Vestri


Vestri - 02.09.1905, Side 1

Vestri - 02.09.1905, Side 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. IV. árg. ] | / Siiemmbær óskast'keypt sem fyrst. Jón Haxdal. ®®c,Q.«s©eeeGíf&ee©i ®«e®®c® Eptirfarandi grein heíir'boríst til hirtiiigai’ í „Yestra": „Undirskrifta-hneykslið nýja.“ | „ ísaf oldar “ ,-B iörn, „ genoraliri n “ nýi, hefir að sögn sent út um alla hreppa landsins nýtt áskorunarskjal til undirskrifta. Kvað pað vera þess efnis, að biðja konginn að láta vera að staðfesta fjárlögin eða eitt- hvað þess konar út af ritsímamál- inu. Þetta á að geta hrifið! — Hann veit, karlinn, að hversu ólík- lega sem logið er, verða þó allt af nokkrir til að trria og þó ólík- legt sje, eru þegar nokkrir farnir að ánetjast í þessari veiðibrellu. Panriig höfðu nokkrir Bolvíkingar látið leiða sig til að skrifa undir þetta og sumir án þess að hafa hugmynd um, hvað þeir skrifuðu undir. Þeim var nóg að sjá framan í Pjétur og heyra skýringu hans i á málinu. í öðrum hrepprim haía menn svarað, að rjettara væri að lesa nefndarálitið irá þinginu, sem nri | er komið í aila hreppa, áður eim roenn fæiu að skriía undir. Fiestum skilst það, að slík skjöl og þessi, eru alveg þýðingarlaus, og eru scnd ut- aí ,géneralnum“ að eins, og eingöngu, til þess, að espa þá sem kynnu að skrifa undir, á móti ráð- herranuxn fyrir að hann ekki tekur til greina áskorunina, sem honuni vitanlega er alvcg ómbgulégt. ísfirðingar ættu að sýna.almennt að þeir sjeu hugsandi rriénn sem ekki láta hlaupa með sig alveg í I gönur, og senda biaðið aptur eins I og það kom. M'ógni. Prestshosning. í Ijvan.nú í Dölum helii nýlega faúð Iram préstskosning, og- hlaut kosnir.gu cai.ck theol. Asgeir Asgeirsson. : EliáÍIlOlt kom hingað 30. ág. og fór aptnr um kvöldið. Með þvi kom frú A. Benediklson og dóttir hennar og ýmsir fleiri. Með skipinu tók sjer far hjeðan Björn Guðn.undsson kauj m. o. fl. ÍSAFJÖRÐUR, 2. SEPTEáíBER 1905. Þingfrjettir. VIII. „Ojöf Jóns Siguiössonar.” Samkvæmt skýrslu verðlaunanefnd- arinnar hafa engin verðlaun verið veitt, af „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ á þessu ári. Á fundi í sameinuðu þingi 18. þ. nr. voru kosnir í nefr.d- ina. fyrir næstu tvö ár: Eir. Briem, Björn M. ÓJsen, Þórhallui Bjarnars. Fei-ðakostiiaðarTeiliiiinaar.Á sama fundi í sam. þingi voru kosnir til að rirskurða ferðakostnaðarreikn- inga þingmanua: 01. Br., Guðjón Guði., Guðlaugur Guðm., Gutt. Vig., M. Stephensen. ltitsímainálið. Eins og kunn- ugt er, er fjárveitingin til ritsíma orðin að lögum frá þingsins hálfu. í neðri deild var það samþykkt 15. ágrist. Hafði hrin samþykkt að veita til ritsíma og málþráða 310' þris. kr., (þar af 4000 kr. til að rannsakaog undirbria simasambaöd írá- Stað í Hrritafirði til ísafjarðar og frá Beykjavík og austur að Ægis- síðu). í efri deild, þar sem málið var samþykkt 24. ágrist, var þessu breytt þannig við '3. umr. málsius: að samþykkt var 125,000 kr. fjár- veiting úr landssjóði 1907 til rit- síma-álmu frá Stað í Hrútafirði til ísafjarðai kaupstaðar. — Mega Vestfirðingar vera glaðir yfir þessum málalokum. því að líkindum heíði lengi mátt biða ei sitja liefði átt við aðgerðir neðii deildar. VmSirsluiftariuálið. 22. ág. kom til uinræðu í neðri deild sri þiiigsáiyktunartiliaga Valtýinga um undivskriftarmáiið, er fór fvam á, að deiídin týsti það stjórnarskrár- brot, að foi sætisráðherraun danski skrifaði undii ritnetningarskjál ís- iandsráðherra, Fyrii tillögunni tal- aði Skrili Thoroddsen og St. Stef- ánsson kennaii, en á móti: iáðh., Lárus H. Bjarnason, Guðl. Guðm.s. ok Guðm. Bjönisson. —. Að lokum var svo með 10 atkv. gegn 8, samþ. svo hljóðandi rökstudd dagskrá: „Með skírskotun til þess, að í íenginni reynzlu við síðustu ráða- neytaskipti í Danmörku og í kveðju konungs til aiþingis í sumar, felst íull viðuikemiiug um þingræði og um sjeistöðu íáðherra ísiands, og með þeirri yfirlýsingu, að ráðherrann ber að sjálfsögðu fulla stjórnskipu- lega ábyrgð fyrir alþingi á ritnefn- ing sinni, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." GæzIiistgÓTÍ landshankans var Kristján Jousson yfiidómaii endur- kosinn til næstu 4 ára af e. d. þ. 23. ágrist. («'Tzl ustjói'i söfn uiiiu-sjóftsins var Júlías Havsteen kosinn af e. d. sama dag. (I stað Jóns .Jensson ir.) Nefndini aðflutningsbannsmálinu ber upp í neðri deild þingsályktun- artillögu