Vestri


Vestri - 08.01.1912, Side 1

Vestri - 08.01.1912, Side 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 8. JANUAR 1912. 1. tbl. Áramctin. Áramótin eJU sjálfkjörinn án- ingarstflðui' á vegferð mannkynsins. Þau er milusteinninn sem minnir rr>enn á, hvar á veginum þeir eru staddir. fað er því ekki nema eðlilegt þó mcDn staldii þar við og liti kringum sig- Framundan er alt útsýni að mestn hulið sjónum. vorum, nema vonarhyllingar einnr 1 en að baki blasii mörg endurminn, iog- við oss og þá gloggvast það sem á dagana hefir di ifið á síðasta áfanganum, liðna árinu. t’ví er eðlilegt, að mönnum verði 'að spyija sjðlfa sig: „Höfum vér gengið til góð* götunn frarn eftir veg£“ Sv.örin við þeirri spunjingu verða , sjálftagt á ýrnsá. vegi, hvort sem menn miða hana við sjálfa sig eða aiment, því oft, er svo, að sitt'sým ist hverjuin. , Flestir rnunu þó. vera á einu ,máli um Það, að örið sern leið hefir verið oss ínleudingum, fremur got.l og hagstætt ár. Xíðarfar hefir verið í góðu meðallagi ög haustið hefir verið öndvegis gott., að því er landiö sneftir. Þótt nýting heyjannarværi sumstaðar miður góð r sumar, hefir haustið og það sern af er Vetrinum farið svo Spart með birgðirnar, að sjaldan mun hafa verið öllu betra útlit með hey^ birgðir bænda á þessum tíma. Fískaíli hefir verið góður, vetr- arvertíðin ágæt sunnanlands'i fyrra vetur’ og vorvertíðin hér, ogJgnægð síldar fyrir noiðurlandi í sumar. — Faðj sér.;Jíka á þar sem aukning botnvörpuveiðara hefir aldrei verið ineiri en’’eiiimitt! þetta árið. Þá hefir tvær sterklega vekjandi stundir borið upp á þetta ái : 100 ára afmæii Jóns forseta og 200 ára afmæli Skúla fógeta. Þótt sumum kunni að þykja slikar minningarhátiðar lítils virði ijerum vér vissir um að margir muni álíta að þær hafi mikil og góð áhrifog viðurkenna, að »þá >er það víst að bestu blómin gróa í brjóstum sem að geta fundið til.“ Þá hefir st.jóinarfar landsins tekið góðum og gagngerðum breyt,- ingum á síðasta ári. Við byrjun áisins var alt í uppnámi. Stjórnin haiði gert hvert axarskaftið á íætur öðru og stóð með þau reidd yfir höfði þjóðarinnar, svo alt var í báli og brandi. En þegar þingið kom saman snemma á árinu bar nokkur hluti flokksins, sem í meirihluta var, auðnu til að taka höndum saman við minnihlutann og gera endir á óhamingjustjórn Björns Jónssonar. Hamingjan studdi svo að því, að sá maður varð eftir- maður hans sem tekist hefir að koma á nokkurri ró í laxidinu og kosningarnar síðustu íóru á þá leið, að ekki. þr.rf að ótt.ast að sú óheilla aida, sem veitist y.fir landið eftir kosningarnar 1908 gangi aftijr yttr á næsta ári. F>á er^jMwnsCíramót merkileg að þyi ffiyti, að með þeim ganga í gildi lög er hanria allan aðtlutning á áfengi til landsins. Og þótt alt virðist nú tljóta. í bjór og brenni- víni líta vonaraugu bannmanna vínlaust land fratnuudan. Þar er þó ein bölsuppsprettan stýfluð, og rná vænta þöss að þjóðin lofi þar reynslunni að skera úr, hvort. vér bannmennirnir höfum ekki rétt fyrir oss. Fjarhagur landsmanna mun fremur hafa batnað á árinu, enda hafa islenskar afurðir verið í sæmi- iegu verði og framleiðsla fremur mikil. Bað traustþrot sem banka1 flan fyrverandi ráðherra bakaði þjóð vorri hefir rnikið fagast. Vér geturn því vfjrLeit.t þakkað gnði og hamingjunni fyrir árið sem leið. Guð blessi land vort og þ/óð á þessu uýbyrjaöa ári. Til lesendanna. Háttvirtu lesendur Vestra! Enn á ný leggur Vestri af stað í heimsókn tii þess að dvelja hjá ykkur árið sem er að koma. 11. árgangur blaðsins hefst nú við nýárið. 