Vestri


Vestri - 02.06.1905, Blaðsíða 2

Vestri - 02.06.1905, Blaðsíða 2
122 V E S T R I. 31. tbt að í fjárlögunum stenduv: .Til ritsíma milli íslands og útlanda, 1. og 2. ársborgun af 20 ára tillagi ' 5000 kr. hvort árið.“ Hafði hann ,Ingólf“ lyrir handbók og leit í hann við og við. Hann ljet enn- fremur í ljósi, að hann sjálfur og allt þingið í fyrra hefði gert sjer /on um að fá þráðlaus hraðskeyti il Reykjavíkur og höfuð-kauptún- anna þriggja fyrir einar 70 þús. kr. í eitt skipti fyrir öll. Skyldu margir þingmenn vilja gefa þá yfir- lýsingu, að þeir hafi ekki gert sjer gleggri hugmynd um hvað loptritun kostar en þetta. Um önnur málefni höfðu alls ekki orðið neinar umræður. Fund- armenn drógu að eins skrifaða seðla með tillögunum upp úr vasa sínum. eins og verið væri að leika spum- ingar og svör; þar sem hver hefii fyrirfram ákvarðað hlutveik að vinna, eptii’ úthlutun þesser gengst fyrir leiknum. í fundargerðinni er sagt, að flest hafi verið viðstaddir 50 kjósendur 0g mun það nokkuð af handa hófi og ónákvæmt, nema ef í því eru taldir utanbæjarmenn sem nokkrir voru þama á fundinum og sátu innan um kjósendur í bænum; eins og ýmsir aðrir, bæjarmenn, sem ekki höfðu kosningarrjett. Atkv.- talan ber einnig með sjer að þessi tala er ekki nákvæm. Atkvæði vom flest greidd 29, með einni til- lögu og var það þegar lang fjol- mennast var inni, og greiddu þá allir viðstaddir kjósendur bæjarins atkv. nema 1 eða 2. Kjósendur hafa því víst verið fléstir um 30 á fundi þessum í einu, eins og atkvæða-talan ber með sjer, en eiri kunna að hafa litið þar inn um leið og þeir gengu um götuna, sinn í hvert sinn. Hvort þingmaðurinn lætur fund þennan duga eða heldur annan síðar á hentugri tíma, eptir ósk kjós- (-nda, skulum vjer engu um spá, n það hyggjum vjer að flestir áliti .ið fundarnefna þessi verði skoðuð ,ett á metunum sem sönnun fyrir 'ilja kjósenua hjer í bæ, því þótt 4 fundinum vœru greidd frá 17— 29 atkv. um hiuar ýmsu tillögur, geta hinir 170—190 kjósendur sern eV , nœttu, haft aðra skoðun, og getur haft sína þýðingu, þótt j) sjeu ekki nema sjófcdlt fleiri, c, ),eir sem á fundinum mæt.tu. Pað er heldur varla hœgt að hugsa sjer magrari iundargerð en þetta í jafn fjölmennum bœ. I'ar sen ekkert er minnst á hin stœrri þingmál er fyrir þjóðinni liggja, nema það eina sem notað er til flokksœsinga, ritsímamálið. A sjávarútveg sjest ekki að hafi verið minnst nerna þessa ómerkilegu beitu-tillögu og það er þó það mál scrn 0r lífsnauðsynjamál boGjarins, og þarf bráðra umbóta við og að stoðar frá þingsins hálfu, á mennta- mál er ekkert minnst, nei, ekki einu sinni skattamál 0. s. frv. I nda þótt vjer ekki getum við- urkennt íund þennan st-m nokkurs virði; nema hvað hann bendir á hve frámunalega lítið tillit þing- maðurinn virðist taka til, að fá að vita vilja kjósenda sinna, þar sem hann heldur' honum áfram þótt svona sára-fáir mœttu; birtum vjer hjer fundargerð eptir fundarskrifara, svo allir geti sjeð hve uppbyggi- legur fundurinn var og atkvœða- fjöldann(l) á fundinum. Árið 1905 hirm 31. dag maímánaðar var þingmálafundur ísafjarðarkaupstaðar settur og haldinn í þinghási bæjarms. í fundarbyrjun las fundarhoðandi, alþ.m. Sig. Stefánsson, upp áskorun frá 24 kjósondum í bænum um að fresta fundinum, sökum þess að þeir gætu eigí mætt vegna anna. Var frestunin borin undir atkvæði og felld með 23 atkv. gegn engu. ' Fundarstjóri var kjörinn bæjarfógeti Magnús Torfason og skrifari húsmeist- ari Rögnvaldur Olafsson. tessi mál voru til umræðum. I. Ritsímamálið. Borin upp svohljóð- andi tillaga. 