ufii að skora á stjórnar- ráðið, að láta fram fara atkvæða- greiðslu allra kjósanda á. landiiui um það, hvort. tögleitt skuli að- flutningsbann á áfcngi. Atkvæða- greiðslan fari fráthfyrir alþingi 1907 og sje teynileg. ’Aijiingislvosningar. Nefnd sri, sem kosin var í n. d. til að ihuga stj.frv. um breytingar á kosníngar- lögum, hefir lagt á móti að sam þykkja það að svo stöddu, þar sem tillögur frv. muni vera- öllum þorra þjóðarinnar ókunnar. Auk þess efast nefndin um, að aðal-nýmæli frv.: hlutfallskosningar til alþingis, sje timabært, enda sjeu þær lítt notaðar til þjóðþingiskosninga. -— Hlutfallskosning byggir aðallega á því tvennu, að flokkaskipti sjeu skýr og kjósendur nái hæglega hver til annars, en þessi skilyrði telur nefndin ekki fyrir hendi, að minnsta kosti ekki hið siðara. Nefndin er þó stjórninni samdóma um, að breyta þurfi kjördæmaskipuninni. Gjafsóknir. Nefndin í n. d. í því máli vill lát.a nema rir lögum skyldu embættism. til að hi'einsa sig af ærumeiðandi áburði með dómi. Leggur netndin til að gjaf- sóknir sjeu engum veittar nema snauðum rnönnum, dómurum, sem boðið er að höíða mál rit af meið- yrbum um þá, og möimum, sem þurfa að höfða raál gegn dómara sínum rit af áreitni' dómarans. Keiiiiiiiiisivólinii. E. d. sam þykkti, að hinn fyrirhugaði Kerm araskóli skyldi vera í Flensborg í Hafnaríirði. En meirihlhti nefnd- arinnar, sem fjailaði um málið í neðri deild, gat eigi orðið á það sáttur. Telur hann samband kenn ara- og gagnfræða-skóians, er frv. gerir ráð fyrir, muni reynast óhag- kvæmt. Hins vegar telur meirihl. Reyk javík fyrir margra hluta sakir lang-heppilegasta staðinn fyrir kenn • araskóla. Neðri deild hefir ialtist á tillögur meirihi. og sent niálið aptur til efri deildar. Aðiíkindum fær því roálið eigi framgang á þessu þingi. Eanlvavaxtiil'Tjcf. Jón Jóns son, GuðL Guðm., Guðm. Bjöinss. og Stefón kennari fiytja frunivarp í neði i .deild þess efnis, að íslands banka veitist heimild til að gefa rit bankavaxtábrjef, er netni allt _ I Kp. 44. tvöfaldri upphæð við hlutafje hans og varasjóð samau. Helmingur brjefanna beri vexti, en hinn helmingurinn 4%. Ræktuiiai'sjófturiint. Þj.jmða- sölu nefudiö í e. d. leggur til, að ræktuunisjóðui'inn greiðj iirlega til landssjóðs 4%, af andviiði þeirra þjóðjarða, sem seldar verða eptir 1. jan. 1906. Af vöxtum sjóðsins að öðru leyti viil hriri. að veija megi alit að 5/12 ti! að styrkja menn til lifsábyrgðar-kaupa til viðbótar tryggingar lánum tii ábýlis-kaupa, en 4/12 til verðlauno. Fasteignarrjettimli erlendru íiiaima. Frv. hefir verið borið upp í efri deild þess efnis, að er- lendir menn, sem eignast, eða hafa eignast, rjettindi yfir fasteign á íslandi, skuli hafa fyrirgert rjett- indunum, sjeu þau látin ónotuð nf þeim hjer á landi samfleytt í 20 ár, og hverfa rjettindin þá aptur til fasteignareigandans, eða til lands- sjóðs, ef um eignarrjett eða erfða- festu ræðir. Styrkur til smjörbúa. 18000 kr. rir landssjóði eru veittar til samvinnu-snrjörbria tvö næstu árin. Smjör sem selst lakar en á 70 aur. pundið, verður eigi styrks aðnjót- andi. 1 fyrsta ilokki telst smjör, ei' selst hefir á 80 aura. pd., en í öðrum flokki smjör, er selst á 70 — 80 aura. 1. flokks snijör fær 50% hærri verðlaun, evi 2. flokks. Stjóniarráðið rithlutar styrknum og skulu því sendar umsóknir. jNámulög. Frv. um það efni hetír Þórhallur Bjarnarson o. fl. borið upp í neðri deiid. liæjarstjói' 11 Keykjavíkur. G. Björnsson og Jón Magnrisson flytja frv. um, að losa bæjarfógeta Rvíkur við að vera sjálfkjörinn nefndarm. og forniann í hafnarnefnd, bygg- ingárnefnd og heilbrigðisnefnd. VindiatolluT. Jón Ólafsson 0. fl. flytja frv., er ákveður aðflutn ingsgjald af vindlum 1 kr.'1 50 auv. af hundraði, ef það vegur ekki yfir 75 kv„ en siðan 50 aur. i viðbót fyiir hver 25 kv. eða minna som hundraðið vegur meira. • (Nri ev tollurinn 2 kr. af hverju pd.), En aðal-nýmælið i frv. er, að greiða skuli sölutoll af vindlum tilbrinum hjer á lapdi jafn háan aðílutnings- tollinum. Baði aðfiutningstoll og sölutoll skal greiða með tollíri- merkjum. SveitastjóruiiMmíl. Nefndin i því máli ber upp irv. um vega- gerðir í verzlunarstöðum.__________ Vei'zlunarstaðir, sem eru sjerstakir hreppar skulu lausir við að greiða gjald til sýsluvega, að því tilslcjldu,

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.