Vestri


Vestri - 27.01.1912, Qupperneq 1

Vestri - 27.01.1912, Qupperneq 1
XI. árg. Versta meinið. (Frarah.) Þá eru uppboðin ein þau skulda- skifti á síðari tíð, þar sem skilsemin ekki hefir setið í hásæti. Áður meðan uppboðin voru sialdgæfari voru uppboðsskuldirnar éinar af þeim skuldum, sem skil á sátu í fyrirrúmi fyrir öðtu, En nú á síðari árum er tregða á borgun uppboðsskulda lík og á öðrurn skuldum, valda því hin tíðu vöru- uppboð síðari ára og sú tíska á þessum rushippboðum, að öllum er slegið, hvort sem þeir eru þektir eða óþektir og er þvi alltítt að innheimtumenn fnna ekki nærri alla er í uppboðsbókunum standa, þegai að skuldadögunum kemur. j Með opinber gjöld ber og að j sama' brunni, að sárafáir borga þau á i éttum gjalddaga, og hjc : sumum er ómögulegt að ná þeim I inn, jafnvel þótt allrar þeirrar , aðstöðu, er lögin hafa heimilað þeinr fremur öðrum skuldum, sé gætt., en a því er auðvitað oft misbrestur. Eg sá nýlega í kennarablaðinu kvartað yflr þvi, p,ð erfitt, gæti veiið að halda uppj farskolum í sveitunum vegna óskil visit.nar, engh' vildu taka börn heim á heimili sín vegna þess, að þeir sem börnin ættu trássuðust við að borga. fv,ð er ávalt sama hljóðið úr hverju horninu sein það heyrist. Þa eru enn ónefnd ein viðskifti, sem alls ekki hafa rerið til að auka skilvísi manna, og það eru blaða- viðskiftin, enda eru biaðaskuldir líklega þær skuldir, sem lakast jieimUst. glöðin hér á landi hafa ávalt frá byríub haft þá óreglu að heimta ekki fl018un fyrirfram, og halda henni enrb enöa hafa þau oftast lagt alla “heisiuna á það, að fá sem flesta kauPendur hvort sem þeir v»iu tlklegir til að borga nokkurn tinia eða aldrei. Blaðamenskan hefir fika borið þess meojaii að hún hefir verið bygð á slikum sandi; blöðin hafa risið upp og horfið aftur unnvörpum árlega eins og sandhólar. |>að sem hefir mjög atutt að þessari óskilvísi blaðakaupenda er það, að flokkainir hafa oft og einatt verið að halda úti blöðurn til þess að útbreiða skoðanir sínar og lagt til þess fé. Hafa þeir þá hugsað minna um það hvort hlöðin væru keypt, heldur lagt alla áherslu á að útbreiða þau til sem llefatxa. Ritstjóri: Kr. H. Jónsson. ÍSAFJÖRÐUR, 27. JANUAR 1912. í. tbl. Hin árlega útsala bjrjar langard. 27. jan. og stendur jfir til febrúarloka. 2O°|0 afsláttur af aliri A L N A V 0 R U 1 Boxr.es!. Klcla- tau. Hvítt lépeit. Tvisttau. Svuntutau. Silkio.il. V Binnig karimannafataefni o. fi. 15°J0 afsláttur af allsktmar nærfatnaði og prjónvöru. ]£r r . af kálslíni, kvenslyfsum, slaufum, tilbii7..um svunt i sjölum, barnahúfnm, kjnsum, vetrarhú um, hacskar, vetling&r, stúkur o. fí. Ilmvötn og sápur. 