Vestri


Vestri - 17.02.1912, Page 1

Vestri - 17.02.1912, Page 1
Rltstjóri: Kr. H. Jónsson. XI. árg. ÍSAFJÖRBUR, 17. Stærsta hneykslið. Thorefél. aisegir að flytja póst. Samtiingurinn svikráó, L*ndsbaokahncixlið og silfun bergshneixlíð er löngu orðið landfraagt, og mun alþýðu þeöar Ijóet, að fyrverandi ráðherra Björn Jónsson eig'i hiklaust að dragast fjrrir landsdóm, fyrir að. gerðir sínar í þeim málum. En þriðja œáljð — Thoremálið svo nefnda — er aimenningi ekki enn orðið fullljóst ;>ð séjafnstórt hneyksliamál sem hin tvö og því viljuui vér hér, með nokkrum orðum, leítast við að sýna og sanna að einmitt Thoremálið er liklega »t*tsta Uueyksliö í öllum gerðum Björns Jónssonar, meðan hann var og hét ráðherra. i landsbankamálinu og stlfur- bergsmálinu má hugsast að Ljörn Jónsson haii ekki vísvió andi aatlað sér að gera landi sínu stórtjón og svívirðing eins og raun varð á, en í Thoremál. inu ar erfitt að finna honum nokkra afsökun, þar hafði mað' urinn svo ótvíræð fyrirmæli alþingis að halda sér til, að óhugsandi er, að nokkur maður með fuilu viti, geti misskilið þau. Þessu til sönnunar skulum vér preuta hér upp orðrétt fyrir- mæli þingsins um heimild fyrir atjórnina til að gera samning um guruskipaterðir og hljóða Þau þannig: Til gufuskipaferð* veitist alt að 6°’000 y- hvort árið. *" jóruinm veitist heimild til að gera samnnijjrj Um gufuskipaferðirnar er 1 —'U a ag þTj tilskildu: atrandf8r5um og millilandaferðum ver 1 'agaö ÍV0) þœr Teröi ejgj nnnni né lakari en ferðir þær, er s.imeinaða gufuskipalélag nú býður, °.®. ®ru *a llauir um þær ferðir 4 þing- skiali 67». * Að skipin verði eigi lakari en þau, sem þai eiu uefud, 0g sé eitt sk pið með kælirumi Vol hæfu tll lisk. 0R kjotgeimslu milli ]aildai fari 9 ferú. !r um likt W «8 þar 0r ge.t ráð fynr. & Að viðkomur í Faere,jUIU séu okui flein en i gildandi áætlunhinsSameinaða gufuskipafélags. Að farmgjold verði eigi hwrri en nú eru, og fargjöld eigi heldur nema milli landa á liraðskreiðasta skipinu. Að alt að 25 stúdendum og alt að 60 efnalitlum iðnaðarmönnum ogalþýðu- mönnum árlega veitist sú ívilnun moð fargjald á milli íslauds og Kaupmanna- hafnar, að þeir geti ferðast á öðru farrými báðar leiðir fjrir sama fargjald og venjulegt er fjrir aðra leið, enda sýni þeir vottorð frá forstjóra íslensku stjórnarráðsskrifstofunnar íKaupmanna- höfn eða frá sýslumanni eða bæjar- fógeta í lilutaðeigandi sýslu eða kaup- stað, og ennfremur að því tilskildu að ílut’ ir »éu .innflytjendur (mimigrantar) til úianda fyrir samrvarancH gj dd því, sem hið Sameinaða gafuakipafélag hing- að tiJ hefir tekið fjiir útilyt,cndur (emigran*'*) frá Íulandí mil'i Íslands og Skotlauds. Svo veitist stjórninni og heimild til að gera sauaning um gufuskipaferðir um alt að 10 ára tímab.l með sama árlegum styrk ef mun betri ferðir fást með því móti, ef kælirúm fést í minst tveimur skipum, er fara milli landa, og ef minst eitt skip fer nokkrar feroir á ári milli Hamborgar, beith og Ialands. Hér hafa rnenn nú séð hver tilgangur alþingis 1*109 hefir verið með að gefa þessa heim- ild og nú skal sýnt hvernig Björn Jónsson notaði þá hein> ild. Fyrsta atriði heimildarinnar tekur þaðfskýrt fram »að ferðirn' ar verði eigi minni né lakari en ferðir þær, er hið Sameinaða gufuskipafélag býðurr. Þetta' vita allir að er nú margfait verra hjá Thore en því Sameinaða Og hefir þvf Björn ráðherra svikist um að fá því framgengt. Annað atriðið ræðir um gæði skipanna og tekur svo til orða: »Að skipin verði eigi lakaru en hins Sameinaða, og að »eitt skipið sé með kælirúmi vel hæfu til flsks og kjötgeymslu milli landau Þetta atriði heimildariun er algerlega hnndsað af Birni ráð> herra og hefir hann hvergi jafn augljóslega svikist um að gæta síns starfa sem þar og er þá mikið sagt. í þriðja atriðinu er þess krab ist að viðkomur í Færeyjum séu ekki fleirí en hjá Sameinaða gu uskipafélagiru. Hér hefir farið svo, að aldrei hafa viðkomur Sameinuðu skip- anna komist í hálfkvisti við það sem ve.rið hefir og er hjá Thore síðan 1909. Svikist herr þvi Björn ráðherra enn un. hér, að reka sitt erindi — Og svona mætli halda áfram, en hér skal því þó sleppt og aðeins tekið til yfirvegunar, hvernig síðari málsgrein í niðurlagsatriðinu hefir verið beitt. Aðalkjarni þeirrar málsgreinar hljóðar svo; >Svo veitist stjórninni og heimild til að gera samning um gufuskipaferðirnar um alt að 10 FEBRÓAR 1912. 