Vestri


Vestri - 08.01.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 08.01.1912, Blaðsíða 1
Ritstjórí: Kr. K Jónsson. XI. árg. Áramctin. :' Áramótin eru sjálfkjörinn án- ingarstaður á vegferð mannkynsins. , þau er mílusteinninn sem minnir menn á, hvar á veginum þeir eru . ataddtr. Það er því ekki nema eðlilegt þó mmn staldii þar við og liti kringum sig. Framundan er alt útsýni að mestu hulið sjónuin. voiuffi, nema vonaihyllingar einar ' eh að baki blasii mörg endurmiru'i ing við os8 og þá gloggvast það sem á dagana hefir drifið á siðasta áfanganum, liðna árinu. : Því er eðlilegt, að mónrium verði að spyija siálfasig: „Höfuni ver gengið til góö^ götunn frnrn eftir veg?" Svorin yið þeirri spurmng.u verða BjftUEpaft á ýmsn vegi, , hvort sem menn miða hana við sjálfa sig.eða -,..:aJnieut, þv-í. oft, er svo að sitt'wým ist hverjurn. • . ,'Flestir ruunu þó vera á einu ,máli um það, að örið sem leið hefir veriðoss'ísleudingum, fremur gott :og hagstætt ár. 'fíðarfar hefir veiið í góðu meðallagi ög haustið hefir verið öndvegis gott, að því er landið 'snertir. Þótt nýting heyjanna'væri sumstaðrr miður góð í sumar, hefii haustið og það sern af er Vetrinum farið svo spart með birgðirnaT, að sialdan mun hafa verið öllu betra útlit með hey- birgðir bænda á þessum tíma. Fiskafli hefir verið góður, vetr> aivertíðin ágæt sunnanlands'í fyrra vetur^ og vorvertíðin hér, ogfgnægð sílöar fyrir norðurlandi í sumar. — Paðj séiv líka a þnr sem aukning botnvörpuveiðara fiefir aldrei verið meiri en^einmittf.þetta árið. Þá hefir tvær sterklega vekjandi stundir borið upp á þettaár: 100 áia afmæh Jóns forseta og 200 ára afmæli Skúla fógeta. Þótt sumum kunni að þykja slikar minningarhátíðar litils virði [jerum vér vissir um að margir muni álíta að þær hafi mikil og góð, áhrif og víðurkenna, að „Þá ier það víst aðbestu blómin gróa í brjóstum sem að geta fundið til." Þá hefir stiórnarfar landsins tekið góðum og gagngerðum breyt- ingum á síðasta ári. Við byrjun ársins var alt í uppnámi. Stjórnin hafði gert hvert axarskaftið á íætur ÍSAFJÖRÐUR, 8. JANUAR 1912. 1. tbl. öðru og stóð með þau reiddyfir höfði þjóðarinnar, svo alt var í báli og brandi. En þegar þingið kom saman snemma á árinu bar nokkur hluti flokksins, sem í meirihluta var, auðnu til að t.aka höndum saman við uiinnihlutann og gera endir á óhamiogjustjórn Björns Jónssonar. Hamingian studdi svo að því, að sá maður varð eftir- maður hans sem tekist hefir að koma á nokkurri ró í laudinu og kosningarnar síðustu fóru á þá leið, að ekki þ:;rf að. óttast að sú óheilla alda, sem velrist yfir landið eftir kosnkigarnar 1908 gangi a.ft.ur yíir á næsta ári. ^^-^^ Þá eru-i^wfisTpramót merkileg að því ¦feyti, að með þeim ganga í gildi iög er hanna allan aðflutning a áfengi til laudsins. Og þótt alt virðist nú tljóta í bjór og brenni- víni líta vonarsugu bannmanna vínlaust laud framuodan. Þar er þó ein bölsuppsprettan stýfluð, og rná vænta þess að þjóðin lofi þar reynslunni að skera úr, hvort vér bannmennirnir höfum ekki rétt fyrir oss. Fjarhagur landsmanna mun fremur hafa batnað á arinu, enda hafa islenskar afurðirverið i aæmi- legu verði og framleiðsla fremur mikil. Það traustþrot sem banka> flan fyi verandi ráðherra bakaði þjóð vorri hefir mikið lagast. "Vér getum því yfúieitt þakkað guði og hamingjunni fyrir árið sem leið. Guð blessi land vort og þ)óð á þessu nýbyrjaða ári. Til jesendanna. Alnöarfyllstn þakkir f'æriim við hérmeft fíllum heim, fjær og; nær, er sýndu sto iunllegan vott hluttekjiingar í hanalegu frú Elínai' sál, Olgeirssonog við jarðarför hehnar. ísafirði, 4. janúar 1912. Karl Olgeirsson. Ingibjörg Kristiánsdóttir, Guðm, Sveinsson. 