Vestri


Vestri - 20.01.1912, Page 1

Vestri - 20.01.1912, Page 1
 Ritstjóri: Kr. H. Jónsson. XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 20. JANUAR 1912 3. tbl. r-kúli Magnússon landfógeti. Kvœði eftir ilfolth. Jochumsson, flutt oq snngin á Ak neyri 12. desemler 1911. I. Héýrið Isiands vmgu stéith- 6mn hetjulag þess or fyrst á Fróni róttir fallinu þjóðarhag! S' k ú l a mikla Magnússonar minnis- kveöum -brag, faðir vorrar frelsisvonar frcddur var í dag! Hvaðau kom þér, kappinu stcrki, konungborin sál, Ragnars þrek í vikingsverki, viljans eiguratál? Lúður þinn og frána fáua fékstú oi ,.úr bnð'1. ** alt. sein þér nam auðnan lána. átti sál þín prúð. Fólkið svalt moð siaateygjuui, sífelt baröi lóru, landið alt í bóndabeygjum bundið okursklóm. Islgnde hagur, orka, sómi, aldrei lœgra stóð, einokuuar dauðadrómi drakk þess hiartablóð, — Ungur Skúii einn á þiljum orkuramur stóð. Hér jhann kvað) í kröppum byljum kenni eg mína þjóð! Fa mér st.ýrið, danski drengur, dáðlaust brottu hik! Sjálfur vil eg sjá hvo geugur, — sigli hærra stryk.“ Siðau vandist stjórnaretarii, stormi og þungum sjó, meðan lands og lýða arfi lausn und fargi lijó. n. Kór. Löng var þrautin, þung var snerra þrjátiu ára skak, þar til Island8 okurherra út með sneypu rak. — Aleinn stóðstú stríðs á vengi, st.erka skörungs-sát, e.iginn skiidi langa lengi h.udsins varnarmál; smáðir hatur, hróp og pretti, hærra sigldir stryk, þar til lutu landsins rétti langvinn okur svik. • IleyriA J»J««rtIs itru synir, u„(ra Kaupmanns þ;óð: Skúl: saga, vösku vinir, , erm' yðvart blóð! 'íækið dæmi rausnar-þjóða, re'isið lainlsins kiör, ia-ra *iði, frægð og gróða, ílytjið heim í vör! „Vogun vinnun, vogun tapar“, — völt er kenning sú, „bygt á sandi húsið hrapar", höldar segja nú. Fólkið svaf á fyrri dögum, íéksi því lítil trygð; nú skal félags festa lögum fóstru vorrar bygð! — Lii Skúla frægðin frána tí am um timans höf! Reisum íslands unga fána yfir skörungs gröf! Lof sé þcim, sem lýðum sendir líksm stýrimauu, sem úr fári fleyi vendir fósturlands sem hann! Vor storki Skúli skálmöld nýja vakti og skarst i leik er þrotin sýndust ráð. Hans lúður fyrstur lokaráð þau hrakti, að lii'a og deyja upp á kóngsins náð. „Á Jótlandsheiðar fjárinn sjálfur fari í fangið á svo blindri okur-stjórn; á lands mins drepgjum dcy eg eða hjari, on danskri miskun verð eg aldrei fórn!“ nOg fyr skal Islands fáráðlinga hefna og fépúkunum kenua snánný skil, og fyr til dóms þeim digru herrum stefna og draga í Ijósið þeirra svikaspil. Eg trúi á Heð, eg treysti á Islands vini, eg trúi á ærlegt blóð í hverri stétt; til lífs og dáðar landsins vek eg syni: Með lífi mínu heimta eg Islands r«tt!“ Svo mælti hann, og knör á kólgu setti og konung-djarfur hét á jöfur sinn: „Að íslands þraut og mæðu-myrkri látti, þarf meira en orðin, tignarherra minn! þín andlits-sól er íssins ströndum fjærri, en óðar mætti bjarga vorri þjóð, el yðrar tignar náð oss skini nærri , „ með nægri hjálp af ríkri elfarglóð!