7. ttol. ára tímabil með sama árlegum styrk (o: 60 þús kr.) et mun betri ferðir fást með því mótic. „Ef mun hetri ferðir fást með því móti“. sepir hér. Þetta er auðvitað aðal atriðið og híð lang þýðingarmesta í allri he.imiid- inui. Full ástæðik er því tii að ætla að einn ráðherra heíði svo mikla sómatilfinoingu, að hann teldi skyít að reka aðalerindið svikalaust, þótt hann léti sér í léttu rúmi liggja um hin smærri atriðin. £u þessu fer svo fjarri um Björn Jónsson tyrv. ráðherra að hann eftir að hafa svikist um að reka erindi stjórnarinnar í hinum atriðum heimildarinnar, að hann gengur alveg fram hjá þessu aðalatriði' sem þýðingar- lausu og semur um ferðirnar tii 10 ára við félag sem hetir að öllu leyti margfalt verra fyrin komulag á sínum ferðum hértil lands en hið Sameinaða félag. eða vér áttum þá kost á hjá því. — Fyrir þetta eitt - þótt minna væri — hefði verið fuli ástæða til, og að flertra áliti be-in siðferóisleg skylda þess alþingis er kom saman 15. febr. 1911, að reka Björn Jónsson tafarlaust frá völdum og heimta settunn yfir honum landsdóm, fyrir að hata rekið (vísvitandi?) sviksamfeífa það erindi, sem næst undanfarandi alþingi hatði falið honum að farmk /æma. F.n það er ekki nóg með þ«ð að Björn fyrv. ráðherra svikist um að gæta framanritaðra atriða heldur hefir hann auk þess búið hinn svonefnda samniug við Thore svo sviksamlega út að engu tafi tekur. — Fjárlögtn 1909 segja skýrum orðum, að til guíuskipaferða 19^0 og 1911 megi veita 60 þús. kr. hvort árið, —• en Björn Jónsson (ói) ráðsherra skuldbindur landið til að borga Thore 66' þúsund kr. á ári. Þetta taldi alþingi 1911 auðvitað alveg heimildarlaust gert og dró því 6 þús. kr. frá styrknum eða með öðrum orðum gerði honn óo þús. kr. eius og aiþingi 1909, abr. fyrmæli fjárí, hér að framan, Þetta hefir nú haft þær af< leiðingar í för með sér, að Thorefélagið hefir afsagt uð flytja jjöslfiutning í öðrum ferðum eu Hamborgarferðunum og með öðrum skipum en strandbátunum, nema íyrir sérstaka horgun. Aonað eins og þetta myudi félagið ekki leyfa sér, nema það áliti sig hafa fulla heimild til þe-;s samkvæmt þeim samningi, er Björn Jónsson gerði við það fyrir íslands hönd, Vegna þess heíir nú landsstjórnin ákvarðað þegar, að með þeim megi ekki senda annað en alm. bréf eða mtð öðrum orðum a!ls ekki bcggulsendingar og jafnsel eng« ar. ábyrgðarpóst og getur slíkt örðið almenningi meira en lítið bagalegt. En hvað segir nú almenningur um svona lagaða frammistcðu og það hjálandsins æðsta raanni? Ilér er kastað ^út 60 þús. kr, til sama sem einskis og ekki aðeins í eitt ár, heldur er landið skuldbundið til slíks hins sama, um t'iu ára tímabil. Björn Jónsson hefir þc rnig með þessari einu stjóm- arathöfn í sinni ránherratíð ollað landinu yfir 000000 — sex hundruð þúsund — króna skaða — auk smánarinnir sem landið hefir orðið fyrir, af því að láta slífcan m< nn vera sinn erindreka. Og tjónið afþessari landsstjórnan ráðstöfun hefði þóoróið fjárhags' lega enn meira, ef alþingi 1911 hetði ekki tekið i taumana og með því sparað lardinu 48 þús. kr. Meðan Sameinaða félagið hafði ndssjóðsstyrkinn, sem þó var roiklu lægri en nú hjá Thore,— þá flutti það vitanlega orða og umtalslaustallan póstflutning með öilum smum skifi n , baði á naill landa og umhverfis landið og það án nokkurs sérstaks endur- gjaids; auk þess sem það bæðii skiluði sjálft póstinum á póst- h’isin og sótti hann þangað. — En nú kveður dálítið við annan tón rm heimtar Thorafélagið fy st og fremst sérstaka borgun tyrir að flytja póstsendingar og auk þess heimtar það, að póst- urinn sé fluttur uni borð í skip félagsins á hverri hófn 2—tveim — klukkustundum eftir að skipið hefir hafnað sig ©•.; þ ið víst eins, þóit það (o : skipið) þurfi að liggja m; rga klukkutíma eða jafnvel d. s?a til þess að losavörur!!! — A þetta eru afleiðingar af því, að And ilúcíu-æfiníýrið aiþekta geiðist með þjód vorri, — það se , -é, að Björn Jónsson (frá Djup.,da) varð ráóherra vor, — eftir langa mæðu þó. Að lokum viljum vér athuga Htið eitt aætlun Thc re fytir 1912 og oenda ltsendutu blaós vors

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.