Vestri


Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 2

Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 2
130 um kennsluáhöld, er yfirstjórnin heimtar. 3. að hver kennari skólans sje ráðinn af skólaneínd með hæfi- legum uppsagnarfresti af beggja hálfu — með skriflegum samn- ingi, og hafi aðal-kennarinn að minnsta kosti 18 króna laun fyrir hverja viku, er hann kennir, og aðstoðarkennari eigi minna enn 12 kr. u'm vikuna, er þeir kenna 4—5 stundir á dag. Styrknum úthlutað eptir tölu barna og lengd námstímans. Heimavistarskóla veitist styrk- ur úr landsjóði eptir sömu reglum og öðrum föstum barnaskólum. ef hann fullnægir ýmsuni skilyrð- um, svo sem: 1. að yfirstjórn lýðskólanna hafi samþykkt skólastað, tilhögun skólahússins og stærð og tak- mörk skólabjeraðsins. 2. að yfirstjórnin samþykki reglu- gerð skólans. 3. að aðal-kennari skólans hafi að minnsta kosti 25 kr. 1-iun, fyrir hverja viku, er hann kennir. auk húsnæðis ljóss og hita, ef ekki færri börn enn 30 njóta tilsagnar í skólanum í senn, en að því skapi minni laun, sem nemendur eru færri, þó aldrei minni enn 18 kr. V. kafli. I hreppi hverjum og kaupstað skal vera skólanefnd, og sitja í henni 5 menn. Kennarinn sjálf- kjörinn í nefndina, þar sem fastur lýðskóli er í hreppnum. Ætlunarverk skólanefndarinnar er, að^sjá um, að menntun barna í hreppi hennar, eða kaupstað, nái því takmarki sem lög þessi ákveða. Hún annast um að kennsluherbergin sjeu sæmileg og velur kennslustaði. Hún útvegar kennara, og skulu þeir sern hafa kennarapróf, jafnaðarlega ganga fyrir öðrum. Hún hefir umsjón með prófunum. Hún sjer um byggingu skólahúsa eptir upp- drætti, er yfirstprnin hefir sam- þykkt, og um útvegun kennslu- áhalda; semur og undirritar beiðni um styrk úr landsjóði o. s. frv. Yfirstjórn lýðskólanna setur nánari ákvæðium skyldur og störf skólanefnda. VI. kafli. Yfirstjórn lýðskólanna og um- sjón hefir stjórnarráð íslands. — Umsjónarmann skipar ráðherra íslands stjórnarráðinu til aðstoðar með 2,500 kr. árslaunum. VK kafli. Með lögum þessum eru úr gildi numin: konungsbrjef 2. júlí 1790 og lög 9. jan. 1880 um uppfræð. ingu barna í skrift og reikningi. Lög þessi öðlast gildi 1. okt- 1906. 1 Þetta eru þá helztu atriði frum- varpsins; en ýmsum smærri fyrir- mælum er hjer sleppt, þeim er minna varða, til að spara rúm. Eins og hver maður sjer, er hjer V E S T R I. eigi um all-litla framför að rærla frá því sem nú er, og má þó svo að orði kveða, að aðal-mergur frumvarpsins sje að setja lög- skipuð fyrirmæli um þá kennslu sem nú ter fram víða á landinu, °S tryíf8'ja Þa<3, að það fje, sem veitt er til lýðtræðslu, komi að betri notum. Má til þess telja meðal annars þ;ið, að eptirlitið verður tryggara, kennslutími fyrir hvert barn, er farkennslu nýtur, lengri,/Og fyrirkomulag umferðar- kennslunnar, yfir höfuð að tala, betra. Áðdl-nýmœlin eru; l) meiri kröfur til unglinga-menntunar; 2) fræðslu-skyldan til 10. árs, lögð á heroar foreldrum og vanda mönnum barnanna; 3) lögboðin fræðslu-skylda — (þó með tak- mörkum) — barna frá 10.—14. árs; 4)ráðgerðirheimavistarskólar með vi')Sum skilyrðum; "') heppi- legri ráðning kennara og bætt kjör þeirra; 6) skipun skólanefnda í hverjum hreppi til eptirlits og umsjónar með kennslunni; 7) skip- aður kennslu-umsjónarmaður til aðstoðar yfirstjórn lýðkennslunar; 8) nauð^ynleg ákvæði um kennslu- áhöld og skólahús. 