Vestri


Vestri - 17.02.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 17.02.1912, Blaðsíða 2
20 V E S X R 1 7- ibl 1 á samg-öni(ur þær, er vér ættum við að búa, ef ekki nyti annara við. Vér tökum að eins aðal hafnirnar og setjum hér í töffu formi til glöggvunar: Reykjavík Stykkishóimur Patreksfjöi ður Dýrafjörður ísafjörður ' Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Húsavík Vopnafjörður Seyðisfjörður Eskifjörður fær 19 férðir — 11 — 4 — — 3 — — 6 — — 11 — — 2 — — 13 — — 2 — — 2 — — 8 - — 9 — Þannig lítur ferðafjöldinn út, ©n nú er að aðgæta, hversu haganlega þeim er fyrirkomið og skal þá að eins tekið lítið sýni.s- horn af því. — Höfuðstaðurinn fær — eins og taflan sýnir — 19 ferðir á pappírnum, en þar í eru meðtaldar ferðir strandbát anna til landsins, sem aldrei voru þó taldar með á aðaláætlun Sameinaðafélagsins meðan það hafði þær (o: strandferðirnar). Sé svo aðgætt, hvernig ferðirnar skiítast á mánuði ársins, þá lítur sá samanburður út þannig: J. F. M. A. M. J. J. A. S.O.N.D. Rv. 1 „ 2 3 3 1 2 J 2 2 2 „ W.»( 1 , 1 1 1 , 1,1, Ak. 1 „ 1 1 1 1 2 1 1 2 1 1 Sf. „?„£ 1 1 1 1 l 1 1 „ 1 „ Eins og þetta yfirlit ber með sér þá verður höiuðstaður Vest firðingafjórðungs þó allra mesta alnbogabarnið og má undarlegt virðast, þar sem Björn Jónsson »fyrverandi< er þingmaður eins kjördæmis þar á Vestfjörðum þó. Eftirtektarvert er það einnig, að í sjálfum höfuðstað landsins líða sturdum liðugir 90 dagar milli ferða, en svo eru aftur 3 skip félagsins þar á fjögrad^ga fresti I! Þetta eru ekki ,kássuferðirnar‘ gömlu, sem >ísafold« vítti s 0 mjög að maklegleikum hér uni áriðlll Vér ísfirðingar verðum þessa þó enn tetur varir, af því að hér líða um 130 dagar milii ferða eða meira en þriðjungur árs og mundi sá tími mörgum óþægilega langur, — ef engir aðrir en Thore yrðu til að flytja oss ís firðingum matarbjörg og anna. allan þann tíma. Af öllu þessu, sem hér hciir verið drepið á, vor.um vér, v alþjóð megi nú verða það ljóst aðsamningur sá við Thoreíélagið, er Björn ráðherra gerði og sem hér hefir nú verið athugaður nokkuð, er sannnefndur svikráð, — af því að hann er gerður á alt öðrum grundvelli, en heimild sú, er aiþingi gaf stjórninni, ákveður. Þegar svo það bætist við þessar örfáu og afaróheppi- legu ferðir Thorefélagsins, að ekki er mögulegt, hvað sem áliggur, að fá sent með þeim nema almennar póstsendingar, þrátt fyrir sérstaka borgun, auk ninna marg nefndu 60 þús kr. á ári hverju, — þá verður það alt : annað en ánægjuefni, ef vér j neyðumst til að búa við þau kjör ! í átta ár enn. Og það teljum i vér víst, að engurn hafi áður komið til hugar, að samningur Björns ráðherra við Thore væri svo rotinn og sviksamlega gerður í imdsins garð, — sem nú er á daginn komið; en sjón er sögu r'kari og því þarf akki að trúa, *r á verður þreifað, reynslan er þa örugg vissa —• Vér vonum því, að Aiþingi það, er næst kernur saman, láti það verða eitt af sínum lyrstu ogÉ ákveðnustu störfum, að gera alt, sem í þess valdi stendur, til að reyna að afstýra því, að vér verðum að sæta slíkum atarkostum af Thore- félaginu í átta ár til, — sem nú. Þe s vonum vér einnig, að Ai- þingi sé nú svo skipað, að einskis verði látið ófreistað af þess hálfu til að koma fram ábyrgð á hendur hinum oitnefnda og »afspyrnu virðulegat fyrverandi ráðherra Birni Jónssyni. Þjóðin verður að heimta slíkt einróma og af- dráttarlaust á öllum þingmála fundum í vor, — hún verður að heimta að engum ráðherra líðist bótalaust að gera samninga, er binda hana byrðum um tugi ára, þvert ofan í vilja og skýr fyrir- mæli þings og þjóðar, — hún verður að heimta að vera losuð við Thoresamninginn— ef mögu legt er — sem stærsta hneykslið frá ráðherratíð Björns Jónssonar. X, Einokun heft. Amerískir auðmenn hafa lengi haft samtök til að koma í veg fyrir verslanarsamkepni, til að auka hagnað sinn sem mest Nú eru komin á mjög mikii verslunarviðskifti milli Norður- landa og Ameríku og eru menn farnir að kynnast nokkuð þessum samtökum. Einkum eru það Norðmenn og Svíar sem selja aflmikið af fiski, niðursoðinni vöru o. fi. til Ameríku. Síðastliðið vor sendu Amerísk v tslunarhús, sem kaupa makríl af sænskum og norskum kaup- rr.