Vestri


Vestri - 17.02.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 17.02.1912, Blaðsíða 1
 ratstjóri: Kr. H. Jónsson. XI. árg. ÍSAFJÖRJÐUR, 17. FEBRÚAR 1912. 7. tbl. Stærsta hneykslió. Thorefél. aísegir að flytja póst Samiíingurinn svikrád. Lanolsbankahneixlið os? silfun borgshneixJíð er löngu orðið landfrægt, ©g mun alþýðu hei>ar Ijóst, að fyrverandi ráðherra Björn Jónwon »igi hiklaust að dragast fyrir landsdóm, fyrir að. garðir sinar í þeim málum. En þriðja rcáJið — Thoremálið svo nefnda ~ er ain)0nningi ekki eon orðið fuiiijóst að séjafnstóft hneyksliiinál sem hin tvö og því viljum vér hér, með nokkrum orðum, leitast við að sýna og sanna að einmitt Thoremálið er Iiklega tit»iHt* Uneyk»U& í öllum gerðum Björns Jónssonar, nieðan hann var og hét ráðherra. i landsbankamálinu og silfur-. bergsmátinu má hugsast að Björn Jóusson hafi ekki vísvit- andi ætia^ sér a)j gera Jandi sinu stónjón og svívirðing eins og raun varð á, en í Thoremáh inu er erfitt að finna honum nokkra afsökun, þar hafði mað- urinn svö ótvíræð fyrirmæli alþingis «ð halda sér til, að óhugsandi er, að nokkur maður m«ð fuliu Vitij geti misskilið þau. Þessu tij sönnunár skulum vér prenta hér upp orðrétt fyrir- mæli þingsins um heimild fyrir st)órnina til að gera samning um guíuskipaferðir og hljóða Þau Þannig: Til Sufuskipaferða veitist alt að e°'W0 ir. Wt arið. btJ°rninni y0jtist heimild til að gera K* um gufuskipaferðirnar er g ÍðT8tu a ári að þTi tilskildu: s randfaröunj og millilandaferðum verði hacaA „ * u a- ¦¦ »»u svo, að þœr yerði eigi mmm né lau„ • , *¦ ,_ , .. "Utari en ferðir þær, er hið síiméinaða o„c i- .-i -u.t tt Kuluskipalelag nu by^ur, og eru aætlanir „ u c a- - u- skjali 67». Um Þær f6rÖir a Þmg- Að skipín vai.<\4 • ¦ , , 1 f «oroi eigl ]akari en þau, sem þar eru nefna - ^ i \ « 1 ,. , UKIUd, 0g se eitt sk pio með ktehrumi V<\1 , . ,., ,. . , .... . , "01 hsefu til íisk- og kjotgeimslu milli lauAu i • ., r a . ,, 'a'iQa, og tari 9 feró- ir um hkt levti oo- k. - j , . J °S þar er ge.t rað fynr. 6 Að viðkomur í Fsereyjum séu okki flein en i gildandi á«tlu„hinsSameinaða guiuskipafélags. Að farmgjöld verði eigi hærri en nú eru, og fargiöld eigi heldur Lemamilli laiida á hraðskreiðasta skipinu. Að alt að 25 stúdeudum og alt að BO efnalitlum iðnaðarmönnum og alþýðu- mönnum árlega veitist sú ívilnun moð fargjald á milli íslaudti og Kaupmanna- hafnar, að þeir geti ferðast á öðru farrými báðar leiðir fyrir sama fargjaid og Tenjulegt er fyrir nðra leið, euda fýni þea' yottorð frá forstjóra íslensku stjórnarráðsskrifstofunnsr íKaupmsmna- höfn eða frd sýslumanni eða bæjar- fógotn í klutaðe;gandi sýslu eða kaup- stað, og ennfremur að þvi tilskildu að fluttir séu .innflytjendur (unmitt'rantar) til íslaoids fyrir samrvaranc'i gj ld því, sem iiið Sameinaða gufusk pníelíifc hing- að til hefir tek^ð fyiir útflryendur (emigran'a) í'rá íalandi mil'i Í3lands og Skotlaud*. Svo veitist stjórninni og heimild til að gera samning um gufuskipnforðir um alt að 10 ára tímab.l með sama árlegum styrk ef muu betri forðir fást með þyí móti, ef kælirúm fást í minst tvaimur skipum, er fara milli landa, og ef minst eitt skip for nokkrar feroir a ári milli Hamborgar, L<eith og Islands. Hór hafa menn nú séð hver tilgangur alþingis 1^09 hefir verið með að gefa þessa heim- ild og nú skal .sýnt hvernig Björn Jónsson notaði þá hoi 1* M. Fyrsta atriði heimildarinnar tekur það|skýrt fram >að ferðirn> ar verði eigi minni né lakari en ferðir þær, er hið Sameinaða gufuskipafélag býður*. Þetta" vita allir að er nú mar^falt verra hjá TboT^ en því Sameinaða og herir þvf Björn ráðherra svikist um að fá því framgengt. Annað atriðið ræðir um gæði skipanna og tekur svo til orða: >Að skipiu verði eigi lakari< en hins Sameinaða, og að >eitt skipið sé með kælirúmi vel hæfu til flsk> og kjötgeymslu milli landa.c Þetta atriði heimildarinn er algerlega hundsað af Birni ráð> herra og hefir hann hvergi jafn augljóslega svikist um að gæta síns starfa sem þar og er þá mikið sagu í þriðja atriðinu er þess krat- ist að viðkomur í Færeyjum séu ekki fleirí en hjá Simeinaða g u usk ipaféla ginu. Hér hefir farið svo, að aldrei hafa viðkomur Sameinuðu skip^ anna komist í hálrkvisti við það sem verið hefir og er hjá Thore síðán 1909. Svikist het?r þvi Björn ráðherra enn un. hér, að reka sitt erindi. — Og svona mætti halda áfram, en hér