Vestri


Vestri - 02.06.1905, Page 4

Vestri - 02.06.1905, Page 4
V E S T R I. 31. Cbl U4 Saantóbak, RJÓl, Reyktóbak mg Tindlar frá undirrituðum fseit i flestum verzlunum. C, W. Obel, Aalborg. tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Ckr. Fr. Nielsen. Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu 4 fl*stum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. _ á------------:------------* Uppboðsauglýsing. Samkvæmt beiðni Ásgeirs Bjarnasonar í'i röð í Álpta- firði verður föstudaginn 16. júní- mán. næstk. kl. 5 e. hád.. selt við opinbert uppboð: 1. Húseign hans i Tröð í Súða- vikurhreppi ásamt lóð og öllu múr- og naglföstu, að meðtal- inni eldavjel og ofni. 2. Fimmmannafarið >SÆLJÓN< með öllu er þvi fylgir, þar á meðal útveg, sem er 18 lóðir, 2 uppihöld og 100 faðmar af hr ognke 1 sanetum. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 27. maí 1906. MáGHÚS I 0RFAS0N. Vindlar, frá vindlaverksmiðju ó. G. Eyjólfssonar,^ Aktireyri, eru þeir beztu, sem búnir eru til á íslandi. Þeir fást nú hjá flestum kaupmönnum á ísafirði. Lesif og"athugiÐ! ' Engin ^norsk verksmiðja Timnur eins fallega og ódýra dúka eins og ▲algaards.^ Þess vegna ættu allir, sem ætla að láta vinna úr ull og tuskum, að koma fyrst tii &RNA &RNAS0NAR, á ísafirði. Kaupmenn á Vesturlandi! Pantið vindla ykkar frá vindla- verksmiðju Ó. Cx. Eyjolfssonar, Akureyri, þeirri einu vlndia- verksmiðju á íslandi sem ekki selur til >Prlvate.< Við undirritaðir eigendur að jörðinni Stakkadal í Sljettuhreppi innan Norður-ísafjarðarsýslu - Minum hjer með alla snjó- og klaka-töku í landi okkar í svo kölluðum Teig, sem liggur milli Stakkadals og Miðvíkur, nema fyrst sje fengið leyfi hjá okkur og samið við okkur um borgun. Staddir á ísafirði í des 1904. Hjálmar Jónsson. Guðmundur Guðmundsson. iiiiiiiiimmimiiiiiimiiinniuiiniii > ____________________► iiiiiitiiiiiuwiiiiiiiitiiiiiimiJ^ wmr IÐ U N N Kiæðayerksiíiiðjan í Reykjavík J ^mmmmimiiiimi^^ sem tók til starfa fyrir rúmu ári síðan, hefir nú þegar haft meiri eða minni viðskipti við öll hjeruð landsins, enda hvervetna verið vel tekið, sem vænta mátti. IfiUNN vonast eptir að geta framvegis átt enn meiri viðskipti við landmenn, nær og fjær, þar sem hún hefir nú fært út kvíarnar og bætt við sig vinnuvjelum og starfsmönnum að miklum mun. IBUNN tekur að sjer: að búa til dúka úr al-ull og sömuleiðis úr ull og tuskum (/5/70/ia-tuskum); að kemba ull í lopa; að þæía. lóskera og pressa heima ofið vaðmál; að lita vaðmál, band, ull o. fl. IÐllNN niun gera sjer alt far um að leysa verk sitt svo fljótt og vel af hendi, að hún geti fullnægt öllum sanngjörnum kröfum manna í því efni. — Aðalverkstjórinn er útlendur maður, sem vel kann að verki, og leysir starf sitt af hendi með stakri vandvirkni og samvizkusemi. IBUNN vonast eptir því, að landsmenn skipti að öðru jöfnu fremur við innlenda verksmiðju en útlenda. Meginregla verksmiðjunnar er: Gott eííli — VÖnduð VÍnna FljÓt afgrelÓSla. Heiðruðum viðskiptamönnum ut um land er haganlegast að snúa sjer að öllu leyti til umboðs- manna IÐIJNNAR, þar sem í þá verður náð. Hafa þeir til sýnishorn af öllu og verðskrá ynr alt, sem verksmiðjan vinnur, og geta að