Vestri


Vestri - 03.02.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 03.02.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson. XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 3. FEBRÚAR 1912. 5. tbl. Versta meinið. (Framh) Vór höfurn hór að fiaman rifjað upp fyi'ir °ss, hvé afarvíðtæk og skaðleg áhiif óskilvísin heflr á öllum svæðum viðskiftanna og jafnframt bent á hversu margt heflr að því stutt að útbreiða hana og magna. En hver eru avo ráðin til þess að taka í taumana og draga úr því að hún haldi áfram að skapa oss böl og breiða skugga yfir þjoð' líf vort. Fyrsta og besta skilyrðið í þá átt er hagkvæmari bankaviðskifti og minni lánsverslun. Og eitt er víst að allir munu á einu máli um það, að lánsversl- unin í hverri mynd sem hún er sé óheppileg, jafntíyrir lánveitendur og iántakendur. En allir segja að ástandið sé svo, að lánsviðskiftin séu óhjá- kvæmileg. Eitthvað kann að vera hæft í því, að ekki só hægt að kippa þeim í burtu alveg í einni svipan, en mikið mætti sjálfsagt úr þeim draga. En það er sérstaklega hin upp- vaxandi kynslóð, sem eg vildi snúa mér til og kveðja til atfyigis til að bægja þessu böli á braut, Til og frá um landið heflr myndast félagsskapur meðal hinnar yngri kynslóðar, hin svo nefndu ungmennafélög, meo því markmiði, að efla og glæða alt atgervi hins uppvaxandi iýðs. Það er fögur hreyflng, sem ósk- andi væri að fái sem bestan byr Og blessunarríkust áhrif. Vill nú «kki þessi fólagsskapur taka á stefnuskrá sína að vinna að skilvisi og orðheldni. Það er gott og fagurt að iðka b'kamlegar íþróttir og temja hönd og fót til fimlegra, fagurra, reglu- bundinna hreyfinga, en hitt er ekki minna um vert, að sálin sé hraust og heilbrigð. Hraust sál í hraustum líkama er markið sem ungmennafélögin stefna að. Pess vegna verða þau að leggja aPP á að lækna hin andlegu meínin OS£ efla mótstöðuhæflleg- leikana gegn þeim. Hinir hrtustu forfeður vorir eru fyrirmynd ungmennafelaganna, en Þeir urðu alt eins oft mikilmenni fyrir sálarstyrk sinn og stöðugiyndi ems 0g fynr hkamlegt atgervi eða afl í voðvum. Það er ekki nóg að œía hönd og fót til að hlýða boði hugans, ef hngurinn sjáifur er óstyrkur, stefnulaus og veikur. Og alt er um það að gera, að œfa sig fyrst í iðkun þess smáa. Ef ungmennafélagSíkapurinngæti vanið meðlimi sína á skilvísi og oiðheldni innan síns félagsskapar væri grundvöllurinn iagður til þess að þeir sýndu sömu skil í öðrum Vi'ískiftum. Enginn ætti að teljast góður félagi, nema hann greiddi gjöld sín á vissum tíma og mætti stundvís lega á fundum og öðrum mótum félagsmanna. 011 keppni í Pvi efni væri ung- mennunum hollur skóii og góður undirbúningur undir lifið. En þótt vænta mætti að ung' ménnafélögin gætu miklu áorkað, ef þau tækju málið að sór, er ekki svo að skilja að hinir eldri hafi neinn rétt til að ,rasa" út, eða sueiða sig hjá að vinna að umbótum í þessa átt. En því er nú þannig varið, að mörgum er gjarnt að gera háar kröfur til annara, en taka> lótt á eigin athöfnum. Og það er heldur ekki svo létt þegar menn eru sokknir í fenið að rifa sig upp úr því aftur. Þannig er því vaiið með óskil- vísina, að margir-eiu þar komnir svo í kaf, að þeir geta ekki