Vestri


Vestri - 02.06.1905, Side 3

Vestri - 02.06.1905, Side 3
3i. tbt VESTRI. 12 vestur í Önundarfjörð til afa síns, upp^jafuprests Jóns Jónssonar og giptist þá þegar um veturinn eptirliíandi manni sínum, Hiríiii verzlunarrnanni Finnssyni. Hún varð þannig að eins 3 1 árs. Með manni sínum gat hún 3 börn. Tvö þeirra dóu við tæðinguna, en hið þriðja, mesta etnisstulka, nú á þriðja ári, er á lifi. Jarðar- iör jóhönnu sál. tór fram hjer á lsafirði 10. f. m., að viðstöddu miklu fjölmenni, sem bar vott hinnar almennu hluttekningar í hinum sára sorgar-atburði. Það ber öllum saman um, er nokkuð þekktu hina látnu, að hún væri hin mesta atgerfis- og efnis-kona; eins og hún átti kyn til, bæði í föður- og móður-ætt. Hún var gáfuð, blíðlynd og góð kona og svo skenuntileg og að- laðandi í allri umgengni, að hún mátti með sanni teljast huglj'ifi hvers manns, ekki einasta hinna mörgu venzla- og vanda-inanna hennar, heldur og allra er nokkur kynni höfðu af henni haft, eða haft tækifæri til að þekkja hana eins og hún vur. Ilún var því sárt hörmuð at öllum er hana þekktu, og eðlilega þó mest af hinum sártsyrgjandi ekkli, sem svona sviplega og eptir svona stutta sambúð, verður að sjá henni ' á bak ofan í gröfina, sjá sínar kærustu og dýrustu tamtíðarvonir með henni gratnar. Blessuð sje minning hennar. R. 'Skálkcltc kom hingað 3 1. þ. m. og*fór aptur sama dag. Með skipinu voru: stórstúkuþingsfulltrúarnir: O. G. Fyjólfsson kaupmaðúr, frá st. >Brynja< á Akureyri; Sigurður Sigurðsson bókbindari, frá st. *ísa- fold-Fj;dlkonan« sama stað; Lud- vig Möller verzlunarm., frá st. »Fram< á Hjalteyrl, og ýmsir fleiri farþeg-ar. hieð skipinu tóku sjer far hjeðan, fulltrúar stúknanna hjer: Helgi Sveinsson útbússtjóri, Sigurður Jónsson kennari, og 1 lalldór ólafs- son, allir frá st. >Nanna<; Jóhann Þorsteinsson sýsluskrifari ogjón B. Eyjólfsson gulFmiður, trá. st. >Dagsbrún.< Enn íremur tóku sjer far hjeðan úr bænum með skipinu: Jóhanncs l’jetursson kaupmaður, Ásgeir Ásgeirsson cand. theol., og Bent Bjarnason með konu sinn. h ára dreiujar drukknaði á Gilsstöðum í Selárdal í Stein- grímsfirði nýlegi. Drengurinn hjet Einar Hjaltason, sonur bónd- ans þar. Hafði dottið ofan um snjóbrúágilieðaá, nálægtbænum, en enginn viðstaddur til að bjarga. Mislcngarnir í Reykjavík fara hægt ogtalin góð von um að takÍBt, að útryma þeim. Eitt barn veiktist þó 22- f. m. En fyrir dugnað hjeraðslæknis náðist í það, svo því var komið í sóttkví áður en þáð veiktist. Læknir hafði komist að, að það hafði haft samgöngur við ,mislingaveik börn áður. Skipakmur. 22/5 Skonnert „Yrsa“ 20': srrtál.; (R. F. Hansen) fermt timbri til Leonh. Tang. & söns verzl. 26/5 Skonnert „Mysterious“ 67. smál. timburkaupmaður J. G Eiríks- son frá Noregi, 24/6 ,.Lrudío3f Eide“ (28.), 'skipstj. 0. L- Stave; norskt síld- ar- og þorsk-veiðiskip. TJafði það með- ferðis töflxverðah afla; þar á meðalnokkr- ar tunnur af nýrri síkl er það hafði fengið suður á Breiðaf. Ejekk það þar 30 tnr. eu seldi mest af því á leiðinni, kvað það þar mikið um síld vera en hún stæði djúpt. Nokkur Eyfirzk skip hafa og orðið síldar vör. 2b/6 Skonnert „Hebe“, viðarskip til R. A. Bjarnasonar. Kynlegur dómur. Hingað til höfum vjer ekki heyrt að gefinn hafi verið út neinn úrskurður um það hvað hæfilegt væri að hjón kyssist opt. Hefir því slíkt hjá flestum víst verið mjög af handa hófi. Nú hefrr dómari í New York gefið út dóm um þettn. Ungur eigin maður var nefnilega. rekinn út úr sínu eigin húsi, undir nóttina, af því að konunni h ins þótti