Vestri


Vestri - 30.04.1910, Qupperneq 4

Vestri - 30.04.1910, Qupperneq 4
io6 V E S T R I 26. tbL Steyptir munir allskonar: Ofnar, eldavéiar með ® og án emilje, vatnspottar, matar- pottar, þakgluggar, káetuofnar svínatrog, (tadur. pípur ogkragar steyptir og • íðaðir, vatnsveitu- eims- og gasumbúðir, baðker baðofnar, áhöld til heilbrigðis ráðstafana úr járni og leir, katlar o. fl. við miðstöðvarhitun, o. s. frv., — fæst fyrir milligöngu allra kaupmanna á íslandi. . Ohisen & Ahlmann, Kaupmannahöfn. gfljf Verðskrár ókeypis. D. D. P. A. T Á V ▲ V Ef þið viljið fá góða steinoliu, þá litið eftir, að fatið beri ofanskráð merki. Skrifstofa í Hafnarstræti, Reykjavík, Det danske Petroleums Aktieselskab. fif hinum mikilsntetnu neyzluföngum með maltefnum, &em DE FORENEDE BRYGGERiER framieiða, mseium vér með: :.i-" -~fT~—HW~TTT q nerMestyke/7^ ÍlaEilSíífefííi: 8 S 8 •- a s 8 s u s Særlig at anbefaleBeconvalescenter ogAndre,som trænger til iet fordejeligNæring. Det er tilligeetudmærketMid- m del mod Hos te,Hæshed og andrc lette Hsis-og Brysíonder. Er framúrskarandi hvað snertir mjúkan og þeegnlegan smekk. Bezta meðal við hósta, hæsi og öðrum kæl- ingarsjúkdömu'm. Skuldainnköllun. Sem skiftaráðandi í dánarbúi Jóns kaupmanns Jónssonar úr Bolungarvík gef ég herra yfirréttarmálaflutningsmanni G u ð m. Hannessyni umboð til að lieimta inn skuldir téðs bús, með lögsókn ef með þarf. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 2. aprílm. 1910. Magnús Topfason. * * * * jj« * * * Samkvæmt ofanrituðu skora ég á alla þá, er skulda téðu dánarbúi, að borga eða semja við mig um skuldir sínar fyrir júlí- lok næstkomandi. — Að öðrum kosti verða þær innheimtar með lögsókn á kostnað skuldunauta. ísafirði, 6. apríl 1910. Guðm. Hannesson, yfin'óttarmálflutningsmaður. g&T Nærsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins í af- greiðslustofu þess, til Arna kaup manns Sveinssonar. Auglýsingum í blaðið sé skilað í afgreiðslustofu þess eða í prentsmiðjuna. t'rentsmiéja V esttiröinöfa. 102 konu sinni, í afskekt sveitaþorp. Daginn, sem hann átti að fara, hafði hann verið fram úr öllu hófi tröllaukinn og borginmanniegur, og fullyrti hann, að haun skyldi, ,svei r&éi-, geta komist á- fram, hvert sem menn sendu h. u — þótt hann ætti jafnvel að iara til þess lands þar sem pip- arinn grær; en seínna rén8Öi giaðlyndi hans, hann fór að barma sér yfir því, að það ætti að þræla honum innan um ómentaða menn og varð svo dauflegur að lokum, að hann var ekki einu sinni fær um að setja húfuna á höfuðið á sér sjálfur; manneskja, sem kendi í brjósti umhann, þrýsti henni niður á enni hans, lét derið vera á réttum stað og gat þanið út umgerðina og lag- að brotin, sem voru komin í hana. Þegar alt var nú tiibúið, og bændurmr, sem áttu að flytja hann, voru búnir að ná í taumana og áttu ekki annað eftir en að heyra kveðjuna: ,í nafni guðs þá!‘, til þess að þeir gætu keyrt upp á klárana, —• þá kom Giarassim þar út úr herberginu sínu, gekk til Tatanju og gaf henni rauðan baðmull- arklút; hafði hann keypt hann handa henni, fyr- ir ári. Tatania, sem alt til þes»» hafði borið all- ar þær raunir, er lífið færði lit uni, með einstakri 103 hugar*ró, gat nú samt ekki lengur veitt viðnám; tárin komu fram í augu hennar, og þegar hún átti að fara að stíga upp í vagninn, þá kysti hún Garassim þrisvar, samkvæmt kristílegri venju — Hann hafði ætlað sér að fylgja henni út að hlið- inu, og gekk líka spölkorn við hliðina á vagnin- um, en þegar hann kom að Krím-brúuni, þá nam hann alt í einu staðar, bandaði hendinni, eins og til þess að kveðja, og fór svo leiðar sinnar fram með fljótabukkanum. Það var komið kvöld. Garassim ráfaði áfram í hægðum sínum og var að Hta ofan í vatnið.— Alt í einu sýndist honum eitthvað hreyfast í leðj- unni, þétt inn ’ við bakkann. Hann beygði sig niður og fann þar hvítan smá-hvolp uieð svört- um dílum, sem var að reyna að skríða upp úr ánni, en gat það ekki; hann gat skreiðst ögn upp, en svo rann bann niður aftur, og litla greyið hríðskalf þarna, rennvott, og magurt. Garassim staðnæmdist eitt augnablik og horfði á aumingja dýrið, greip síðan í hvolpinn með hendinni, skýldi honum undir sloppnum sínum og flýtti sér heim Þogar liann var kominn upp í herbergið sitt, J á lagði hann hvolpinn i rúmið 104- sitt, breiddi þykka yfirfrakkaim sinn ofanáhann, hl.jóp niður í hesthús eftir iiálmi og síðan iun í eldhús til þess að sæk.ja dálítinn mjólkurholla. Hanu tók frakkann hægt og gætilega ofan af hvolpinum, breiddi úr hálminum og setti mjólk- urbollann á sængina. Hvo!paum:nginn gat ekki verið nema þriggja vikna gamall, ef hann var það þá, og var nýlega orðinn sýndur; annað augað var, meira að segja, nokkru stærra en hitt, að sjá. Hanu kunni ekki enn þá að drekka úr bolla og kreisti skjálfandi aftur augun. G&r- assim tók gætilega utan um höfuðið á houum, með tvcim fingrum, og stakk iitla trýninu hans ofan í mjólkina; fór þá hvolpurinn að háma í sig úr bollanum, hann hnerraði og hristi sig, og honum svelgdist á við og við. Garassim stóð lengi og horfði á hann og fór svo alt í einu að hlæja. Og hann var að nostra þarna við hvolp- inn fram á rauða nótt, dekraði við hann og þurkaði af honum vætuna. Siðan lagðist hann sjálfuj við hliðina á honum og sofnaði rósömum og íoðsælum svefni. Ekki getur nokkur móðir verið ástúðlegri og umhyggjusamari barni sínu, en Garassim var við

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.