Vestri


Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 4

Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 4
»3* V E S TR I. V~ «g Munntóbak, Rjól, Keyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland Chr. Fr. Nielsen. Reykjavík, sem einnig hefir umbo<3ssölu á flesturu öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. 33- tbl Skandinavisk Exportkaffe, Eldgamla isafold anbefales. F. Hjortli & Co. KjÖBENHAVN K. Verbúð til sölu. Nýleg og vönduð verbúð á Stekkjunum í Hnífsdal, 12 X 6 al. að stærð; byggð úr timbri með járnþaki, er til sölu með mjög góðu verði. Búðinni fylgir spil og stór hjallur. Semja má við Karl Olgeirsson, ísafirði. ~c¥Tw F 0 R D S ljúffenga BISCUITS (smákökur) tubúiðafWm. Crawford & Sons Edinburg og London, i)V STOFNAB 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co KjÖBENHAVN K. Efnilegur fermdur piltur getur fengið atvinnu við brauðgerðarhúsið í Stykkis- hólmi,' annað hvort sem lærl- ingur eða 0ðru vísi, eptir því sem um semst. Menn snúi sjer nú þegar til Tangs verzlunar á Ísaiirði. Veðurathuganir á ísafirði. Kaldast Kaldast Heitast 1905 að nótt- að degin- að dogin- "4._10/6 unni (C.) um (C.) um (C.) Sd. 4. 3,0 hiti 6,6 hiti 9,0 hiti Md. 5. 3,8 — 8,4 — J0,2 — t>d. 6. 5,6 — 9,2 - 12,0 — Md. 7. 5,5 — .9,0 - 11,8 — Fd. 8. 6,2 — 8,8 — 11,4 — Pd. 9. 6,5 — 9,2 - 11,6 — Ld. 10. 6,0 - 10,0 - 12,4 — T\ I VT er bezta og ódýrasta lífs- jj A N ábyrgðarfjelagið eins og hefir ferið sýnt með saman- burði bjer í blaðinu. Umboðsmaður er S. A. Kriatjánsson, á iaafirði. Lesið og athugið! E n g i n nors^ verksmiðja vinnur eins faliega og ódýra dúka eins og Aalgaards. Þess vegna ættu ;allir, sem ætla að láta vinna úr ull'og tuskum, að koma fyrst tii ÁRNA ÁRNASONAR, á Isafirði. Hið bezta siókólade íí * é er frá verksmiðjunni „Sir-i-us" l Fríhöjninni í Kaupmannahöfn, það er hið drýgsta bg nœringar- mesla og inniheldur meira af cacao en nokkur önnun sjókó- lade-tegund. bm anmiaiÉHiinin Vindlar, frá vindlaverksmiðju Ó. Q. Eyjólfssonar, Akureyri, * eru þeir beztu, sem búnir eru til íHTslandi. Þeirjfást nú hjá flestum kaupmönnum á Isafirði. o eensen * * 1 SIIIMI Margarím er altid den bedste Fæst í öllum verzlunum, sem hafa gott úrval af vörum Útræði til sölu. I verstöðinni Seljadalur er til sölu: BÚÓ, stór og rúmgóð. SalthÚS 6x7 al. að stærð, ásamt skúr. Ennfremur, spil og strengur o. fl. Allt með nijog góðu verði. Semja má við Guðm. B. Árnason. WHISKY Wm. Ford & Sons, Leith stofnselt 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar eru: F. Hjorth & Co. „P E R F E C r SKIL YINDAIST ER TILBÚIN H,JÁ Burmeister & Vain sem er mest og frægust verksmiðja á Norðurlöndum og hefir daglega 2,500 manns í vinnu. »Perfee « hefir á tiltölulega stuttum tíma fengið yfir 200 fyrsta íiokks verðlaun. >I*erfeet« er af skólastjórunum Torfa i Olafsdal og Jónasi á Eyðum mjólkurfræðingi Grönfeldt og búfra^ðiskennara Guðm. Jónssyni á Uvanneyri, talin bezt af öllum skilvindum og sama vitn- isburð fær 3>Perfect« bæði í Dartmörku oí.r hvervetna erlendis. »]Perefeet« er bezta og ódýrasta skilvirída nútímans. »Perfeet« er skilTiaÆa framtíðarinnar. Útsolllineiin: Kaupmennirnir, Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vik, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Asgeirssonar, Magnús Stefánsson Rlönduósi. Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Ma^nús Sigurðsson Grund, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Er. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasali ' fyrir Isíand og Fœreyjar: JAKOB GUNNLÖGSSON. í Brauns verziun -Hamburg," á Isafirði. (Verzlunarstjóri S. J. Nielsen), Hefir til sölu: Yiiidhi í Vi kossum frá kr. 4,S0 pr. kassa, Vindla í 1/2 —»— — 2,80 Cigaretter frá °/io Mnktið, Charillos Flibba, Brjóst, Manebet- ter og Slaufur. Herra-silfur-wisaúr kr. 12,50, Úrkeðjur. Tíl biihm fatnað i'yrir karhnenn og drengl. Normalfatnað fyrir karlm. nnglinga og born. Allskonar Skófatnað, og VEKJABA á að eins kr. 1,75 0. m. m. fl. Hin norska netaverksmiðja í Kristjaníu mællr með símini nafnkunnii netum og síldarnótum. Hendið pantanir til agent vors: - Herra LaurÍtZ Jenseo, Reverdilsgado 7, Kjobenhavn B. The North British Ropework Coy KIRKCALDY Contractors to H. M. Government HIJA TIL rússneskar og ítalskar fiskilódfr og færi. Allt ár beííta efni og sjerlega vel vandað. FÆSX HJÁ KAUPM.ÖNNUM ¦'^tf BiðÍið Því ætíð urri KIRKCALDY fiskilinur og færi hjá kaupmanni þeim er þjer verzlið við, því þá fáið þjcr það sem bezt er. Kaupmenn á Vesturlandi! Pantið vindla ykkar frá vihdla- verksmiðju Ó. G. Eyjólfssonar, Akureyri, þeirri einu vindla- verksmiðju á íslandi sem ekki selur til >Trivate.< VeizlBD Magiiúsár. ¦ Ólafssonar :i ísiilirði, fjekk með »Laura< 10. þ. m. talsvert af ýmiskonar vöru. s°m — eptir vanalegu búðarverði — er seld svo Ó u ~ý r t að íurðu gegnir. -- Sania verzlun hefir einnig lang-mestar, f jölbreyttast- ar og ÓDÝRASTAR birgðir at llskonarRlTFÖNGUM, hverju nafni sem nefnast kann, svo og höfuðba^kur, skrifbækur, kontabækur, reikningseyðublöð, skrifmöppur, poesí-album, penn- ar á 50 aur. til 2 kr._grossið o. fl, ÍSÍÍrðÍngar! Gerið mjer þá ánægju að líta inn í búðina, og skoða varninginn, og fel jeg yður þá að dæma um, hvort þjer fáið betri kaup annarstaðar. Virðingarfyllst. IVSagnús Ólafsson. i'rontsHiiója „Vcstra."

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.