“ — Hinn ungi fyikir orðlaus lengi starði, því aldrei fyr svo djarflegt heyrði tal, né ægishiálm und þungu brúnabarði á hurgois uokkrum leit í_konungs sal, Bn — vinur hitti v!n á þeirri stundu, og viðreisn íslands græddi sigurv'on því fáir. þágu fé úr öðlings mundu með fyllri rausn en S k ú 1 i M a g n ú s s o n. III. Sóló. Hann verk sitt hóf um vetur, og vann í krafti og trú. Hva ð aleinn unnið getur oss undrun vekur nú. Svo grýtt er gatan lýða, og gæfan völt og hál, Og löngum langt að biða að landsins vakni sál. En helgnr hulinskraftur, er harðna kjör þín, Frón! þér ávalt vekur aftur upp annan S k ú 1 a og J ó n. IV. Kór og finale. Svo stóð hann aleinn eftir lunga æfi á eyjarþröm, og hinsta niðjann grét: ,.Rú kveð eg landskuld lokna grimmum sævi, og land mitt framar aldrei stutt eg get. Milt líf er þrotið. Hvað er eins manns aldur, og eins manns stríð við flesta menn‘ti þrá? En dauðinn von’ eg verði minna kaldur en vinir þeir, sem reitur minar flá.“ Og ioksins þáði „lausn í náð“ binn sterki, og launin urðu kóld og nakin gröf. En samt hann iéll und fósturlands síns merki, og fáuinn gnæfir enn, við timans höf. Og vei sé Skúla ! Eáir fegri byrði af frægðar-auði niðjum gáfu í arf: hans menjar eru millíóna virði; hans mmning sé vort þjóðvekjandi starf! t sorgar-sögu þjóða, er sækjast líf og hel, skín guðdómsliktiin uóða sem glaðast faorahvel — sem löndin veki vorið og vermi freðna slóð — sem barn á hjarni borið, er bjurgar heihi þjóð. Það sahnar Skúla suga, það sýnir ait hans strið; að búa oss betri daga hann barðist sína tíð. Ásieytingarsieinninn. Allmikið umtal hefir orðið í dönskum blöðum út af stjórnar- skrárfrumvarpi síðasta a’þtngis. og er það einkum um það, að ákvæðið um að ráðherrann skuli bera málin upp fyrir konury >í ríkisráðit hafi verið felt hurtu. Hefir Knud Berlin verið þ .r einna fremstur í flokki og telur hann, að íslendinyjar seilist þrr út á sambandsmálasviðið og margir aðrir Danir haia þar tekið í sama strenginn. Þó hefir grein sem nýiega birtist í blaði J. C. Christ ensens. »Tiden<, vakið einna mesta ettirtekt aí því að á bak við hana stenbur svo áhrifa mik- iil stjórnmálamaður. í grein þessari er sagt fullum fetum, að stjómarskrárfrumvarpið muni allseKKÍ hljóta staðfestingu vegna þessara úrfel'ingar, oy að ráðherra íslands muni vera fuil- kunnugt um að konungur líti þannig á þetta mál. Ut af grein þessari hefir blaðið >Iugólfur< átt tal við Kristjaii Jónsson ráðherra, og skýrir það frá því samtali á þeesa leið: Hann (o: ráðh.) átli ekki samtal við neiun af ráðherrum konungs um stjórnarskrárfrumvarpið, nema við forsætisráðherrann einu sinni og skýrði hann forsætisráðherran- um frá nokkrum ákvæðum frum' varpsins, en hann lót ekkert álit ■ í ljósi um þau, hvorki á einn né annan veg. — Við konung átti ráðherra fleir- sinnis samtal um stjórnarskrár- frumvarpið, og ítarlegast «r hann afhenti konungi þýðingu af frum- varpinu. Þessum sa.mtölum lauk svo, að konungur tók enga afstöðu í naálinu að svo komnu. Það var þannig ekkert ráðið um úrslit málsins á eiun eða annan veg, *r raðheira fór frá Höfn, enda á máliÖ eftir stjórnarskránni eigi að koma undir úrskurð konungs fyr en spurning verður um staðfestingu N’ .c eftir að það ev samþykt óbreytt af öðru þingi." Svör láðherra taka að engu leyti aí skarið um það hvernig'

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.