hann kyssa sig of opt. Svo kærði hann fyrir dómaranum. Dómari\m kallaði svo hjónin fyrir 'sig, þegar þau svo "höfðu flutt mál sitt og það kom í ljós hve ólíkar skoðanir þeirra voru á hvað væri hæfilegur kossafjöldi gaf dómarinn þann úrskurð, að meiri en þrjá kossa á dag gæti enginn heimtað af ektamaka sín- um. Hjónin ljetu sjer lynda dóm þenna og fóru ánægð heim til sín. Ljósniyiidir fást hvergi álándinu eins jafn- g ó ð a r og fjölhreyttar og á Ijósmyndastofu BJÖIiNS FÁLSSONJaR á Isafirói. Feróa- fólki er því hent á aó sitja þar Jyrir fremur en annarsstaðar. „Reykjavík44 kemur út 1.—2. sinnum áviku alls 60—70 tbl. um árió, 16 dálkar Iwert. Flylur fyllslar og heztar frjettir útl. og innl., allra ísl. hlaða. Rilstj. Jón Ólafson. Árg. kostar aóeins 1 kr. — Nýir áskr. frá 1. apr., fá hlaóið til nýárs fyrir eina 75 aura. WHISKY Wm. Ford & Sons, Leith stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færcyjar eru: / F. Hjoiih & Co, í bókaverzlun „Vestra“ fást allskonar BÆKLR til fróð leiks og skemmtunar. ▼ ▲ 8B Þeir, sem vilja fá sjer W.i f I timburi 1? 1 4 Y ÆTTU AÐ PANTA t>AÐ HJÁ UNDIRRITUÐUM ♦ ÁÐUR ENN „LAURA" FER NÆST A R. A. Biarnason. ▼ (fyrir 12. þ. 111.) ísaiirði, 1. júní 1905. Brauns verzlun Hamojrg, á ísafirði. (Verzlunarsfjári S. J. Nielsen). Hefir til sölu: Vindla í J/i kossuni frá kr. 4.80 pr. kassa, Vlntlla í ^2 —— — — 2,80 — —j,-—- ( igaretter frá °/10 bunktið. Cigarillos Flibba, Brjóst, Manchet- ter og' Siaufur. Herra-silfur-vasaúr kr. 12,50, Lrkeðjur. Til- búinn fatnað fyrir karlnienn og drengi. Normalfatnað fyrir karlm. unglinga og born. Állskonar Skófatnað, og' YEKJARA á að eins kr. 1,75 o. m. m. tl. Safnaðarfunclur fyrir Eyrarsókn við Skutulsf jörð verður haldinn föstudaginn 9. þ. mán., klukkan 5 eptir hádegi, i þinghúsi ísafjarðarkaupstaðar. Þá verður tekin íullnaðar á- lyktun um kirkjugarðinn hjer í kaupstaðnum, ef til vill rætt um sölu á kirkjujörðinni Hafrafell o. fl. Isafirði, 2. júní 1905. Þorvaldur Jónsson. Tólgoglmoðaðurmör fæst með góðum kjorumí haust ef pontun cr send sem fyrst. Fpplýsingará preiitsm- Vestra. Verbuð til sölu. Nýleg og vönduð verbúð á Stekkjunum í Hnífsdal, 12 X 0 al„ að stærð; byggð úr timbri með Hús til sölu. Hús okkar undirritaðra hjer í bænum, 18x12 al. að stáérð tvíljpt. Nokkur hluti þess alveg nýr og hitt vel við haldið, ásamt með fylgjandi lóð o: 1250□ al. og hjallur 13x7 al. er til selu með góðum kjerum. Húsið liggur á ágœtum staó rjeli við sjó við höfnina og her- l>ergi.s$kipun mjög þœgileg til íbúðar. Isaflrði, 19. maí 1904. Eiríkur Finnsson. Guðmundur Sn. Björnsson. Útræði til sölu. L verstöðinni Seljadalur er til sölu: Bóó, stór og rúmgóð. Salthús 6x7 al. að stærð, járnþaki, er til sölu með mjög góðu verði. Búðinni fylgir spil og stór hjallur. Semja má við Karl Olgeirsson, ísafirði. Veðurathuganir á ísafirði. 190n 21_27/6 Kaldast að nótt- unni (C.)l Kaldast að degin- um (C.) Heitast að degin- um (C.) Sd. 21. 2,4 hiti 5,2 hiti 7,6 hiti Md. 22. 1,8 fr. 2,0 - '8,0 — I’d. 23. 0,5 — 3,2 — 7,0 _ Md. 24. 2.0 — 2,6 — 6,2 — Ed. 25. 3,2 1,8 - 5,5 — Fd. 26- 0,4 hiti 4,2 - 6,4 _ Ld. 27. 0,8 - 6,0 — 8,2 _ ásamt Skúr. Ennfremur, spil og strengur o. fl. Állt með mjog' góðu verði. Semja má við Guðm. B. Árnason. Tryggid líf yóar í „S T A R. “ er bezta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfjelagið eins og hefir verið sýnt með saman- burði hjerí blaðinu. Umboðsniaður er S. A. Kristjánsson, á ísafirði. Frontsmíója „ Vestra.“

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.