skal því þó sleppt og aðeins tekið til yfirvegunar, hvernig síðari málsgrein í niðurlagsatriðinu hefir verið beitt. Aðalkjarni þeirrar málsgreinar hljóðar svo; >Svo veitist stjórninni og heimild til að gera samning um gufuskipaíerðirnar um alt að 10 ára tímabil með sama árlegum styrk (o: 60 þús kr.) et mun betri ferðir fást með því mótw. „Ef mun betri ferðir fást með pví wóít", se|t ir hér. Þetta er auðvitað aðal atriðið og hið lang þýðingarmesta í allri heimild^ inni. Full ástæða er því tii að ætla að einn ráðherra hefði svo mikla sómatilfinningu, að hann teldi skyít að reka oðalerindið svikalaust, þótt hann léti sér í léttu rúmi liggja um hin smærri atriðin. ftu þessu fer svo fjarri um Björn Jónsson tyrv. ráðherra að hann eftir að hafa svikist um að reka erindi stjórnarinnar í hinum atriðum heimildarinnar, að hann gengur alveg fram hjá þessu aðalatriði' sem þýðingar-« lausu og semur um ferðirnar tii 10 ára við félag sem herir að öllu leyti margfalt verra fyrin komulag á sínum íerðum hértil lands en hið Sameinaða félag. eða vér áttum þá kost á hjá því. — Fyrir þetta eitt - þótt minna væri — hefði verið fuli á^tæða til, og að nertra áliti bein siðferóislsg ?kylda þess alþingis er kom saman 15. febr. 1911, að reka Björn Jónsson tafarlaust frá völdum og heimta settann yfir honum landsdóm, fyrir að hafa rekið (vísvitandi?) sviksamlejía það erindi, sem næst undanfarandi alþingi hatði falið honum að farmk /æma. En það er ekki nóg með það að Björn fyrv. ráðherra svikist um að gæta framanritaðra atriða heldur hefir hann auk þess búið hinn svonefnda samniu^; við Thore svo sviksamlega út að engu tali tekur. — Fjárlögin 1909 segja sl-ýrum orðum, að til guíuskipaferða 19.0 og 1911 megi veita 60 þús. kr. hvort árið, — en Björn Jónsson (ói) ráðsherra skuldbindur landið til að borga Thore 66 púsund Jcr. á ári. Þetta taldi alþin^i 1911 auðvitað alv^g heimildarlaust gett og dró því b þús. kr. frá ; styrknum eða með öðrum orðum gerði hcnn 60 þús. kr. Hns og aiþingi 1909, abr. fyrmali fjáru ; hér að framan, Þetta hefir nú haft þær af< leiðingar í för með sér, að Thorefélagið hefir afsagt uð flytja pbstflutning í öðrum ferðum eu Hamborgarferðunum og með öðrum skipum en strandbátunum, nema fyrir sérstaka borguu. Annað eins og þetta myndi félagið ekki leyfa sér, nema það áiiti sig hafa fulla heimild til þe^s samkvæmt þeim samningi, »r B;örn Jónsson gerði við það iytir íalands hönd, Vegna þess hefir nú landsstjórnin ákvarðað ]).- :?ir, að með þeim megi ekkl senda annað en alm. bréf eða með öðrum orðum a!ls ekki ulsendirgar oq jafnvel eng« an ábyr^ðarpóst 03 getur sltkt orðið almenningi ireira en lítið biigalegt. En hvað segir nú almenningur um svona lagaða frammistcðu og það hjálandsins æðsta manni? Hér er kastað ,út öo þús. kr, til sama sem einskis og ekki aðeins í eitt ár, heldur er landid skuldbundið til slíks hins sama, um tíu ára tímabil. Björn jónsson hefir þcrnit? með þessari einu stjóm- arathofn i sinni ránherratíð ollað landinu yfir 000000 — sex hundruð þúsund — króna skaða — auk smánarinnir sem landið hefir orðið fyrir, af því að láta slíkan mann vera sinn erindreka. Og tjónið af þessari landsstjórnar* ráðstöfun heiði þó orðið fjárhags« lega enn meira, ei alþingi 1911 hetði ekki tekið i taumana og með því sparað landinu 48 þús. kr. Meðan Sameinaða félagið hafði Landssjóðsstyrkinn. sem þó var miklu lægri en nú hjá Thore,— þá flutti það vitanlega orða og umtiislaustallan póstflutningmeð öllum iiiium s-kif i n , ba ði á mill landa og umhverfis landið og það án nokkurs sérstaks endur- gialds; auk þeás sem það bæðii akilaði sjálft póstinum á póst- 1 og sótti hann þangað. — En nú kveður dálítið við annan tón iíú heimtar Thorofélagið ty-st og fremst sérstaka borgun tyrir að flytja póstsendingar ©g auk þess heimtar það, að pósU urinn sé fluttur um borð í skip f&agsins á hverri hofh 2 — tveim — klukkustundum eftir að skipið hefir Juifnað sig oe þaðvísteins, þóit það (0: skipið) þurfi að liggja marga klukkutíma e^a jafnvel dv;< til þoss að lopavörur!!! — A þetta eru afleiðiiigar af því, að And.ilúcíu-æfintýnð aiþekta gtrðist með þjóo vorri, — það s* . - é, að Björn Jónsson (frá Djiip..daJ varð ráóherra vor, — eitir langa mæOu þó. Að lokum viljum vér athuga lítið eitt aætíun Tln re fyiir 1912 og ucuda ltsei.duia blaðs veta

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.