Vestri


Vestri - 02.06.1905, Side 1

Vestri - 02.06.1905, Side 1
 Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. IV. arg. ISAFJORÐUR, 2. JUNI 1905. " A yr undirPÍtaðuFA Nf. 31. Ávissi því almenningur ekkert um tck að mjer smíðiUpplýsÍ7i/(/a/ lim aður en fiið farið auuað.^himn fyrr en einhvern tima sama á hringstigum Iirort lieldur meun TÍIja í ákvæðisvinnu eða fyrir tímaborg- un, fyrir sanngjarnt ver ð. Sömuleiðis kenni jeg bæði dráttlist og verklegar reglur við hringstiga, með vægum kjöium. fpri<fi/< n ur Sym wH’f sson, KSKK Þingmauns-ko sniugin á Akureyri fór fram eins og tilstóð 15. f. m. og var Magnús kauprn. Kristjánsson kosinn nieð 120 atkvæöuni. Guðm. læknir Hannesson fjekk 77 atkvæði. Kosninga-úrslit þessi eru góðs vottur og gleðiefni fyrir alla þá,Y J) A N“ en ekki aðra motora eru til snotrir bœkl- A £2Wm'f Ypr sem vilja styöja að friðsamlegriV ■ ö/. (/ isienz/(U meý mij[ulum 0g öllum nauðsijnlegum upplýs- samvinnu og* samkoraulagi meðal* ' , . „ ' . , . , ... , ir iðv intjiun fyrir þá sem œtla að fa s/er motor; engin verksmiðja Aþvi þjóðarinnar og koma í vegfyrir forn fjandskapur og' flokka rígiu' beriv sannfæringuna ofurliða og geri lög-'H gjafarþingið, a.ð málfærzlustefnuumv Allar pantanir afgreiddar fljólt og vel, utvegið ykkur sem fyrst ,v daginn og sumir aldrei. En aðal- orsökin var þó sú að „Skálholt“ var hjer og fór hjeðan um kvöldið, svo margir höfðu annriki mikið og gátu alls ekki mætt. Óheppi- legri tíma var þingmanninum ekki hægt að velja, og mætti það vel freista margra til að ætla, að hann hafl ekki kært sig um aðra á fund- inn en „sína menn“ eða þá af þeim, sem komu þegar hann kall- aði hvernig sem á stóð. 24 kjósendur bæjarins sendu fundarboðanda áskorun um að fresta fundi þar til síðar, vegna þess að þeir gætu ekki mætt þegar svona stæði á. Fessa fundarfrestun bar hann undir fundinn, og greidd 23 atkv. á móti henni (einum færri en þeir sem frestunarinnar beiddu). En samt sem áður var hún talin felld. Og svo mikið kappsmál var fund- arboðanda að halda fundinum áfram að hann ljet sem hann tæki ekki eptir því að fleiri kjósendur óskuðu fundarfrestunar, en þeir sem- móti Ahenni voru, og kynokaði sjer ekki Avið að breyta visvitandi á móti ósk Ameiri hluta kjósenda sinna, með að halda fundinum áfram. löngu liðin atriði. f’ingmaður og fyrnd öllumv agreimngs-T A V Akureyringa er af/ öllum talinn valmenni, samvizku-v samur, stilltur og gætinu. en þó^ framfaramaður, og þetta eru allt^ mikilsvarðandi þingmanns-hæfileg leikar. Hann er óbundinn flokksböndum og getur litið á ágrein- ingsmál flokkanna óhlutdrægt og æsingalaust, og hlýtur því þar af leiðandi að hafa öbeit á hinum and- styggilega ofsóknum valtýsku blað anna, og fylg'ja stjórninni gegn öllum slikum órerðskulduðwm árás- um. „Norðurland" er heldur ekki ánægt yflr úrslitunum; það er þó ekki svo ’samvizkuláust að það finni ekki að málstaður þess þoiir ekki óhlutdrægau dómara. K osíiinga-úrslitin á Akureyri hafa sýnt það, að meiri hluti manna þar, álítur að allur gamall flokka- rígur haíi eptir eðli smu átt að hverfa við stjórnarbreytinguna og eptir þeirri skoðun