1 I Háttvirtu lesendur Vestra! Enn á ný leggur Vestri af stað í heimsókn til þess að dvelja hjá ykkur árið sem er að koma. 11. árgangur blaðsins hefst nú við nýárið. 10 ára afmæli þess var að vísu í októberlok síðastl., en eigendum þótti hagkvæmara að láta árgangamótin fylgia árinu. Eg hefi nú látið tilleiðast að taka við ritstiórn blaðsins næstkomandi árgang. Eins og kunnugt er hefi eg verið útgefandi þess og ritst jóri 8 fyrstu árin og tvfi þau síðustu nokkuð við blaðið riðinn, í ritnefnd þess bæði árin og ábyrgðarmaður þess nokkuð af þessum siðasta árgangi. Þeir sem aður hafa keypt Vestra, vita því hvers þeir mega voua, og skal það ekki gylt fyrir mönnum. 4 uu auðvitað manna best sjálfur til þess, hve mjög ritstjórn blaðs- ins hetir verið ábótavant í minum höndum. Útgáfa blaðsins hefir ekki verið arðsamari en svo, að eg hefi ávalt orðið að hafa hana í hjaverkum, og því fremur orðið að kasta til hennar höndunum en ella hefði verið. Yestri er eins og kunnugt er einasta blaðið,.sem gefið er út í Vestfirðingafjóiðungi, og ættu því Vestfirðingar að sýna metnað sinn i því að styðja blaðið. Skrifa í það, kaupa það og lesa. Vér Vest- fuðingar förum svo margs á mis í samanburði við hina landsfjórð- ungana, að ver megum ekki sýna það tómlæti^að reyna ekki að halda uppi blaði heima fyrir. Það er mikiðrverkog vandasamt að gera Wað vel úr garði, skyld- ur blaðstjóra eru maigar og því erfitt að inna þær allar vel af hendi. En kaupendurnir hafa lika skyltíu og húu er súk. að borga' blöðin [á réttum tima. Inni þeir hana vel af hendi veita þeir útgefendunum miklu betra færi á að uppfylla þær kröfur, sem með róttu má gera til blaðsins. Eg ætla ekki að lofa neinu um efni^blaðsins öðru en því, að hafa það svo fjölbreytt sem ástæður mínar leyfa og skal jafnffamt geta þess, að eg á vísan stuðning ýmsra vel ritfærra manna. Eg vil að eodingu skora á alla góða íslendinga að styðja blað vort. En sérstaklega nefni eg þó til þess alla Vestfirðinga, enda mun blaðið einkum láta sig skifta málemi þeirra. Með tilmælum um samvinuu við góða drengi er eg yðar: Kr. H. Jönsson. Kcsiiing þriggja manna í bæiarstjórn ísa- fjarðai kaupstaðai i stað þeirra Ingvars Vigfússonar blikksmiðs, Jóhanns Þorsteinssonar kaupm. og Sigurðar Jónssonar kennara, fór fram 6. þ. m. Tveir listar komu fram; á A lista voru: Ólafur F. Daviðsson verslunarstjóri, Jóhann Þorsteinsson kaupm. og Jón B. Eyjólfsson gullsm., en á B lista: Sigurður Jónsson kennari, Helgj Sveinsson bankastjóii og Leó Eyj- ólfsson kaupm. A listinn fékkl53 atkv., en B Jistinn 132, og 27 atkv. vöru ógild, Kosningu hlutu því: Olafur Baviðsson, Sigurður Jónsson, Jóhann Þorsteinsson. Um leið fór fram kosning a endurskoðunarmanni bæjarreikn- ingaima og var Sigurjón Jónsson skólastjóri kosiun. Kom þar ekki fram nema 1 listi. Borgarafundur var haldinn hér í Good-Tempid,ra- húsinu 4. þ. m. til þess að ræða um lista þá, er fram voru komnir til bæjarstjórnarkosninga. Sr. Guðm. Guðai. boðaði og setti fundinn og stakk upp á Kr. II. Jónssyni sem fundarstjóra. Siðan var bæjarfulh trúaefnunum af báðum listunum gefið orðið samkv. dagskrá fundar- boðanda og tóku siðan til máls: Ólafur Davíðsson, Sigurður Jónsson, Helgi Sveinsson og Jóh. Þorsteins- son. Þá tók til máls Guðmundur Bergsson póstafgreiðslum. og talaði hann sérstaklega um kosningu endurskoðunarmanns, og drap á misklíð er verið hefir milli hans og bæjarstjórnarinnar út af bæjar» reikningunum. Eftir hann tók til máls Magnús Tórfason bæiarfógeti, svnrarii hann ræðu G. Bergssonar um bæjarreikningana og lýsti því fc.ðau yík að hann væri orðina

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.