1. Meiri kröfur íil unglinga- menntunar var engin vanþörf að gera. Svo hagar til hjer á landi, að allur þorri manna verður að búa að þeirri bókfræðslu alla æfi, seni hann hefir hlotið um 14 ára aldur. l.ieiri fjarstæða hefir því ekki verið sögð í þessu máli enn sú, að barnamennlunina megi að ósekju slá slöku við, bara ef sjeð verði fyrir nægilegri sjer- menntun. Þeir, sem halda slíku fram, sýnast ekki einu sinni geta skilið það, að sjermenntun öll verður að byggjast á almennri menntun. Frumvarp það, er hjer ræðir um, stefnir með rjettu að fcarna-fræðslunni. -— Hún er sá grundvbllur sem fyrst þurfti að leggja. - Sú hugsun hefir verið töluvert algeng hjer á landi, að sá unglingur sje talsvert »mennt- aður,« sem kunni að skrifa og reikna svo lítið. Til skamms tfma hafa sumir »lærðu« mennirnir haldið því fram, að »alþýðan« þurfi ekki á annari menntun að halda; þegar hún sje læs og skrif- andi, geti hún aflað sjer frekari menntunarsjálf, beztukennararnir sjeu bækurnar o. s. frv. En sú speki! — Vitanlegn hafa árlega verið fermd börn seinustu 25 ár, sem hvorki hafa verið læs, skrif- andi nje reiknandi; að minnsta kosti ekki svo læs, að þau gætu hcift nokkur veruleg not bóka. En svo lagaða lýðmenntun vilja menn nú ekki lengur láta sjer nægja. Frum varpið setur markið hærra, og kemur þar til móts við vilja o^; tilfinning landsmanna, og bersýnilega þörfþjóðarinnar. 2. Þáð sýnist í alla staði eðli- legt, að heimilin annist kennslu barna til 10. árs. Þeim á ekki að vera það of vaxið; sízt þegar stundir Hða. ifeimilis-fræðslah er holl og notadrjúg, þar sem hún er í nokkru lagi; en utn þið hefir verið kv,,rtað, að úr henni hafi heldur dregið síðari árin, einkum síðan farkennslan fór að tíðkast. Þetta er illa farið, og stefnir frv. ad því að halda heim- ilunum til þess ;;ð rækj¦¦> börnin betur á eigin hönd. . (Framh.) Þingio oé sjávarútvegurinn. Aðal-atvinnugreinar íslendínga má áreiðanlega telja tvær, land búnað og Qskiveiðar. Vitaskuld er það, að all-mikill hlutí þjóðarinnar heflr atvinnu af ýmsum öðrum atvinnugreihum, en þessar tvær afcvinnugreinar eru hyrningasteinarnir undír allri þjóð- fjelags-byggingunni. Á þeim hvíl ir aðal-gjaldbýrðin og á þeim eru allár aðrar atvinnugreinar byggðár að meiru eða minna leyti, Það segír sig því sjálft, að það er skylda þjóðfjelagsihs gagnvart sjálfu sjer, framtíð sinni og framför að hlúa að þeim á alla lund. Með vexti þeirra, velmegun og gengi þróast og vaxa allar aðrar atvinnu- greinar sem á þeim eru byggðar. retta heflr og verið gert með aðra þessa atvinnugrein, landbún- aðinn, en því miður ekki með sjáv- arútvegirm. Er það þá af því, að landbún aðurinn sje þeim mun meira áríð- iindi. affarasælli og árðsamari en sjávarútvegurinn, sem þingið hefir gert hann að óskabarni sínu? Ekki get jeg álitið það, og til þess eru dæmin deginum Ijósari; sjávarútvegur eykst ar frá án þrátt fyrir aila örðugleika meðan land- búnaðinurn hnignar, eða aðminnsta kosti tekur mjög seiniara framför á móts við allt sem til hans er lagt. Bændmnir taka sig up'p og flytja af bújöíðunum til sjóþorpa og kaup- túna, til þess annað tveggja að stunda sjó eða daglaunavinnu við flskþiukun Og aðra atvinnu sern af sjávarútveginum leíðir. Og unga fólklð og upprennandi þyrpist að sama skapi ennfremur til sjóarins, af því þar flnnst því meiri von