hafa þeir kosið síðan. í haust kjósa þeir Pál amtm. Briem, af því að hann lýsir sig einmitt þessarar skoðunar og þeir fengu auga,stað á honum áður en Magmisi; þéir báru yfirleitt það nema „I)AN“ liefir byrgðir á Islandi af motcrum og ýmsum yUlt virðist ómótmælanlega benda vara-pörtum, eu slíkt getur opt komið sjer vel fyrir kaupendur; v:i’ að fyrirvarinn verið svona Astuttur og þessi tími einmitt val- ^inn af því þingmaðurinn hafl vit- Aað, að þá myndu margir þeirra, Aer ekki ljetu alveg leiðast af hon- Aum, alls ekki geta mætt á íund- f Ainum. ■\jr ^ Ritstjóri þéssa blaðs var einn af Jþeim, sem ekki gat mætt á fund- ^inum, vegna póstanna og sendi áskorun um að honum væri frestað. verðlista oy sendið síðau pöntun til næsta útsölumanns. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland: Pjetur A. Ólafsson, Patreksfiröi. lísssssss.m- ©>■ traust til hans, að hann myndi efna heit sin í þessu, þótt sumir bæru brigður á það, og þess vegna hjeldu þeir fast við fiann og kusu hann í haust. Þegar svo Páil sál. Briem fjell frá skora Akureyringar á Magnús Kristjánsson að bjóða sig fram og hann gefur kost á sjer ehis og áður, sem óbundinn hinum gömlu flokkum. ... Pá er risið upp og reynt að gera hann tortryggi- Jegan í augum kjósenda; læknirinn sem gerir „kraptaverkin" er settur til höfuðs honum, en honum reyndist jafnvel ofraun það hlut- verk. Hann hafði b.ragðað um of á bikar flpkksofstækis stjórnar- andstæðinga, svo kjósendur „sáu á honum“ og vildu ekki kaupa þann kött í Sékkuum. Akureyrarbúar gátu ekki svarað betur fúkyrða austri stjórnar and- sjæðinga í gaið stjórnarinnar, en kjósa þann manninn,sein þeirhöfðu stimplað sem fylgismann hórrnar, og kunnugt var urn að vildi vinna að samvinnu á þingi og fýlgja stjórninni að hverju rjettu máli. I ________ , mMI Þingraálafundar-nefnan. Það þarf ekkr neina skýringu mn það, að þingmálafundur sá, Hann skaust þangað samt kl. 9 til að líta eptir hve fjölmennt væri. Var þá þingmaðurinn að segja sögu ritsímainálsins, og iáta í ljósi skoð- un sína á því. Prjedikaði hann mikið fyrir mönnum hve kostnað- urinn væri gifurlegur, og var á honum að heyra, að hann áliti þjóðinni það ofvaxið. Ekki virtist hann halda neitt upp á þráðlaus hraðskeyti. Að síðustu ljet hann sem þingmaður ísflrðinga hjelt j í ljósi, að það væri auðvitað undir hjer í bænum 31. f. m., getur varla nefnst því nafni. Það segir sig sjáift, að þar sem að eins eru greidd flest 29 atkvæði, eða mu 30 menn á i'undi af rúmum 200 kjósendum, sem1 eru hjer í bænum. Orsökin til þess að fundurinn var svona 'illa sóttur var í fyrstá lagi sú, að auglýsingar um hann voru ekki festar uppfyi en nóttina 'áður en íuridurinn var haidinn, kjósendum komið, hvort þeir vildu taka á herðar sínar nýja skatta, svo þúsundum og jafnvel miljónum skipti til að standast þann kostnað, en hristi aptur og aptur hófuðið yfir þeim ódæmurn. Við þær um- ræður Ijet hann í ljósi þá skoðun sma, að þingið 1903 hefði veitt 35 þús. kr. hvort árið að eins til þráð-' lausra hraðskeyta en ekkiritsíma. Enda þótt allir hljóti að hafa lesið

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.