Vestri


Vestri - 08.07.1905, Blaðsíða 4

Vestri - 08.07.1905, Blaðsíða 4
144 V E S T R I. 36. tbl gl___________________________«g Munntóbak, K.jól. Rcyktóbak og- Vindlar frá undirrituðum fæ^t í flestum verzlunum. C, W. Obel, Aalborg, Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umhoðsmaður fyrir fslanð: Chr. Fr. Nielsen. ' teykjavík, J sem einnig- heíir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Bb——-------------------------c® „Reykjavík“ kemur nt 1.—2. siiinum á viku alls 60—70 tbl. um árið, 16 dálkar Iwert. Flijlur /ijllstar og beztar frjetiir útl. og innl., allra ísl. blaða. Rilstj. Jón Óla/son. Árg. koslar aðeins 1 kr. — Nýir áskr. /rá 1. apr., fá blaðið lil mjárs /grir eiua 75 aura. Tryggið líf yðar V E S T R I kemur út: eitt blað fyrir viku hverja minnst 52 blöð yfir árið. Yerð árgangs- ins er: hjer á landi 3,50, erleudis 4,;.0 og í Ameríku 1,50 doll. Borgist fyrir lok maímánaðar. Uppsögn er bundin við árgang og ógild nema hún sje komin til útgef. fyrir lok maímánaðar °g uppsegjandi sje skuldlaus fyrir blaðið. »1__________________f> Isafirði, 24. júní 1905. SkrifsíofuQ fyrir aimenning, hefir Sig. Jónsson opnað i húsi Valdimars Jlaraldssonar (inng. á eystri hlið, ytri dyr), og er hann að hitta þar á hverjum virkum degi jrá kl. 5—7 síðd. Þar geta menn, fgrir mjög sanngjarna borgun, fengið skri/að: sálta- kœrur, brjef, samninga o. fl.þ. h., sem opl kemur sjcr vel. —- Sömuleiðis er þar annast um skuldheimtu, kaup ogsölufast- eigna o. s. frv. zzmsf-i The North British RopeworkCoy KIRKCALDY Contractors to H. M. Government I5ÚA TIL rússneskar og ítalskar fiskilóðir og færi. Allt úr bezta efni og sjerlega vel vaiulað. FÆST HJÁ KAUPMÖNNUM |jrtF” Biðjið því ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim er þjer verzlið við, því þá táið þjer það sem bezt er. DÁN er bezta og ódýrasta lífs- ábyrgðarf jelagið eins og hefir verið sýnt með saman- burði hjer í blaðinu. Umboðsmaður er S. A. Kristjánsson, á íasfirði. ðlluni íúúum Islands kunngerist hjermeð að ný sölubúð er opnuð í húsi hr. Eyjólfs úr- smiðs Þorkelssonar, nr. 6 við Austurstræti, og er verzlunin nefnd: Sápuverzlunin í Austurstræti 6, Reykjavík. Þar er seld sápa og flest annað er þarf til þvotta og hreinsunar með verksmiðju- og stórsöluverði, þótt í smásölu sje. Hjer fer á eptir verð á nokkrum vörutegundum, og sjest á því, að það munar nál., fjórðungi verðs að kaupa þessar vörur í Sápu- verzluninni í Austurstræti 6. Ad eins góðar vorur seltlar. Græn olíusápa nr. i pd. 14 a. Lútarpújver, bezta teg-. pd. 20 a. Brún do. — — i — iö - do. í lausri vigt — 18 - — kristalsápa — i — 18 — Siipuspænir í öskjum . — 35 ~ Hvít þvottasápa I 2 Risstifelsi (Remg) . — 31 ~ — kókossápa — 15 - Toilet jVffald . . — JO Marseillesápa — 25 - Mjög margar tegundir afhandsápu, Salmíak terpentínusapa — 29 J/4 ódýrari en almennt gerst. Ekta pálmasápa . - 38- 11 m vö t n , f jölmargar tegundir, Marmoreruð sápa — 29 svampar, greidur, burstar .hárspenn- Perfektionssápa, extra — 35 ur 0g m. m. fl., alt mjög ódýrt. Sóda, fínn kristals -4V2 - Ýmsar teg. af skósvertu, ofnsvertu Bleikjusóda — 8 -= 0. s. frv., miklu ódýrara en annarst. MUNIÐ EPTIR Sápuverzluninni í Austurstræti 6. Stórsöluverð í smákauputn. cfiwrufwr é iqurea/rdótóh ‘, Hin norska netaverksmiðja í Kri^tifiniu mælir með sínuni nafukunnu netum og síldarnótum. Sendið pantanir til agent vors: Herra LailfÍtZ JcilSeD, Reverdilsgade 7, Kjobenhavn