1. „Fundurinn telur ritsímasamning stjórnarinnar við Norrænaritsímafjelagið ekki samkvæman fjárlögunum og skorar á alþingi að samþykkja ekki nein þau fjárframlög í þessu máli er ofvaxið sje kröptum þjóðarinnar11. Samþ. moð 24 samldjóða atkv. 2. „Verði þess kostur á næsta þingi að komast að betri kjörum fynrlandssjóð 3 þessu máli; en hingað til, skorar fund- urinn fastlega á alþingi að sæta þeim.“ Samþykkt með 20 samhljóða atkv. 3 „Fundurinn skorar fastí. á alþingi að sjá um að ísafjörður komist í hraðskeyta- samband við útlönd samtimis og hinir lcaupst.aðir landsins'1. Samþ. með 2b samhfjóða atkv. II. í bindindismálinu voru bornar upp svolátandi tillögur. 1. þingmálafundurinn lýsir því yfir, að hann er mótfallinn þvi, að vínsölubanns- lög sjeu lögleidd hjer á landi, en telur æskilogt, að aðflutningsbannslög sjeu sett svo fljótt, sem auðið er. Samþ. moð 29 samhlj. atkv. 2. Þingmálafundurinnn er mótfallinn allri hækkun á tolli af vínföngum, svo og því, að hækkuð sjeu leyfisgjöld fyrir vínsölu og veitingar. samþ. með 19. sam- hlj. atkv. III. 1 undirskiúpta málinu samþ. með 17 atkv. gegn 1; svohljóðandi tillaga: „Fundurinn telur undirskript forsætis- ráðherrans danska undir skipunarbrjefi ráðherrans íslenzka, stjói'narskrárbrot og skorar á alþingi*að mótmæla þeirri lögleysi og sjá um, að hun verði ekki framvegis framin.“ IV Um samgöngumál komu fram þess- ar tvær tillögur: 1. „Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir fjáraustri siðasta þings til hins Sameinaða gufuskipafjelags og skorar a þingið að gæta næst betur bagsmuna landssjóðs gagnvart þessu fjelagi/Samþ. með 22 atkv. 2. „Fundurinn skorar á alþingi að veita á næsta fjárhagstíi»abili 10,000 kr. til gufubátsfcrða á ísafjarðardjúpi, árið um kring og annist báturinn póstferðimar um ísafjarðardjúp.“ Samþ. meðl8 gegn 1. V. Sveitfestismálið um það var borin upp svolátandi tillaga. „Fundurinn lýsir yfir þvi áliti sinu að sveitfestistíminn, eigi ekki að vera lengri en 5 ár.“ Samþ. með 13 sam- hljóðandi atkv. VI. Borin upp svohljóðandi tillaga. „Fundurinn skorar á •alþingi að semja skýr og nákvæm lög um b'eituhlunnindi jarða og notkun þoirra.,, Samþ. með | 20. atkv. 1 VII. Borin upp svohlj'ðandi tillaga. „FundurinE er mótlallinn stoínun nýrra ombætta og fjárausti’i til bitlinga.11 Samþ. með 17 atkv. Á fundinum voru flest, um 50 kjósendur Fundargerð upplesin og samþ. — Fundi slitið. Magnús Torfason. Rögiwaldur Óla/sson. Úr Strandasýslu. “ 7 * Steingrímsfirði, 80. maí 190o. íljeðan fátt tíðinda. Veðráttan hefir síðari hluta þessa mánaðar verið köld og stormasöm, sífelldir norðannæðing'ar, eflaust stafandi af nærveru íss, enda komu óljósar ísfregnir hingað með »Skálholti«’ síðast. Grasvextinum miðar eðli- lega lítið sern ekkert áfram undir þessum kringumstæðum. S innar- j legt áhyggjuefni er það, et' áfram- j hald verður á þessari kuldatíð um 1 sauðburðinn, því víðast eru hey- föng manna hjer lítil eða engin. Ovenjulega krankféllt heíir verið hjer síðan voraði, af kvefi og fleiri vor-kvillum. Ýmsir hafa daið, einkum eldra fólk. ]tó engir nafn- kenndir menn. Hjer er nú mest tíðrætt manna á milli um ritsímamálið og ráð- herrann í samband' við það. Eins og kunnugt er, hefir hver ill- kvitnísgreinin um ráðherrannrek- ið aðra í Hsafold« og samspyrð- ingum hennar hinum valtýsku blöðunum, allt frá þeirri stundu að hann tók við völdum. Sauðabjöllu-glamrið í blöðum þessum er nú á síðustu tímum orðið að einni óslitinni samhring- ingu, og