Vestri


Vestri - 30.04.1910, Page 3

Vestri - 30.04.1910, Page 3
26 tbl. V E S T R I. 103 Hollandske Shagtobakker: Golden'Shag med de korslagde Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brilliant Shag. Haandrullet Cerut „Crown“. Alle Sorter CIGARETTER. Fr, Christensen & Ph'lip, Köbenhavn. The North British Ropework Coy ) — Limitcd — | RIRKC ALD Y, Conlractors toH. M. Government, búa til rússncskar «g ítalskar fiskilóðir og færi. Alt. úr bezta efni og sérlega vel vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um KIRKC ALDYjS] fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. „Den norske Fiskegarnsfabrik", Christiania, vekur epiirtekt á hinum alkunnu netum, síldarnótum og herpinót- u^n sinum. Umboðsm. f. Island og Færeyjar: Hr. Lauritz Jciiscn, Enghaveplads Nr n, Kbhavn. Reynió Gerpúlverið „Fermenta“ og þér munuð sanníærast um, að betra Gerpúlver finst ekki á heimsmarkaðinum. Ituclis Fabrikkcr, Köbenhavn. Brauns verzlun, íldinburg. Nýkomið fyrir bátíðina: KARLM ANNAALFATN AÐIR úr sérlcga vönduðu efni frá kr. 24,50- 40 00. Einhnept og tvíhnept Jakkafot. Feikn imikið úrval af Fermingarfötum at öllum st rrðum. Karlmannanærfatnaður allskonar, t. d. karl- mannaskyrtur frá 2,00. Karlmanna okkar frá 0,45. Harðir Hattar á 5,80, 4.50, 7,00. Linir Hattar frá 2,40—3,25. Enskar Húftir frá 1,00. Slaufur. Slifsi. Flibbar. Kragar. Manchcttcr. Pcysur úr ull trá 3.50. Fcrða- jakkar. Ytírhafnir. Karfmannastígvél úr boxcalf. Slitstígvél. Kegnkápur frá 15,00. Erfiðisföt allskonar, þrælsterk. Olíufatnaður frá Hansen & Co., Fredriksstad, Norge. Verksmiðjan, sem brann, hefir verið bygð upp aptur, eptir nýj- ustu ameriskri gerð. Verksmiðjan vinnur aðeins og selur íyrirtaks vöru. — Heimtið því olínklœði Hansens & Co. i Fredriksstad hjá kaupmanninum yðar. Aðalsali á Islandi og F'æreyjum: LauritzJensen, Eughaveplads Nr. n, Kbhavn. m~ Reynið boxcalfsvertuna ,,Sun“, og þá notið þér ekki aóra skósvertu. Fæst hjá kaupmönuum áíslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. danska smjörliUi er besl. Biðjið um \e,qund\rr\ar A „Sóley* „Ingólfur" eða Jsöfold' Smjörlikið fcasf cinungi$ fra : Oífo Mönsted h/f. Kaupmannahöfn o^/Iro'sum ^ i Danmörku. Kaupið ávalt SIRIUS allra ágætasta Konsuni' og Vaniilecbocolade. 99 tekið eftir því, að Garassim hafði be.inlínis viðbjóð á fullnm mönnum . . . . í hvort skifti sem bann sat úti bjá hliðinu og sá fullan mann reikandi fara þar hjá, með bv'ifuna úti á vanga, þá sneri hann andlitinu styggur undan, til þess aö ejá hann ekki. Það var því samþykt, að Tatanja skjldi látast vera drukkin, og átti hún að reika frum hjá Garassim. Aumingja stúlkan var lengi treg til þess og mælti á móti því, en loks gátu þeir þó unnið hana; og ank þess sá hún það lika sjélf, að þetta var eina ráðið til þess að losna við þenna tilbiöjanda siun. Bún stóð upp til að fara. Kapiton var hleypt út úr ga zlu-klefauum; nér var svo sem nokkuð á seiði, sem kom hon- Um Hka við. Garassim sat á steini þarviðhliðið og var að róta í moldinni með skófiunni sinni. Allstaðar umhvertis voru augu bak við glugga- tjöldin, scm höiðu gætur á þctm. Brögðin úr þeitn gei gu að óskum. Þegar Garassim sá Tatanju, þá hneigði hann sig fyrir Iienni fyrst, eins og hann var vanur, og fór að •’yiiija ósköp vinalega, — BÍðan starði hann fast á hana, siepti skótlnnni, sem féil til jaröar, stökk ápp, gekk til hennar og rak neíið alveg iraman 100 í hana. En af hræðlunni reikaði hún enn þá meira til beggja hliða; hún lét aftur angun . . . . Hann greip utan um handlegginn á henni, dró hana yfir þvera götuna, alla leið, fór með hana inn í herbergið þar sem samknndan hafði verið haldin og hratt henni all-hratt og skilmála- laust á Kapiton. — Tatanja var nter dauða en lífi. — Garassim stóð grafkyr eitt augnablik, leit á h-ma, gerði bendingu meö hendinni, brosti hæðn- islega og þrammaði inn í herbergið sitt. Hann sá3t ckki framar þann daginn. Antipka, riddarafyrirliðinn, sagði seinna frá því, að hann hefði séð gegn um rifu á hurðinni, að Garassim hefði setið á rúminu sínu með hönd undir kinn og — sungið, hægt þó og hljóðlega, og þannig, að hann rumdi þó litið eitt við og við, það er að segja: hann sat þarna og reri bakföllum með aftur augun og hristi höfuðið, ems og flutningsmennirnir og bátaformennirnir eru vanir að gera, þegar þeir syngja þunglyndis- lögin sín. Antipka varð hræddur og hafði flýtt sér hurt frá rifunni. í>egar Garassim kom dag- inn eftir út úr klefanum sínum, þá var enga breytingu á honum að sjá. l>að var bara svo 101 að s.;á, sem hann væri eitthvað fálátari; en hvað þau Kapiton og Tatanjti snerti, þá virti hann þau gorsamlega að vettugi. Sarna kvöldið, þann dag, þá sýndu þau sig hinni uáðugu frú, bæði með gæsina sina undir hcndinnit). Og viku síðar var brúðkaup þeirra haldið. Á brúðkaupsdaginn var heldur ekkert merki- legt að sjá í háttalagi Garassims, nema hvað hann kom heim vatnsíaust frá ánni: hann hafði mölvað tunnuna á leiðinni; og þegar hann átti að líta eftir klárnum sínum, niðri í hesthúsinu, um kvöldið, þá lamdi hann skepnuna svo voða- lega. að klárgreyið reikaði frá einni hlið til ann- arar, eins og hálmstrá í stormi, og þoldi varla að standa undir trölla-hnefunum á honum. betta var um vorið. Svo leið eitt ár í við- bót; og eftir það ár var Kapiton alveg búinn að eyðileggja sig af drykkjuskap, og var, eins og mesti slæpmgur og ræfill, sendur burt, ásamt J) Bússneskur þjóðsiður. Það er þó reynd- ar vanalegra, að þeir, tem óska til lukku, færi ungum hjónaefnum gæsir (eða hæns).

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.