B. 110 lá e.ndilangur á gólfinu ur.dir rúmfötunum. Um leið og hann datt sleppti óvinur hans tökunum. Hann hlaut að hafa orðið smeikur við eítthvað því Jira heyrði hann opna dyrn- ar og fara út. Jim reis nú upp svo fljótt sem honum var unnt, en hann var eins og utan við sig af biitunni og kyrkingar tökunum, strax og bann hafði áttað sig dálítið, þaut hann fram að dyrunum opnaði þær og flýtti sjer út á gatginn. Hann sá ergan eu heyrði sama marrið og hann hatði heyrt nckkrum dögum áður, þegar hann varð var við svarta dverginn. Jim flýtti sjer eins og hanu gat yíit að herbergi Terenee. Hurðin var óiæst og bann heyrði óðar pd hann kom að dyrunum að fjelagi hans svaf vært og hraut. Hann fór inn, þreif í herðar honum og bylti hon- um harkaralega við. »Farða á fætur Terence!« hvíslaði hann, »farðu strax á fætur.« »Hvað hefir komið fyrir?« spurði Terence í svefnrof- unum, fálmaði eptir eldspytum og kveiktiljós. Hvaða eruð það þjer, herra? Er nokkuð að?« »Já það hefði jeg haldið, skoöaðu hálsinn á mjer, hvort þú sjerð nokkuð á honura?« Terence tók ljósið og lýsti á liáls húsbónda síns, sem var allur í marbiettum, sárum og blóðrisa. »En guð minn góður!* sagði Terence. »Það lítur út fyrir að það hidi átt að kyrkja yður?« »Jú það er alveg rjett tii getið,* svaraði Jim. »Hugs- aðu þjer Terer.ce það lá við að jeg væri myitur. Þú getur ekki hugsað þjer, í hve mikilli hættu jeg var staddur þarna inni í myrkrinu. Óvínur minn hver svo sem það var, komst samt að því, að hann gat ekkí ráðið mjer bana á þenuan hátt, og smaug út úr greipum mjer í gegnuin leynidyr úti á ganginum. Flyttu þjer á fætur Terence — við verðum að reyna að ná í hann.« Terence stökk fram úr rúminu, og meðan hann var 111 að klæða sig fór Jim aptur inn í herbergi sitt til að klæða sitr.' »Trúið því herra minu,* sagði Tereree; jeg vildi óska að jeg hefði staðið að baki raanni þeim som fór svona með yður- Jeg myndi hafa geflð honum annað að hugsa um, hvort sem það er nú vofa eða hvað það er.« »Þaö efast jeg heldur ekkert um! En flýttu þjer nú eii:s og þú getur, við megum ekki tefja ef víð ætlum að ná i kauða.« Terence var á augabragði alklæddur. Þeir tóku sier s.tt )jó3ið hvor og íóru fram á ganginn þar sem Jim hafði heyrt marrið oy hugði bófann hverfa. Það sýndi sig að dyrunum yfir að tröppunui til herbergja vinnufólksins var lokað að innan veröur. Þeir rannsökuðu nú allar dyrsem að ganginum láu og komust að raun um að þær voru ailar harðlæstar, leituöu þeir í herbergjunum en árangurslaust. »Það er áreiðanlegt að hann heíir ekki farið inn í neitt af þessum herbergjum,« — sagði Jiru. »Nú er alit undir því komiö að íinna leynidyrnar. Jeg fæ ekki ró fyrr en jeg flnn þær.« Þeir fóru nú aö rannsaka ganginn og skoða þiljurnar. Þeir byrjuðu á öðrum endanum og hjeldu áfram udz þeir voru komnir að hinum, og fundu ekkert grunsamlegt. »Þó er jeg viss um að hann hvarf hjor einhversstaðar!« sagði Jim. Á öðium enda gangsins voru tvær ferkantaðar súiur, útskornar með ávexti og aldinmyndir. Jim hafði aðgætt aðra og reyrit að hreyfa eöa snúa hverju einasta epli og aldinum en allt var fast. Allt í einu greip Terence í handlcgginn á honum. »Sko hjer,« hví.daði hann. „Hvaö er þetta? Mjer sýnst eins og eitt af þessum aidinum hreyfist!" Jim beygöi sig og aðgætti nákvæmlega aldina-brúskinn Það leit út lyiir að neösta alduiið hreyfði sig, Jþaö Ijet uudan

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.