bjöllukólíurinn er ritsím- inn væntanlegi. — Ur óskýrum málmi voru bjöllur þessar í önd- verðu steyptar og ámátlegt er hljóðið, sem þ^er frá sjer gefa og lætur illa í eyrum, enda tilætl- unin sú, að það skapi höfuðveikum ringl og rænuleysi. Því pr miður, að nokkrir hjer eru þegar teknir að sýkjast á þenna hátt að mörk- um, en margir eru þeir enn þá ekki, sem betur fer. Alþingismaður vor, Guðj. Guð- laugsson, hefir ákveðið að halda þingmálafundi, fyrir víst tvo, í næsta mánuði. Pað er trú rnín, að fundir þessir muni frambióða góða sóttvorn við kvillanum. X. ------------------- Um seinan. Margir munu minnast þess, að þegar uppreistin varð á KúEu, lenti Bandaríkjamönnum og Spán-, verjum saman í ófriði út af því að Bandaríkja herskipið »Maine« var sprengt í lopt upp á höfninni við Havanna og forust flestir skipvei’jar. Bandamenn sökuðu Spánverja um þetta en þeir vildu ekki gangast við því, og út af því reis ófriðurinn milli Banda- manna og Spánverja, sem varð hinum síðartöldu til stórtjóns, landamissis o. s. frv., eins og kunnugt er. Nú hefir það sannast að Spán- verjar voru hufðir þar fyrir rangri sök. Einn af uppreistarmönnum á Kúba hafði sprengt >Maine« í lopt upp í misgripum, haldið að Spánverjar ættu ]iað, en þegar hann tók eptir misgripunum rjeði hunn sjálfum sjer bana. Þetta hefir komist upp á þá lcið, að maður sá, sem bió tii sprengikúluna fyrir uppreistar- manninn gerði sig sekan í að reyna að sprengja upp útflutninga- skipið >Umbria,« náðist og játaði brotið og um leið hluttöku sina í sprengingunni á >Maine.« Ekki hafa þó Spanverjar annað upp úr þessu enn að það er leitt í ljós að þeir voru þar hafðir fyrir rangri sök. Tjónið verða þeir að þola bótalaust eptir sem áður. Eitt og annað. Hœnsnarækl mun vera hjer all- mikil í bænum, enda hefir hún stórum farið í vöxt á seinni ár- um. Verðlag á eggjum mun nú vera 5—7 aurar pr. stk. og má það gott heita. Enda er eptir- spurn eptir eggjum opt ákaflega mikil, og myndi seljast miklu meira hjer í bænum en nú er framleitt. Ekki er hægt að segja live mörg hænsni eru hjer í bæn- um, en lagleg hjörð væri, að sjá þau í einum hóp, og myndi þá opnast augu fleiri fyrir nytsemi þeirra. Fóður fyrir tíu hænsni kostar samkv. nákvæmum reikn- ingi 12 kr. yfir veturinn, en góðar varphænur gefa af sjer yfir árið, 10 kr. uúðað við 5 aura verð á eggjunum, er vera muu meðaltal. Sjá menn af því, að hænsna- raikt borgar sig vel. — Ekkert hefir enn verið gert til kynbóta í þessari grein, og er það þó þýðingarmikið; væri sjálfsagt að gera tilraunir með útlendar varp- hæn'ur, líklega helzt þýskar. Þó vera kynni að þær reyndustmis- jafnlega vegna mismunarins á loptslaginu. Búast má þó við að lítið verði um kynbætur meðan eign hænsnanna er jafn dreifð og nú á sjer stað, þyrfti einliver sjerstakur að gtífa sig við þessu með ástundun og gera það að atvinnu sinni. Þegar þess er gætt hve egg er holl fæða er sorglegt að vita til þess hve almenningur yfirleitt neytir hennar lítils. Hreiftarr. Eptirmæli. — »0« — Eins og áður er getið í blaði þessu; ljezt húsfrú Jóhanna Hjálm- arsdóttir kona Eiríks verzlunar- manns Finnssonar 29. apríl eptir miklar og langar þjáningar af hjartasjúkdómi. Jóhanna sáluga var fædd 2. júní 1874 á Æsu- stöðum í llúnavatnssýslu og ólst upp njámerkishjónunum Ogmundi Jónssyni og konu hans Jóhönnu Magnúsdóttir á Fjalli á Skaga- strönd, og höfðu þau hjón tekið hina látnu sjer í dóttur stað. — Haustið i897''fluttist Jóhanna sál.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.