50°|o afsláttur af úrum; úrlestum* Klukknm og vekjurum. NB. Aiíar Töruinar eru njjar og góSar. '8B& * Tilhúimi karimaanafiitcaðnr seldnr með niðursettu verði. Einiiig olínfalnaðoi. Verslun GUÐRÍÐAR AbNAdÓTTUR, 1 S Á F I K i) 1. i Sem nýjasta dæmið í þessu efni m; minna á kosningablað sjálf- stæðismanna nú fyrir síðustu kosningar, Ríkið. Það var sent út um allar s.veitir til ýmsra kunnra flokksmanna og fylgdi sú orðsending með, að þeir skyldu reyna að selja það af því sem þeir gætu. Hínu skyldu þeir útbýta gefins. Og slík tilliögun er ekkert eins dæmi. Biöðin hafa því ekki verið síst í því, að deyfa tilfinningu manna fyrir allii skilvísi, og viðhalda þeim vana, sem er alt of ríkur hjá mörgum, að hyggja lítt um getuna til að standa í skilum, þegar þeir stofna lánin. En það er i fleiru en skulda> gioiðslu í pemngum eða öðrum verðmætum muuutn sem óskilvísin á séi' stað og i' • ‘iu eru ljúfari á binda sér byrðar, en bera þær á áfangastaðinn. Eitt af því, sem oss íslendingum hefir verið fundið til foráttu er félagsleysið. Eu hvað er þar sem er einmitt mesta rneinið. Ekki er það beint það, að menn séu svo ófúsir á að ganga í félag, heldur iii;', að alt of fáir standa í skilum mtð þœr skyldur er þeir bindast. Mönnum hættir þar við eins og annnr staðar áð vera Ijúfir t.il loíorða en efna þau iítt. flvevnig htfir það ekki veiið með kaupfélög og pöntunarfélðg. Er það ekki óskilvísin sem hefir komið þeim flestum á kné? Og sama er upp á teningnum hvort sem litið er. Fegar félagsskapur er myndaður bindast menn ýmsum skyldum sem nauðsynlegt er að menn inni af hendi, ef félagsskapurinn á að geta þrifist. í’ær skyldur eru ekki einungis ákveðin gjöld, heldur engu síður að sækja fundi og inna af hendi þau störf er félagsskapurinn krefur. Og er það ekki óskilvísin sem þar er aðal-átumeinið. Bárafáir standa þar í skilum með skyldustörf sín. Óskilvísin gengur eins og rauður þráður gegn um alt. Ef þrír menn eiga að inna af hendi eitlhveit starf saman rekur maður sig á það sama. I’eir lofa að koma á ákveðinni stundu og koma svo alls ekki, eða þá ofseint. Hvað er það annað en óskilvísi. Á skemtunum öllum, hvað þá anuar staðar kemur þetta sama íxaux. Feix sein eiga að skemta eru sjaldan tilbúnir á réttum tíma, og þeir sem skemtunina nota eru margir af sama sauðahúsi. Alt, af á eftir tímanum. Eitt af mörgu sem enn mætti drepa á, og sem hefir geíið óskil- visinni drjúga næringu er lands- hornaflutningur fólksins, Fjöldi fólks á nu orfið engau verulegan samastað, heldur flytur úr einum stað í amian oít á ári og dvelur á sínu landshoruinu í hvert sinn. Meirihlutinn af þessu landshorna fólki er lausafóik og suint af því hefir ekki fengið neitt, oið á sig fyrir skilvísi. Þegar tískan er uú sú, að mest viðskifti vor eru lausviðskifti er heidur ekki von á öðtu en svona íari. retta ioik ex' auðvitaó xueö sama marki brent og aðrir, að mikill hluti þess lifir á lánum upp á ókomna atvinnuvon. Fegar svo a að fara að krefja það um skuld- irnar er það alt, á brott; komið á annan stað og byrjað aðsafnaþar nýjum skuldum, svo hinar eldri og fjarfægari gleymast. Hjá sumum kemst það svo upp 1 vana, aö leita friðar a nýjum stað. Þegar þeii hafa safnað skuldimi yfir höxuöið. Yér höfum nú hér að eins drepið á nokkur af helstu tildrögunuin, sem að voj ri hygrju liggja til þess hve óskilvísin hefir breiðst út. Er það ekki gert til að aisaka hana, heldur ieita orsakanna í því skyni, að hægra væri að raða einhvei-ja bót a þessu þjóðarböli. — Fótt

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.