losað síg þótt þeir vilji, enda heldur þar hver í annan og dregur hann niður með sór. En góður vilji má þó mikils og ef margir væru samtaka um að gera sitt til að sýna skilvísi myndi viðskiftalifið taka mikilli breytingu. Einkum er það í þvi smáa sem hægast er að laga, en þar er van- rækslan mest. Og umfram alt er þess að gæta að ekkert vinst þegar samtök og samvinnu brestur. Ef hinir ýmsu atvinnurekendur og kaupmenn, sem nú súpa beisk- asta seiðið af óskilvísinni hefðu meiri samtök en nu eiga sér stað, til að takmarka útlán og heimta skil efast eg ekki um að nokkuð mundi vinnast á. Iðnaðarmannafólögin ættu að vera sjálfsagðir forgöngumenn til að gangast fyrir slíku, að þvi or iðnaðarviðskiftin snertir, því ekki fara iðnaðarmenn fremur varhluta af óskilvísi í viðskiftum en aðrir er viðskifti hafa. Bið eg svo Vestra og lesendur hans að viiða þetta mas mitt á tór útsa í verzlun Jéh. \p orsteinssoear á isafirðl Til þess að rýma fypip nýitim vörum verdur frá 2. febrúar til 1. mars gefinn 2O-3O°|0 afsláttur á öiium vefaaðarvörum og glysvörnm gegn peninga borgun út í hönd. Agætis VÍndlar mjOg ddýrir. betri veg og er eg fiís til að taka þatt í frekari umræðnm um það, ef oinhver gefur tilefni til. Legg eg svo niður pennann að sinni. lírandnr. Utan úr víðri veröld. Ptrsía. Þess var getið í símtregnum í Vestra nýlega, að Rússar hefðu sent her inn í Per- síu og neytt Persa til samninga við sig. Persía er eins og kunnugt er ríki í Asíu c. 1645,000 ? km. að st»rð og er íbúatalan um 9 milj., svo að fólkstölu og stærð er það ekkert smáríki. Persar eru her- skáir að upplagi, en mjóg á eftir tímunum í óllum herbúnaði og þurfa því ekkt að ætla sér að •tja kappi við stórveldin hér í álfu, «nda hafa innanlandsóeirðir og flokkadrættir legið þar í landi um langt skeið og dregið úr öllum fraraförum og menningu. Síðan Persar áttu í ófriðí við Englendinga 1856 hata Englend ingar haft ýms forráttindi og hlunnindi í Suður-Persiu, og á síðari árum má heita að þeir hafi ráðið þar lofum og lógum. I'Norður Pers'u hafa Rússar verið að seilast til valdaog 1902 náðu þeir samningum um ýms verslunarhlunnindi þar, og hafa svo alt af fært sig meira og meira upp á skaftið. Stjórnin í Persíu hefir á síðari • rum verið eins og milli tveggja ;xda, milli Rússa og Englendinga er báðir hafa viljað sínum tota fram ota. En hún hefir litið skeytt því, að gæta þeirrar hættu sem yfirvotði, enda hafa stjórn- málamenn Persa trúað því, að 'Rússar og Englendingar gætu hvorugir unt öðrum verulegra yfirráða í Persíu. En »ftir síð- ustu fregnum er svo að sjá sem það sé samkomulag rai'ii Eng- lendinga og Rússa, að Rússar fái óbundnar hendur í Norður- Persíu, en Englendingar fái aftur á móti að vera einir um hituna í Suður-Persíu. Tilefnið sem Rússar fengu sér til að^ vaða með her inn í Persíu var það, að stjórnin í Persíu hafði tekið upp í akuldir eignir sem bróðir hins afsetta keisara hafði átt, en sem Rússar líka þóttust hafa kröfur til. — Persar gátu ekkert viðnám veitt en sneru sér til stórveldanna og báðu þau að skerast í leikinn eða stilla til friðar, en fengu enga áheyrn. í Þý&kaiandi kom að

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.