öðru leyti gefið mönnum allar nauðsynlegar upplýsingar verksmiðjunni viðvíkjandi. ITuboðsmeim IBUNNAR eru nú þessir: Á Akranesi: Guðm. Guðmundsson verzlunarmaður. Á Húsavík: Benedikt Jónsson frá miðnum. í Borgarnesi: Þórður Jónsson bókhaldari. — Ólafsvík: Jón Proppé verzlunarstjóri. — Stykkishólmi: Sveinn Jónsson snikkari. — Flatey: Páll Nikulásson verzlunarmaður. Á Patreksfirði: Hafliði Þorvaldsson verzlunarm. — Bildudal: Jón Sigurðsson verzlunarmaður. — Dýrafirði: Jóhannes Ólafsson alþingismaður. — Önundarfirði: Guðm. G. Sverrisen ljósmyndari. — ísafirði: Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. — Aðalvík: Guðmundur Sigurðsson kaupmaður. — Kópaskeri: Einar Vigfússon, Ærlæk í Axarfirði. — Þórshöfn: Steinþór Gunnlögsson verzlunarm. — Bakkafirði: Halldór Runólfsson kaupmaður. — Vopnafirði: Kristj. Eymundss., Fáskrúðsbökkum. — Borgarfirði: Marín Sigurðardóttir húsfrú. -- Seyðisfirði: Guðmundur Þórarinsson verzlunarm. — Mjóafirði: Vilhjálm. i ljálmarss. hrappstj. Brekku. —- Eskifirði: Verzlun Thor E. Tulinius. — Reyðarfirði: sama. — Fáskrúðsfirði: sama. — Steingrímsfirði: Guðj. GuðJaugss. alþm., Kleifum — Stöðvarfirði: Þorsteinn T. Mýrmann, kaupmaður — Hvammstanga: Þorsteinn Hjálmarsson smiður. — Breiðdalsvík: sami. — Blönducsi: Jón Ó. Stefánsson verzlunarmaður. — Djúpavogi: Þórhallur Sigtryg-gsson verzlunarm. — Skagaströnd: Bened. Benediktss. bóndi, Bergst. — Hornafirði: Verzlun Thor E. Tuliniusar. — Sauðárkróki: Árni Björnsson prestur. í Vík: Halldór Jónsson umboðsmaður. — Siglufirði: Guðm. Th. S. Guðmundsson kaupm. Vestmanneyjuro: Gísli J. Johnsen kaupmaður. — Akureyri: Otto Tulinius kaupmaður. Á Eyrarbakka: Filipía Árnadóttir fröken. Utanáskript: KLÆÐAVERKSMIÐJAN I Ð U N N, Reykjavík. aagssaasaagg er altid den bedste Fœst í öllum verzlunum, sem hafa gott úrval af vörum * •ff',vrK íslenzk frímerki kaupir undirskrifaður með hæðsta verði. Peningar sendir strax eptir að frímerkir eru móttekin. Julius Ruben, FredrikBborgagde, 41. Kg0beubavn. Uppboðsauglýsing. 17,S hndr. f. m. í jörðinni ReykjaríjörduP í Reykjtir- fjarðarhreppi, eign þrotabús Guðrúnar Jónsdóttur frá Ármúla, verða seld á j uppboðum, sem h ddin verða næstk. miðuikndafja, 1k. júni, 28. júní og 12. júlí, kl. 6 e. hád. 8 hndr. f. m. í jörðinni Hamar í Nauteyrarhreppi, eign sama þrotabús, verða seld á 3 uppboðum, sem haldin verða funmtudag- ana 15. júní, 29. júní og 13. júlí næstk., kl. 5 e. hád. í3 hndr. f. m. i jörðinni Melgrasey ri í sama hreppi, eign sama bús, veröa seld á 3 fippboðum, sem haldin verða næstk. fimmludaga, 15. júní, 29. júní og 13. júií, kl. 6 e. h. 2 hndr. f. m, í Bæjum í Snæfjallahreppi, eign sama bús, verða seld á 3 uppboðum, sem haldin verða jöstudagana 16. júní, 30. júní og lí. júlí næstk., kl. 10 f. hád. Fyrstu uppboðin 2 verða haldin á skrifstofunni en hin síðustu á eignum þeim, sem selja á. Uppboðsskilmálar og önnur skilríki verða til sýnis á skrifstofu minni degi fyrir fyrstu uppboðin. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 20. maí 1905. Magnús Torfason. 2 niðrí-herbergi, með hálfu eldhúsi eru til leigu í nýbyggðu húsi. Rits’tjóri visar á.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.