Vestri


Vestri - 27.01.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 27.01.1912, Blaðsíða 1
itstióri: Kr. H, Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 27. JANUAR 1912. 4« tnl. Versta memið. (Framh,) Þá eru uppboðin ein þau skulda- skifti á síðari tíð, þar sem skilsemin ekki hefir setið í hásæti. Áður meðan uppboðin voru sialdgæfavi vovu uppboosskuldirnar einar af þcim skuldum, sem skil á sátu í fyrirrúmi fyrfr öðru, En nú á síðari árum er tregða á borgun t uppboðsskulda líte og á öðrum skuldum, valda því hin tíðu vöru- uppboð síðari ára og svj tíska á þessum rusluppboðum, að öllum er slegið, hvort sem þeir eru þektir eða óþektir og er þvi alltítt að innheimtumenn f'nna ekki nærri alla er í uppboðsbókunum standa, þegai að skuldádogunum kemnr. Með opinber gjöld ber og sama' brunni, að s'árafáir borga þau á' léttum gjalddaga, og ívjá sumum erómögulegt að ná þeim inn, jafnvel þótt allrar þeirrar aðstoðu, er Jögin haía heimilað þeim fremur öðrum skuldum, sé gætt, en a því ev auðvitað oft misbrestur. Eg sá nýlega í kennarablaðinu kvartað yflr því, að erfitt gæti veiið að halda uppj faiskólum í sveitúnutD vegna óskilvisinnar, engii' vildu taka börn heim á heimili sín vegna þess, að þeir sem börnin ættu trásauoust við ;ið borga. Það er ávalt sama hljóðið úr liverju horninu sem það heyrist. Þa eru enn ónefnd ein viðskifti, sem alls ekki hafa yerið til að auka skilvísi manna, og það eru blaða- viðskiftÍD, enda eru blaðaskuldir líklega þær skuldir, sem lakast neimt*st. Blöðin hér á landi hafa ávalt frá byrjun haft þá óreglu að heimta ekki boigun fyrirfram, og halda henni enn> en(ja nafa ydu o{tast lagt alla áherS]Una a baC) að fa sem flesta kaupetlclur hvort sem þeir væru líklegir til að borga nokkurn tínia eða aldrei. Blaðamenskan heflr líka borið þess menjar, að hvjn hefir verið bygð á slikum sandi; blöoin hafa risið upp og horfið aftur unnvörpum árlega eins og sandhólar. J?að sem hefir mjög Btutt að þessari óskilvísi blaðakaupenda er það, að flokkarnir hafa oft og einatt 'verið að halda Úti blöðum til þess að útbreiða skoðanir sínar og iagt til Þess fó. Hafa þeir þá hugsað minna um það hvort bJöðin væru keypt, heldur lagt alla áherslu á að útbreiða þau tii sem ileBtra. Sem nýjasta dæmið í þessu efni má minna á kosningablað sjálf- stæðismanna nú fyrir síðustu kosningar, Eíkið. Það var sent út um alJar s.veitir til ýmsra kunnra flokksmannaog fylgdisú orðsending með, að þeir skyldu reyna að selja það af því sem þeir gætu. Hinu skyldu þeir dtbýta gefvns. Og slík tilhögun er ekkert eins dæmi. Biöðin hafa því ekki verið síst í því, að deyfa tilflnningu manna fyvir aliri skilvisi, og viðhalda þeim vana, sem er alt of ríkur hjá mövgum, að hyggja lítt um getuna til að standa í skllum, þegar þeir stofna lánin. En það er í íleiru en skulda- iðalú í peningum eða öðrum l verðmœtum munum sem óskilvísin tað Qg mf in eru ljúfari á biuda . . en bera þær á áfangastaðinn. Eitt af því, seni oss íslendingum hefir verið fundið til foráttu er félageieysið. En hvað er þar sem er einmitt mesta meinið. Ekki er það beint það, að menn séu svo öfusir á að ganga í félag, heldur að alt of fáir standa í skilum mtð þær skyJdur er þeir bindast. Mönnum hættir þar við eins og armar staðar að vera Ijúfir til lofor.