Vestri


Vestri - 30.04.1910, Page 1

Vestri - 30.04.1910, Page 1
0 IX. árg. Harðindi. Nú er kalt á Norðurst.röndum; næðir kvíði’ í mavgri sál; ýmsir sitja auðum höndum, iðja bregst, og von er tál. Heilsar vorsól hlýrri löndum, en hér eru daufleg sumarmál. Öldur hvítna, öldur brotna upp við svellspöng fram við strönd, harðfengar á haflnu drotna; hamast vinda-skýin pönd; öfl þau sýnaft aldrei þi'otna, örðugt gera þau sjómanns hönd. Hádagsgeisla himin-ranna hylur kölga’, um bygð og mar. Allar viija bjargir banna . blindviðrin og hrannirnar; sólbros dyljast sjónum manna og silfurbjartar næturnar. Bregðast gæftir, bjargir þverra; bág eru kjör um strönd og sveit. — Uppheims vorsól! ís-tár þerra! ættarlandi skín þú-heit! Láttu’ h’ana glæða, ijóssins herral lifandi .von í hjartans reit! Syngur á þökum sumarljóðin sólskríkjan, er minka él; blítt. er lagið, blíð eru hljóðin, bæði syngur hún lengi og vel, þylur hún nú sinn unaðs óðinn, ef eitthvað rofar i fagrahvel. fegar hræðir harður vetur, og hótar vorið kaldri tíð, gleðja mun þá batinn betur, blítt er leiftrar sólin frið; vetrar sárin grætt húu getur og geislana sent við endað stríð. L. Th. Blaðamenskan. Nú á tímum eru dagblöðm stórveldi, í hvaða iöndum scn þau eru. Þau hufa mjög miVil áhrif á stefnu flestra mikilsvaið- andi mála Og á undirtektir al menmngs. Þetta er viðurkendur sartn- leikur, sem ekki þarf að færa ástæður fyrir hér á þessum stað. Og vald og áhi if bJaðanna eru engu minni hér á landi en víða annarstaðar. Stefna þeirra hefir oftast orfúð stefna fjöldans. Þau hafa ráðið afdrifum mjög margra stórmála- i seinni tíð. Þetta er líka mjög edlilegt. Þau eiga að vcra og eru máls- vati ijoldans; allir geta birt þar ÍSAFJÖRÐUR, 50. APRÍL 1910. 26. tbl. og skýrt skoðanir sínar — og dreift þeim þannig inn á fjölda- mörg heimili á landinu. Blöðin eru eggjárn, sem hví- vetna bítur, en af því leiðir, að þau geta líka orðið voði í hönd- um þeirra manna, sem misbeita því. Allstaðar finnast dæmi þess, að valdi blaðanna hefir verið misbeitt. — Óhlutvandir menn hafa oft og tíðum notað þau til þess að verja og berjast fyrir málum sínum, málum, sem hafa verið þannig vaxin, að engir höfðu gott af þeim nema þeir sjálfir og nánustu fylgifiskar þeirra. Þvílík blöð eru ekki einungis skaðleg fyrir almenningsálitið og almenningsskoðanir, heldur hafa þau einnig stórmikil áhrif á alla blaðamensku landanna — draga hana ofan í saurinn, gera hana óheiðarlega og óhæfilega. En þá fyrst kastar þó tólfun- um, er stjórnarblöðin leggja inn á þessa braut. Þá verður ósóminn að þjóðar- ósóma, er málsvarar stjórnanna — blöðin þeirra — fylgja þeirri reglu að skeyta engri heiðarlegri blaðamensku, skeyta engu hvort þau segja satt eða ósatt, nota öll meðul, ill og góð, til að verja stjórnirnar og gylla athafnir þeirra. Þegar svo er ástatt hlýtur öll blaðamenska að meira eða minna leyti að fara út um þúfur, komast á villigötur, æsingar og skammir að koma í staðinn fyrir rólega í- hugun og sæmilegan rithátt. Og þá hljóta einnig umræð- urnar að snúast mestmegnis um þau málefni ein, sem stjórnirnar eru að fást við, án tillits til þess, hvort það eru mál sem þá í bili varða mestu fyrir heill og gagn þjóðanna. Um þau málin snýst sóknin og vörnin. Þ.ið vinst ekki tími til þess að ræða hin, og stund- um gleymast þau með öllu í ærsiunum. Margir hafa kvartað um það fyrirfarandi, og ekki að ástæðu- lausu, að blöðin væru yfirleitt þann veg úr garði gerð, að al- menningur hefði þeirra ekki hálf not, þau væru full af ónotum, lygum og skömmum, og sum þeirra væru næstum siðspillandi — umræðurnar snerust mest um eitt eða tvö mál, en önnur mál, sem þjóðina varðaði miklu og nlytu að verða aðalmál næsta þings, væru alveg órædd og óundirbúin. * Mikið er satt í þessu — því er