUm 31. f. m., gefur varla nefnst þvi nafni. I'að segir sig sjálft, að þar sem að eins eru greidd llesi 29 aikvieði. eða mu :-}(» nienn á i'mnlí af rúmum 200 kjósendum, sem eru hjer í bænum. Orsökin fii þess að fundurinn var svona 'illa sóttur var t fyrsta lagi sií, að auglýsingar um haun voru ekki festar upp fyi er 110 áður eu fundurinn var haldinn, áskorun um að honum væri frestað. llauu skaust þangað samt kl. 9 til að lítaeptir bvefjölmenntværi. \'ar þá þingmaðurinn aðsegja sögu íitsímamálsins, og l;ita. i. l'ósi skoð- im sína ;i því. I'rjedikaði hann inikið fyrir inönnum hve kostnað- urinn væri gifurlegur, og var á honum að heyra, að haim áliti þjóðinni það ofvaxið. Ekki virtist hann halda neitt upp á þráðlaus hraðsko) li. Að síðustu ljet, hann í ljósi, að það vaai auðviiað undir kjósendum komið, hvort þeir vildu íaka ;í herðar sínai' nýja. skafta. svo þúsundum og jafnvei miljónum skipti lil að standast þann kostnað, cii hiisti aptur og aptur hófuðið ylir þeim ódæmum. 'Við þæv um- ræður Ije1 haim í Ijósi þá skoðun sma, að þingið 1903 hfifði vettt 35 l"is. ki'. hyori árið að eins til þráð-' lausra luaðskeyía en ekkiritsíma. i.iula þótt allir hljóti að hafa lesið

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.