í aðfa hönd — betur borgað eriiði og atvinnugreinin arð- vænlegri. Yfir hofuð að tala, allir virðast hafa opin augu fyiir því að ísland á guHnámu í sjónum og keppa ;ið því að nota hana sem bezt, iiema þingið. t'að virðist varla taka eptir þeirri atviimugrein. Plettura upp alþ.t. 1903 C. bls. 877 í tjárlögunum; öll sú blaðsíða er nm styrkveitingar til landbún- aðarins. Á þessar-i einu tilaðsíðu eru veittar 178,400 kr. fyrra árið og 103,900 kr. síðara árið, eða samtals 282,300 kr. Það er Iagleg upphæð, ef henni væri vel varið. En hvað fær svo sjíivarúlveguiinn í þess stað. Það er hægt að týna það upp: Til Htýiimannaakolana samtals __________________33- tbl, bæði árin 12,5,00 kr. Til tveggja yfirmatsmanna bæði árih samtals 3,200 kr. Til dráttarbrautar í Reykjavík 10,000 kr. Til skipa kvíar við Eyjafjörð 15,000 kr. Til stórskipabryggju í Stykkishólmi 4, 700 kr. Til vita bæði árin sam- tals 21,237 kr. Pað verður ekki svo erfltt að leggja það samaru Það éru einar 66,637 kr. og hjer er þó allt til týnt — Munurinn er auðsær. En til frekari athugunar mætti benda á, að gert er ráð fyrir áð af sjávanítveg sje borgað 140,000 kr. bæðiárip samtalsí idflutnings- gjald af fiskj og lýsi en til land- bunaðarins er veitt 10,000 kr. til verðlauna fyrir útflutt srrijör. Jeg hi'li ekki tékið þennan sam- anburð hjer í því skyni, að telja eptir fjárveitingar til landbúnaðar, eða til að mælast ril að dr'þeim væri dregið ú nokkurfi hátt; heldur að eins til að sýna að það virtist engin óbæín þótt fnrið væri fram á, að sjávarútvegurinn væii líka studdur á eihhvern hátt. Mjer hefir veríð sagt, að á þing- málafundar-rhynd þeirri, sem haldin var hjer u m daginn, hafi einn fundarmanna minnst cá, að farið væri fram á að bingið veitti báta- ábyrgðarsjðð ísflrðinga einhvern fjtyrk; en þiugmaðurinn hafi tekið rnjög illa í það mál og tjáð að hann hafi einu sinni verið með að veitfi 4,000 l<r. úr landssjóði til ; Hskipa-ábyrgðarsjóðs hjer Vestan- lands, sem mi væru runnar inn í báta-ábyrgðarsjóðinn og harm gæti ckki lagt á samvizku sína, að biðja urn méira lil stuðnings eða trygg- ingai sjávarutv'egittum. Er sagl að þingmaðurinn hafi oiðið svo ygldur á brún, að fundarmönnum hafl fallist alíur ketiir í eld, og bliknað yfir að' hafa verið svo djarfir, að hefja rnála á slíkri óhæfu. En hverjir eru það sem ættu að hefja máls á þvl að þingið styrkti sjávarútveginn, ef það eru ekki einmitt þeir sem þú atvinnugrein stunda. I'a,ð sýnist Þvítíkkinema eðlilegt, þótt raddir í þá, átt heyrð- úst úr þeim kjöidæmum, er aðal- lega teka sjávarútveg; og hyggilegra sýndist að leiða hugaun að slíku, en að láta hann sifellt og eingöngu dvolja við flokksiTJnr. róg og rifrildi. Jeg lialði hugsað mjer að fá ástæðu til að hreyfa [icssu rnáii á þingmálafundi hjer íbænum i voi, en hafði hvorki astæðu til að mæta á þingmálafundar-nefnunni um dag- inn, nje gafst tími til að s.já um að þetta mál yrði llul.f, inn á fund- inn, sem' kom eins ogþjófur ánó'ttu. Jeg vildi þvi biðja „Vestra" fyrir línur þessar, svo þær gætu þó þrátt fyrir allf boriet þinginu lil eyrna. Jeg gat þcss áðan að ór.jettlátt væri og óuðlilegt, að leggja ekki meira fje fil sjávarútvegs en gert heflr verið ;i undanfarandi þingum. En til hvers ætti að veita þaðfje, svo það kæmi að scm beztum notum 'í

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.