ver. Ed hver er orsökin? Hafa deilurnar verið að á- stæðulausu? Hafa þær ekki snúist um vel- ferðarmál þjóðarinnar? Af því, sem sagt er hér að framan, mun allur fjöldi manna geta svarað spurningum þessum, og svörin munu nú verða nokkuð á einn veg. Deilurnar eiga uppruna sinn í rithætti, fullyrðingum og rang- færslum stjórnarblaðsin5!. Hin blöðin hafa haft knýjandi ástæður til þess að hnekkja og reka aftur allan þann óhróður, sem þar hefir verið borinn á borð. Annars hefði blaðinu því tekist enn á ný að villa mönn- um sýn og gera blekkingar sínar að sannfæringu annara. Og þetta hefir verið heiiög skylda blaðanna af því að málin voru svo mikilsvarðandi fyrir alla. Velferð fjöldans var koinin undir afdrifum þeirra. Það hefði verið óverjandi og stór ábyrgðarhluti fyrir blöðin, að láta orðalaust brjóta og virða að vettugi skýlausan rétt þings- ins, traðka ákvæðum tjárlaganna og stofna ,fjöreggi þjóðarinnar*, Landsbankanum, í stórvoða. Af því einu hefði það getað leitt, að tjöldi manna hefði orðið örsnauð- ur og peningalegu sjálfstæði þjóð- arinnar hefði verið gereytt. — Eða hefði það verið rétt að líða erindreka þingsins — ráðherran um — óátalið að vera sí og æ skríðandi og knékrjúpandi fyrir þeirri þjóð og stjórn, sem oss ríður á að sýna einurð og stað- festu? Deilurnar hafa ekki verið að » ástæðulausu. >Það þarf ekki nema einn gikk í hverja veiðistöð«, — og íslenzku blaðamennskunni hefir orðið að því. »En öll él birta um síðirr, — og svo mun um þetta. — Það er ástæða til þess að ætla, að nú sé það versta búið. Þessi mál hafa dú verið skýrð svo og rædd, að allur þorri manna getur dæmt um þau, og sá dómur einn mun nægur til þess að afstýra voðanum. — Blöðin geta þvt farið að snúa sér að öðrum málum, sem óhjá- kvæmilegt er að ræða og und- irbúa til næsta þings. Vér viljum benda á tvö mál; stjórnarskármálið og skatta- og tollamálið. Það eru stórmál — einhver stærstu mál hverrar þjóðar sem er. Og það hefir tekið og hlýtur að taka langan tíma enn að undirbúa þau. Því betur sem þau eru rædd og undirbúin, þess auðveldara verður fyrir þingið að fjalla um þau og ráða þeim til heppilegra lykta. Vér munum innan skamms minnast á þau hér í blaðinu og vonum, að margir góðir menn verði til þess að taka til máls um þau. Og vér vonum einnig, ,að hin blöðin fari nú að sinna tnálum þessum meira en verið hefir. — Vér viljum vona að þeim vinnist tími ti4 þess, að það sé nú búið að sópa svo miklu af óhroðanum burtu, að alt verk blaðanna þurfi ekki að lenda í því. En bágt er þó að vita, nema nýjum ó- hroða kuani að verða safnað, — það virðast vera þau kynstur til af honum. r Þá getur blaðamenskan aftur farið að verða heiðarleg- og til uppbyggingar fyrir þjóðina, og þá þarf ekki alt verkið að lenda í því að verjast fyrir vávopnum þeim, sem sífelt hefir verið að henni beÍDt á þessum »síðustu og verstu tímum«. Fregnir með póstiuum, nú í byrjun vikunnar, sögðu auða jörð suður um Borgarfjarðar* og Mýra- sýslur nema tram til dala, en fé varla beitandi vegna kuldanæð- inga. í Dalasýslu vfðistnægar heybirgðir, og í sumum sveitum góð jörð. í Barðastrandarsýslu er heyknapt sumstaðar, en fé þar í góðu standi og líkur til, að alt komist af, ef vorið verður ekki því harðara. Sama má segja um sveitirnar kringum Djúpið, enda er stöku maður svo birgur að geta hjálpað þeim, sem verst eru staddir. Það er gleðilegur vottur um vaxandi tyrirhyggju bænda, ef alt bjargast vel í svona óvana- lega löngum jarðbannsvetri, en menn voru líka óvanlega vel undir hann búnir, — víða miklar fyrningar trá árinu áður og grasið gott. einkum töðutengur mikill. Nú verða hey hér um bil alstaðar gefin upp.ogþá verða bændumir ad kappkosta að reyna að kom ist yfir íyrningar sem fyrst attur.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.