ðd, en efna þau lítt. Ifvernig htfir það ekki verið með kaupfélög og pftntunarfélög. Ev það ekki óskilvísin sem hefir komið þeiin flestum á kné? Og sama er upp á teningnum hvort sem litið er. Þegar félagsskapur er myndaður bindast menn ýmsum skyldum sem nauðsynlegt er að menn inni af hendi, ef félagsskapurinn á að geta þrifist. Þær skyldur eru ekki einungis ákveðin gjöld, heldur engu síður að sækja fundi og inna af hendi þau störf er félagsskapurinn krefur. Og er það ekki óskilvísin sem þar er aðal-átumeinið. Sárafáir standa þar í skilum með skyldustörf sín. Óskilvíf in gengur eins og rauður þráður gegn um alt. Ef þríi' menn eiga að inna af hendi eitthveit starf saman rekur maður sig á það sama. Þeir Jofa að koma á ákveðinni stundu og koma svo alls ekki, eða þa ofseint. Hvað er það annað en óskilvísi. Á skeintunum öllum, hvað >á annar st.aðar kemur þetta sama uaua. Þeir sem eiya að skeinta , útsala Hin áiiega útsala byrjar laugard. 27. jan. og stendor jfir til febrííarleka. 201 afsláttur af allri ÁLKAV0RU: Bomesf. Klóla- tau. Hvitt lévc Tviesttau. Svuntutau. Silki o. £1. ¦> Einnig karlmannafataefni o. fl. 15°|o afsláttur af allsksnav nærfatnaði og ppfónvöpu. Ennfr. af kálslinl, kvenslyfsum, slaufum, tilbúnum Bvantun, sjöium, barnahúfum, k}uscim, vetrarhú: um, banskar, vetling&r', stúkur o. fl. Ilmvötn og sápar. 50°|o afsláttur af úrum; úpiestum, Klukkum og vekjupum. NB. Aiiar vðrui nar eru nýjar uíj gdðar. PS» Till fiinn naiiiÉttiiinaí ituaöurSíldur með niðursettu veiui. Einiiii oiíufatnaom. Verslun GDÐRÍflAR ARNAííÓTTUR, Í8AFIKBI. eru sjaJdan tilbúnir á róttum tíma, og þeir sem skemtunina nota eru margir af sama sauðahúsi. Alt af á eftir tímanum. Kitt af mörgu sem enn mætti drepa á, og sem hefir geíið óskil- visinni drjúga næringu er lands hornaflutningur fólksins, Fjöldi fólks á nú orðið engau verulegan samastað, heidur tlytur ur einum stað í annan oít a ári og dvelur á sínu landshorninu í hvert sinn. Meírihlutinn af þessu landshorna fólki er iausufóik og sumt af því hefir ekki fengið neitt orð á sig fyrir skilvísi. Þegar tískan er uú sú, ið viðskifti vor eru lansvifiskifti er heldur ekki von á öðru en svoua íaxi. Þetta íoik er audvitað með sama marki brent og aðrir, að imkill hluti þess liflr á iánum upp á ókomna atvinnuvon. Þegar svo á að fara að krefja það um skuld- irnar er það alt á brott; komið á annan stað og byrjað að safna þar nýjum skuldum, svo hinar eldri og íjarlægari gleymast. Hjá sutnum kemst það svo upp 1 vana, aO leita fiiðar a nýjum stað. þeii hafa safnað skuldum ylir höíuðið. Vér hóíum nú hér að eins drepið á uokkur af helstu tildrögunum, sem að voi ri hyg.ju Jiggja til þess hve óskilvísin heíir breiðst út. Er það ekki gert til að aí'saka hana, heldur leita orsafcanna í því skyni, að hægta væri að raða einhverja bót á þtssu þjóðarböli. — Þótt

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.