10 ára afmæli þess var að vísu i októberlok síðastl., en eigendum þótti hagkvæmara að láta árgangamótin fylgja árinu. Eg hefi nú látið tilleiðast að taka við ritstjórn blaðsins næstkomandi árgang. Eins og kunnugt er hefi eg verið útgefandi þess og ritstjóri 8 fyrstu árin og tvö þau síðustu nokkuð við blaðið riðinn, í ritnefnd þess bæði árin og ábyrgðarrnaður þess nokkuð af þessum síðasta árgangi. Þeir sem áður hafa keypt Vestra, vita því hvers þeir mega vona, og skal það ekki gylt fyrir mönnum. 1 Alúðarfyllstn þakkir færnm við liérmeð öllum þeim, fjær og nær, er sýndu svo iniiilegan vott hlutteknÍDgar í baiialegu frú tlínar sál. Olgeirsson og við jarðarfor iiehnar. ísafirði, 4. janúar 1912. Karl Olgeirsson. Ingibjörg Kristiánsdóttir. Guðm, Sveinsson. Kcsuing þriggja manna í bæjarstjórn ísa- ijarðai kaupstaðar i stað þeirra Ingvars Vigfússonar blikksmiðs, Jóhanns l>oi steinssonar kaupm. og Sigurðar Jónssonar kennara, fór fram 6. þ. rn. Tveir listar komu fram ; á A lista voru: Ólafur F. Daviðsson verslunarstjóri, Jóhann forsteinsson kaupm. og Jón B. Eyjólfssou gullsm., en á B lista: Sigurður Jónsson kennari, Helgi Sveinsson bankastjóii og Leó Eyj- ólfsson kauprn. A listinn fékk 153 atkv., en B listinn 132, og 2? atkv. vorn ógild, Kosningu hlutu því: Ólafur Ðavíðsson, Sigurður Jónsson, Jóhann Þorsteinsson. Um leið fór fram kosning a endui skoðunarmanni bæjarreikn- inganna og var Sigurjón Jónsson skólastjóri kosinn. Kom þar ekki fram nema 1 listi. Egfinu auðvitað manna best sjálfur til þess, hve mjög ritstjórn blaðs- ins hetir veiið ábótavant í minum höndum. Útgáfa blaðsius hefir ekki verið arðsamari en svo, að eg hefi ávalt orðið að hafa hana í hjáverkum, og því fremur orðið að kasta til hennar höndunum en ella hefði verið. Vestri er eins og kunnugt er einasta blaðið, sem gefið er út í Vestfirðingafjóiðungi, og ættu því Vestfirðingar að sýna metnað sinn í því að styðja bla.ðið. Skrifa í það, kaupa það og lesa. Vér Vest- firðingar förum svo margs á mis í samanburði við hina landsfjóið- ungana, að ver megum ekki sýna það tómlætfað reyna ekki að halda uppi blaði heima fyrir. Það er mikið,verk og vandasamt að gera blað vel úi garði, skyld- ur blaðstjóra eru maigar og því erfitt að inna þær allar vel af hendi. En kaupendurnir hafa líka skyldu og hún er súH, að borga .blöðin ;á réttum tíma. Inni þeir hana vel af hendi veita þeir útgefendunum miklu betra færi á að uppfylla þær kröfur, sem með réttu má gera til blaðsins. Eg ætla ekki að lofa neinu um efni“blaðsins öðru en því, að hafa það svo fjölbreyt.t sem ástæður minar leyfa og skal jafnffamt geta þess, að eg á vísan stuðning ýmsra vel ritfærra manna. Eg vil að endingu skora á alla góða íslendiDga að styðja blað vort. En sérstaklega nefni eg þó til þess - alia Vestfirðinga, enda mun blaðið einkum láta sig skifta máiefni þeirra. Með tilmælum um samvinuu við góða drengi er eg yðai: Kr. H. Jónsson. Borgarafundur var haldinn hér í Good-Tempiara- húsinu 4. þ, m. til þess að ræða um lista þá, er fram voru komnir til bæjarstjórnarkosninga. Sr. Guðm. Guöki. boðaði og settí fundinn og stakk upp á Kr. H. Jónssyni sem fundarstjóra. Síðan var bæjarfull* trúaefuunum af báðum listunum gefið orðið samkv. dagskrá fundar- boðanda og tóku siðan til máls: Ólafur Davíðsson, Sigurður'Jónsson, Helgi Sveinsson og Jóh. Úorsteins- son. Þá tók til máls Guðmundur Bergsson póstafgreiðslum. og talaði hann sérstakiega um kosningu endurskoðunarmanns, og drap á misklíð er verið hefir milii hans og bæjarstjórnarinnar út, af bæjar« reikningunum. Eftir hann tók til máls Magnús Tórfason bæjarfógeti, svaraði hann ræðu G. BergssoDar um bæjarreikningana og lýsti því fc.ðan yíir að hann væri orðinn

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.