Vestri


Vestri - 24.06.1905, Blaðsíða 4

Vestri - 24.06.1905, Blaðsíða 4
136 V E S T R I. 34- tbl &--------------------------«§ Munntóbak, RJól, Iteyktóbak pg- Vindlar frá undirrituðum fejt í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaðu;' fyrir fslanr1: Chr. Fr. Nielsen. Reykjavík, sem einnig- helir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum ogverzl- unarhúsum erlendis. ð»-------------------------- Uppboðsauglýsing. Ibúðarlws, lijallur, Jjárhús, með hlöðu, eldhús, otj (jirðing um kálgarð, lilheyrandi dánar- búi Samúels Halldórssonar frá Naustum, verður selt við eitt opinbert uppboð, mánudaginn 3. júlí þ. á. kl. 12. Húsunum fylgir tómtliús-löð með góðum kályarði Kaupi gagnsmaðvr húsin, gelur hann biust við að fá jerju- flutnlnginn yflr sundið. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 6. júní 1905. Magnús Torfason. Veðurathuganir á (safirði. 1905 »-«/« Kaldast að nótt- unni (C.) Kaldast að degin- um (C.) Heilast að degin um (C. Sd. 11. 5,2 hiti 7,0 hiti 8,5 hiti Md. 12. 4,0- 7,6 - 12,0 — Þd. 13. 4,2 - 8,5 — 11,6 — Md. 14. 3,9 — 8,0 — 10,8 — Fd. 15. 4,6 - 7,2 - 11,0 - Fd. 16- 4;0 - 7,6 — 12,2 — Ld. 17. 4,5 — 8,5 — 12,0 — Frontsmiðia Vcstra.'1 Jást hvergi á landinu eins jafn- g ó ð a r og fjöbreytlar og á'f Ijós ' yndastofu BJORNS PÁLSSONAR á Isaflrði. Ferða- fólki er þvi benl á að sitja þar fyrir fremur en annarsslaðar. Lesið og athugið! E n g i n n o r s k verksmiðja vinnur eins fallega og ódy'ra dúka eins og Aalgaards. Þess vegna ættu allil’, sem ætl.i að lát i vinna úr ull og tuskum, að koma f'yrst til ÁRNA ÁRNASONAR, á ísafirði. vimna>inn*i*lanoið íslenzk frlmerki kaupir undirskrifaður meðhæðsta verði. Peningar sendir strax eptir að frímerkii eru móttekin. Julius Ruben, Predriksborggade, 41. Kjóbenhavn. Kaupendur og útsölumenn „VE8TRA“ cru vinsamlegast minntir á að gjalddagi blaðsins var í síðasll. maímánuðr, þeir sem skulda fyrir eldri árganga eru vinsam- legast beðnir að sýna skil sem 1 fyrst. Brauns verzlun ”Hamburg,“ á Isafirði. (Verzlunarstjóri S. J. Nielsen), hefir til mik'ið af Skófatnaði t. d : Boxkalfstígvjel og Skó, fyrir karlm. og kvennfólk; Trampskó, Morgunskó, Sjóstígvjel og allskonar barnaskófatnað. — Skófatnaður fest hvergi eins ódýr í bænum. Allskonar fataefni, sömuleiðia tilbúin föt fyrir karlm. og drengi. Axlabönd, Olíukápur, Iiötuðtöt, Vasaklúta hvíta og misl., Borðdúka hv. og misl.. Rúmteppi (brvði w ittered og ullarteppi) o. m. m. fl. Hvers vegna selur Braun’s verzlun »Hamburg<t betri og ódýr- ari vörur enn nokkur önnur verzlun? Vegna þcss aft verziiiiiin f'ær vorur sínar beina leift, frá liiiiuui stóru verksmiftjuui criendis, en ekki gegn uui umbofts- menn (konnnissionærer) eins og ilestar verzianir lijer. Beztir eru vindlarnir hjá Braun! Ágætt Þorskalýsi fest í verzlun Magn úsar Ói at'ssonar. jssgBSgsr.T'BgesyrasBaa w. ESKSS3ES Tryggiö líf yöar í „S T A R. “ Nú nieft síftustu ferftuin liefi jeg f'engift niargar sortír af rammalistum enn fallegri enn nokkru sinni áftur. Soniuleiftis myndir og veggja-pappír (betræk). Allt mjog ódýrt. ísafirði, 17. júní 1905. Jón Sn. Árnason. V E S T R I kemur út: eitt blað fyrir viku hverja minnst 52 blöð yfir árið. Verð árgangs- ins er: hjer á landi 3,50, erlendis 4,50 og i Ameríku 1,50 doll. Borgist fyrir lok maímánaðar. Uppsögn er bundin við árgang og ógild nema hún sje komin til útgef. fyrir lok maímánaðar og uppsegjandi sje skuldlaus fyrir blaðið- mr Baðlyf iæst í verzlun Mognúsar Ólaíssonar. Fyrirlestur um ástand vinnulýðsins ‘■r nú nýkominn út og koster 25 aura. F.est í bók.iverzlun » Vestra.c KAPITOLA, ííinn óttalegi leyndardömir, Sögur herlæknisins, Æfintýri Andersens og ýui sar aftrar góftar bækur fást í bókaverzlun „Yestra.4* or bezta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfjelagið eins og hofir vorið sýnt með saman- burði iijcr í blaðinu. Umboðsmaður er S. A. Kristjánssou, á ísafirði. dan 102 »Nú, Terence <. spnröi Jim þegar hann sá hann. Hefirðu nokkuð sjeð »svarta dverginn« nieðan jeg var í burtu.