Vestri


Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 1

Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 1
r rcc ^m> ¦ - Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. IV. arg. ÍSAFJÖRÐUR, 17- JÚNÍ 1005. Lýðmenntunarmálið á næsta J>ingi. (Frh.) En »Frv. iil laga um Jrœðslu barna,< er nýr gestur á þingi í þeim búningi, sem málið nú birtist, og er hætt við, að sínum augum muni hver líta á silfrið. Eptir að vjer höfum kyr.nt oss nokkuð frumvarp þetta, verðum vjer að segja, að það væri stór- kostlega misráðið af þinginu, ef það sinnti því ekki. Það er tvennt s'em nauðsynlegt er að hafa hug- fart: að auka þarf barnafræðsl- una til muna, og að kröptum þjóðarinnar, eins og þeir eru að svo stöddu, má 'ekki ofbjóða. — Þetta tvennt sýnist stjónrin hafa hait íyrir aúgum, og því ætti hver einasti góður íslendingnr að óska þessu írumvarpi sigurs, þegar á 'næsta þingi. Málið er og. vel undirbúið að ýmsu leyti, og varla við því að búast að þingið finni nýja stefnu er taki þeirri fram; er frumvarpið fer. Einu aðgerðir þingsins [903 i þessu máli voru þær, að það Veitti GUÐMUNDI FlNNBOGASVNI mag. art. fje til að ferðast utan til þess að kynna sjer fyrirkoinu- lag alþýðufræðslu hjá niennta- þjóðunum, og til þess að ferðast um ísland til að kynna sjer mennt- unarástandið hjer og framkvæmd lýðfræðslunnar. -— PÓ að þessi maður væri ungur og óreyndur, verður ekki annað sagt enn að hann hafi leyst eríndi sitt vel at hendi. Hann hefir ferðast utan lands og. innan, og hann hefir skýrt málið á ýmsa lund, í ræðum og riti. Hann hefir loks samið uppkast að því frumvarpi, sem hjer ræðir um, að tilhlutun stjórn- arinnar. Kveðst stjórnin enn- fremur hafa borið málið undir ýmsa menn, sem til náði, og má af því ráða, að hún hefir ekki viljað flaustra því af. Mörgum kann að þykja það miður tara, að mál sem snertir svo mjög allan almenning eins og þetta, verður ekki rætt ítar- lega í blöðunum, áður enn til kasta þingsins kemur. Það er að vísu ekki á færi hvers alþýðu- manns að ræða þetta vandamál nje rita um það, svo að til nokk- urrar verulegrar uppbyggingar sje, eða leiðbeiningar fyrir þingið. En „Vestri" vill þó gefa sem flestuui áhugasömum mönnum færi á að hugsa um málið, eins og það mun liggja fyrir næsta þingi, með því að benda á aðal- \* ^ mtip til sölu. °t 1 Hjá Islandsk Handels & Fiskeri kompagni fást eptirfylgjandi skip keypt: Eet á gáfo skipsins Sigling ', d breiddJ dýpt t miosk. Regist. tons Hve- nær Byg-ging- arefni Sann- sýnt verð ttj Kr. I. Arney Kvitter 64.5 lí».o ð-5 B9 1872 ' Eik 8000 í _. Bjarney — 59.7 16-5 8-5 43 í Eik i 60001 '¦¦>. Drangey — 62.4 18.! 8.7 53 1885 : Eik 8500 $ 4. Engey __ 65.6 17.9 9.4 57 1871 Eik 11000 n 5. Flatey Skonnert 52.4 14-4 6.2 32 1875 Eik, l'ura 5000 6. Grímsey Kútter 70.8 18-6 9-5 61 1885 Eik 9000 B 7. Hvanney — 63.B 17.5 8.5 50 1883 Eik tOOO 0 8. Jómsey — 61.7 18.0 9.8 60 .188-1- • Eik 10000' &. 1 P 9. Kiðey — 74.6 19.4 9.7 78 1878 Eik 12000 <5. 10. Langey ! 56.2 I6.4 8.2 43 1878 Eik 7500 11. Nlálmey I - 1 63.0 I8.5 93 52 1881 Eik 8500 Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt og nú síðustu árin, i903/05, hafa þau hvert af öðru fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alit tekið burt, ser.; nokkuð þótti athuga\ ert við, hátt og lágt, og nýtt sett í staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fieiri ár, án nokkurs viðgerðarkostnaðar, og það mun ýkjulaust mega fullyrða að þau sjeu í lang fremsta flokki af íslenzkum fiskiskipum, hvað gæði og allan útbúnað snertir. — Skipin ganga til fiskiveiða frá Patreks- firði og rná þar sjá þau af og til í sumar, en að loknuin fisktveiðum, í ágúst lok, fást þau til kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey, frá september byrjun. — Af því fjelagið hefir í hyggju að ha^tta þilskipaútveginum fást skipin með va^gara verði og betri skilmálum en nokkursstaðar annarsstaðar er hægt að fá jafn góð og vel útbúin skip fyrir. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðal-erindreka fjelagsins hjer á landi. P^itreksfirði 1. mai 1905. éPjetur t};í. í'lafssoTb. atriði þess ;iú þegar, svo fljótt sem kostur var á, — í þeirri von að ailir, sem tök hata á, leggi sinn skerf til að skýra það fyrir sjáilum sjer og öðrum, og láti uppi skoðanir sinar. Frumvarpið er i sjö köflum: 1. Um fræðslu-skyldu. 2. Um skólahald. 3. Uni próf. 4. Um skilyrði fyrir styrkveitingu úr landsjóði til barna-fræðslu. 5. Um skóla-nefndir. 6. Um yfirstjórn lýðskólanna og umsjón. 7. Um það hver lagaákvæði sjeu úr gildi numin og hvenær lög þessi öðl- ast gildi. I. kafli. • Fræðslu barna til fullnaðs 10. árs eiga heimili að annast sjálf og kosta. Fn sú fræðsla er ekki fólgin í öðru enn hví að kenna börnunum að lesa og skrija. — Skólanefnd hefir umsjón með, að þessi kennsla fari tram, og er henni gefið vald til að láta kenna þeim börnum lestur og skrift á kostnað toreldranna, sem eru van- rækt af foreldrum sínum. Borga mákostnaðipn fyrirfram úrsveitar- sjóða. Fjórtan ára gömul börn eiga að hafa lært, auk lestrar og skrift- ar: nokkuð um merkustu menii vora á seinni öldum; nokkur kvæði, helzt ættjarðarljóð; í kristn- um fræðum það, sem heimtað er til fermingar; 4 höfuð-greinar reiknings með heilum tölum og Nr. 33. brotum, og kunna að nota þessa þekkingu sína í daglegu lífi; — að ,nota landabrjei og liatanokkra þekkingu á náttúru Islands og atvinnuvegum þjóðar vorrar; — nokkur einföld sönglög, einkum við íslenzk ættjarðarljóð. Þau börn, scm sótt geta ftstan skóla á 10— 14 ára aldri, er ætlast til að öðlist nokkuð frekari þekk- iugu í Landatræði, sögu Islands, náttúrnfræði o. s. trv. II. kafli. . . I fver sá hreppur, sem eigi hefir fasti:i skóla, á hð halda. farkenn- ara, og eigíi öll börn á 10—14 ára a.ldri að njóta tilsagnar hjá honum að minnsta kosti tveggja mánaða tíma ár hvert. Þó veitir skólanefr.d hreppsins undanþfígu frá þessu, hverju því barni, er hún álitur að fái jafngóða træð-lu í heimahúsum. I kaupstöðum, sjóþorpum og þjettbýlum sveitum þar sem fastir skólar eru stofnaðir, eiga öll börn á 10—14 óra aldri að ganga í þá, að minnsta. kosti 6 mánuði ársins, nema foreldrarnir fái und- anþágu hjá skólanefnd (eins og áður segir). Gert er ráð fyrir að heifnavistarskólar kunni að verða settir á stofn í sveitinni, og setur þá yfirstiórn lýðskólanna reglur um tilhögun þeirra. Kennslan á allst;iðar að vera ókeypis. III. kafli. Prót 'skulu haldin árlega yfir börnuni á aldrinum 10 —14 ára, og setur yfirstjóri lýðskólanna reglur um tilhögun þeirra. IV. kafli. Fnginn hreppur fær styrk i'ir landsjóði til farkeunslu, nema: 1. kennslunnt! eptirreglu- gerð, sem skólanefnd hreppsins semur samkvæmt fyrirmynd, er yfirstjórn lýðskólanna hefir samið og sett. 2. kennarinn sje ráðinn afskóla- nefnd með skriflegum samningi og hafi auk tæðis, húsnæðis og þjónu.stu, að minnsta kosti 6 kr. kaup fyrir hverja viku, er hann kennir. Slyrknum er úthlutað eptir tolu 1 og lengd námstímans. Fnginn hreppur fær styrk úr landsjóði handa J'ösLiim heiman- gönguskólum, nema: 1. kennslu skólans sje hagað eptir reghgerð, sem yfirstjórn lýð- skólanna hefir samþykkt. 2. að fUlltíægt sje reglum þeim um kennsluhætti ogkrófumþeim

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.