Vestri


Vestri - 03.02.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 03.02.1912, Blaðsíða 4
V E S T R I. 4. tbl. honum verið veitt prófeBsorsstaða við skóiann. Saga þessi lítur að ýmsu leyti út eins og æflDtýri, en er þó dag- sönn. Týndur sonur. Það hefir vakið mikia eftirtekt í Lundúnum síðustu mánuðina, að sjá gamlan mann standa tímum saman dag eftir dag á tröppum kauphallarinnar og líta gaumgæfi- lega eftir öllum, sem koma eða fara fram hjá. Nú þekkja allir kunnugir sögu þessa gamla manns, en hún er á þessa leið. Maðurinn er frá Ástralíu. Fyiir mörgUm árum rak hann /einkason sinn frá sér fyrir eitthvað, er þeim bar á milli og vissi það síðast t.il hans, að hann fór til Lundúna, en hefir enga spurn haft af honum siðan. Hann skrifaði og leitaði allra upplýsinga sem hann gat, en alt árangurslaust. Loks seldi hann allar eignir sínar og ferðaðist til Lundúna og hefir nú fengið bæði lögregluna og blöðin í lið með sér, en enginn getur gefið honum nein- ar upplýsingar um son hans. Svo kom hoDum í hug enska oi ðtakið: ,sásem leitar að Englending ætti að biða við Suezskurðinn eða tröpp^ urnár á kauphöllinni í Lundúnum og íyr eða síðar mun hann finna þann sem hann leitar“. Gamli maðurinn valdi kauphallartröpp- urnar og stendur þar 6 tíma á dag og bíður þess að son hans muni bera þar að fyr eða síðar. Nýir kaupendur að þessum nýbyrjaða (XI.) árg. Vestra í'á í kaupbætir tvö sögusöfn, daribalda og smásogur eftir Selmu Lager- lof og fi., ennfremur minn- Ingarblað Jóns Sig- uróssonar og það sem út er komið af Robinson Norðurlanda. Kaupbætiriiin fá menn uni leið og þeir borga blaðið. Kaupbætirinu er að verð- mæti fyllilega eins og kaup. verð blaðsins og uiá því segja að liér séu í boði fágæt bosta- k.jor. (xerist því kanpeiidur Vcstra í tíma meðan kaupbætirinn endist. awK»ooc>ooot>a<>pc»i>ot>ooets 1 Ú £ ú ú Guðm. Hannesson i H JUP. | vcðdeiiáarlán, g húsum, |j cand. útvegar annast söiu Jörðum og skipum. jXKJOOOCtOOOCtOOOOOOOOOOOti Tjaldtangi. t’unabúðarlóðin Tjaldtangi í Súðavíkurhreppi er til sölu með öllum þeim húsum, er á Jóðinni standa og sem eru: íbúðarhús 9X7 al. með skúr við aðra hlið 9X4 al. Geymsluhús — hjalJur, — salt- Grund í SkStuflrði m. m. Þuriabúdarlóðin Grucd vid hinn fiskisæla Skötufjörd ásamt 1 hndr. í jöróinni Kálfavík III sölu með öllum húsum, sem á Grund standa og sem eru: íbúðarhús 9X6 al. með skúr við aðra hliðina9x4 al., geymslu- hús, fjárhús, fjós, hlaða og eldiviðarhús, alt í ágætu standi og lóðin vel girt. Semjið bráðlega við eigandann Hjálmar Guðmundsson. Frystur smokkfiskur, • CF -p © •o Til siilu er hjá hif. P. J. 0. © © Thorsteinsson & Ge. © fej £ u 3 á Bíldudal 3 3 •C tt © frehiiin smokkfisknr, U 3 *0 > bæði ílattur og í heilu líki. Ágætis verð. M* *• ‘sjnflæpuiBs .FnjsÁjrj ) Sirius CoBsum-súkkulaði er áreiðanlega nr. 1. Gætið yóar vid eftirstælingum. gjBJT Hér með 'tilkynulst dilum gdmlum og nýjum við^ skiftavfnum, til þóknanlegrar eftirbreytni, að húsgagnaversl- un mín heldur áfram eins og áður. Virðingarfyllst: Maris M. Gilsfjcrð. Tækifæriskaup. Nokkur hús, stserri og smserri, eru til böIu. Ennfremur mótorbátar. Jarðeignir og smærri hús tekin i ikiftum. Semjið við Kr. H. Jónsson. skúr, fjós, fjárhús og hlaða, alJt í góðu standi og lóðin vel girt. Semjið, sem fyrst, við eigandann. Guómund Egilsson, Tjaldtanga. Munið eftir að auglýsa í Vestra því allir bestu hagfræðingar lieímsins telja auglýsingarnar mjög hagnuðarvænlegar. Auglýsingum í hlaðið þarf að skila fyrir íimtudagskvöld í hverri viku. „V e S t r i“ Brauns verslnn Hambirg mælir Vetrarjakkar kr. 7,50—13.00. Karlmannapeysur á 3,50. Unglingapeysur á 2,30. Hrengjapeysur á 1,75. Færeyskar peysur á 3,20. Travlerbuxur á 7,50 níðsterkar. Regnkápur á 15.50-27,00. Skinnvesti. með: Erfiðisskyrtur á 1,60. Erfiðisbiixur á 3,90. Eríiðishlússur 1,50. Erfiðisfataefni á 60 aura alinin mjög haldgott. Vetrarnærskyrtnr á 2,75. Allsk. kai'lmannanærfatnaiur. Vetrar skinnháfur á 2,50. Tréskóstígvél fóðruð. Tiéskór fóðraðir, fyrirtaks vetrarskófatnaður. Afgangar af tvistíauum, kjólatauum, fatatauum og fleiru seljast mcð atarmikluui afslætti. Allmargir kaupendur í bænum og nágrenninu, sem og víðar, standa enn þá í skuld vii Innilegt þakklæti færi éghérmeð hr. Guðm. Peturssyni í Ofeigsfirði ásamt fólki hans og þeim hr. Ingólfi Ketils- syni frá ísafirði og Sigurgeiri Asgeirs- syni frá Heydalsá fyrir þær rausnar- legu gjafir er þeir færðu mér í vetur, ög óska ég og vona að sá sem mönn- unum er mátttugri og launar fyrir einstæðingana, umbuni þeim áf sínum ríkdómi á þann hátt er þeim kemur best. Munaðarnesi 81. des. 1911. 6igurlína Jónsdöttir. kemur út einu sinni í viku og aukablöð ef ástæða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maímánaðar. — Uppsögn sé 8krifleg, bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1, ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Nærsveitamenn eru heðnir að vitja hlaðsins til affíreiðslumainisius þeírai' þeir eru á ferð í bænum. Ýmsar skemtileííar sögubækur fást með niðuisettu verði prentsm. Vestra. Afgreiðsiu- og inuheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnason. Eyjólfur Bjarnsson pantar fyrir hvern sem óskar wanduð og ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu verslunarhúsi. Duglegur winnumaður óskast,^ Ovanaloga gott kaup í boði Ritstj. vísar á. Utgofendur: Nokkrir Vestfirðingar, blaðið, og eru þeir vinsamlega ámint.ir um að gera skil hið fyrsta. Peir, sem fengið hafa senda reikninga, áminnast um að senda borgun með fyrstu ferð. Prentsmiðja Vestfirðinga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.