« »Nei, ekki eÍDU sinni svíp af honum,« svnraði Terence. »Jeg heíi horft og hlerað dag sem nótt, en ekki heyrt svo mikið sem mús tista.» »Það gleður mig,« sagði Jim og síðan sagði hann Terence í fám orðum hvers bann hafði orðið vísari i London. »En fyrst hann hefir ekki gert það hver getur þá verið morðinginn?* spurði Terence. Áöur en Jim svaraði leit hann fram að dyrunum til að fullvi8sa sig um að þær væru lokaðar. »Terence» sagði hann. »Jeg erkominn að þeirri niður- stöða, að »svarti dvergurinn* og morðinginn sjeu sama per- sonan, hver svo sem það er.« »Það heíir mjer Jíka dottið í hu : herra,« sagði Terence. »í fyrsta Jagi sá stúlkan hann einmitt sama kvöldið og faðir minn var myrtur,« sagði Jím. »Og er ekki (ullyrt að annar eigandi herragarðsins hati einnig verið myrtur á sama hátt.* »Jú, það er sagt svo« svaraði Jim. »En hversu áreið- anlegt það er skal jeg ckkert um segja. Jeg held líka að við þurfura ekki að taka það neitt með 1 reikningínn.* »Hvað cigum við þá að gera herra?« »Líta ( kringum okkur og biða þar til við veröum ein- hvers vísari,* svaraði Jím. »Ef við náum í kauða er gam- an að vita hvort hann hefir hold og bióð eða ekki, og vita hvers vegna hann leyfir sjer að læðast hjer um hús mín.» Það varð nokkur þögn, þar tilTerence hóf aptur umræður dálítið hikandi. »Þjer megið ekki misvirða við míg herra, þótt jeg segi eins og jeg meina. En okkar á millí virðist rajer ekki eins skemmtileg hjer og meðan við vorum i Ástralfu.* Jim andvarpaöi. í seinni tíð hafði hann aptur farið að 103 þrá æskustöðvar sinar og starfsemi þá smn hann huföi vanist þar. »Já.« sagði harin. »Jeg held líka að okkur myndi iiða betur í Ástrahu. Jeg verð endilega aö fara þangað bráðum aptur, þótt ekki ^æri neoia litinn tiraa til gð anda að mjer hressandi lopti. Jeg er hræddur um að þctta herramanns iðjuleysi hjer haíi ekki göö áhrif á mig.« Terence fór' nú út en Jim hallaði sjcr .ptur á bak í stólnum hugsandi. Hann ljet aptur augun og var með hugann á æskuheimhynni sfnu þar sem hann var fæddur og hafði lifað sælustu æfistundir sínar Hve skemmtilegt væri það ekki fyrir hann að setjast þar að með Helenu fyrir konu. Hann hugsaði sjer aö hann kaími heim eptir unnið dagsverk. og Helena biði hans, tærí á móti honurn opuum örmum og svo sætu þau saman á veröldunni meðan máninn speglaði sig í fijótinu. Svo var hann allt í einu vaktur af þessum draamum með hraðskeyti frá Carltrops, það hljóðaði þannig: »Doktor Weston Harley gata Nr , i5.« Jim sendi nú lækninum hraðskeyti og bp.tð hacn að kotna til Childerbrigði strax um kvöldið ef hann gæti. Til þess að læknirinn skyldi vita hver hann væri bætti hann neðan við nafnið sitt: »sem þjer hittuð í boðinu hjá Carltrops.* Hann fjekk strax aptur svar frá lækninum, sem lofaði að konu ki. 4. Jim fór svo á járnbrautarstöðina a,ð sækja hann. Þegar klukkan sló 4 kom hraðlestinn þjótandi. Jim litaðist um eptir lækninum meðal farþegjanna sem stigu niður úr vögnunum, Loks kom hann auga á hann — háan og laglegan marn sem iíktist fremur herforíngja en lækni. »Br þetta ekki herra Standarton?* spurðí maðurinn og vjek sjer að honum. »Jú, og þjer eruð víst doktor Weston* svaraði Jim. »Jeg ætla að byrja með að látayðurvita að það er

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.