önnum erirdreka sína til Sví- þjóðar og Notegs til að fá n akrílkaupmennina til þess að halda makrílverðinu i sama legmarki og það var 19I0, því þá var makrílafli mjög mikiil og féll varan því mjög í verði. En stærsta verslunarhúsið í Bergen, Joakim Hansen, vildi ekki ganga inn á neina samninga, því ef makrílaflinn yrði lítill leiddi það at sér stórkostleg fjárþrot fyrir þá er veiðina stunda. Það var að vísu all.nikil áhætta að skerast þannig úr leik, ef mikið yn5i um afla því þá gat hann búisv við að verða útilok- aður frá arnerískum markaði. Hann fékk svo ioforð um stuðni.rg hjá »Bergens Privaf- bank« og þegar makríl iflinn byrjaði. tetti hann verðið 80, 35 O; -5 aura tvípundið i st.ið 60, 45 28 og 18 aura s.m Ameri a v-rslunarhúsin o<, iél agar \,< ra buðu. Hanu koi st °f> ‘ ' því að tvö stær>tu Amerífv u félögin sem gengist höfðu yrir sarritökunum hö'flu lofað mikiu af makríl gegn lágu \ rfli. og mynduðu þá norsku uickrílkaupmennirnirsam1 tök urn að selja ekki makríl til þeirra. Jóakim Hansen keypti tvo mest allanr makríl i Norvegi og þegar svo makrílaflinn reyndist lítill og Amerísku félögin settu verðið upp til þess að geta fengið eitthvað í Norvegi hækk> aði hann verðið svo þau náðu engum kaupum. í októberiok var makrílveið' inni lokið og með því mikil eftirspurn var eftir makríl, því veiðin hafði verið lítil, seldi Jóakim Ilansen allann sinn makríl til Amerísks verslunar- lélags, C. F. Mattlages & Son í New York, og er það sú lang; stærsta ílskisala sera átt hefir sér stað á Norðurlöndum. Fyrir 19500 tunnur er hann hafði fengið í Kristiansand fékk hann talsvert yfir 1 milj. kr. Að Jóakim Hansen fyrirbyggði hin Amerísku samtök hefir haft hagnað svo miljónuni skifti í för með sér lyrir þá sem stunda makrílveiðar í Norvegi og Sví’ þjóð og það besta er að hann hefir einnig sjálfur hagnast vel á því. Et þessi kaupmaður hefð ekki st&ðið á móti samtökunum hefðu þau auðvitað komist á. og i raun og veru standa frarm leiðendur tr jög vainarlitlír gegn öllum Slíkum sarotökum, meðan þeir ekki hala fastari samtök. sín á milli en nú. Þessi fráscgn er tekin ettir íDansk Eiskeritidende« frá 3, jan. þ. á. „Sesam, Sesam opnast þú". Veikfia íingur einn í Denver í Ameiiku hefir fundið upp að rota fónógraf 1 húslásunum og lásum fyrir peningaskápa. Inní lásnum er fónogaafsivalniDgur raddsettur eftir eigandanum. „Opnaðu Þig" kallai hann inn í skráargatið, og hurðin iykst upp. En hver anDar, hvort hann er ráðvandur eða þjófur, faer enga áheyrn, hvort sem hann viðhefir blíðmæli eða blótsyrði. Símfregnir. Kína. Þar er nú komið á íult sai komulag og ró. Keisarinn búinn að áfa völdin af hendi ojr Yuan Shi Kai tekinn við íoiseta' tftrfura. Na-king hefii. verið gerð að höfuð- ríkisin.;. í'orv fíiu\ þar eru riýlega orð r.-.ðanevMHsklfti, Conowráða- neyu'ð firið (ra og myndað nýtt hægii rrajjna ráðaneyti. Land ^bi.nkfnn. Úrskuiður var kvoðinn upp a þriðjudaginn var ur< misklíð bankastjóranna og gjaldkerans, og bankagjaldkerinn sýknaður. DánnrgUff. þýsk kona, fiöken Lehinann Filbés í Berlín, hefii'geíið Bókmenfa.féla.ginu 5000 kr. dánai' gjöf. Hiín hefir verið meðlimur félagsins, og allmikið ritað um íslenskar bókmentir. ’ arðskipið Valurinn er nú uýl. komið til landsins. Vélarb. Hreggviður sokkinn, MðnmiiB bjargaft. Vélaibáturinn Hreggviður héðan úr bænum sökk suður í Miðnes-* sjó á n iðvikudaginn, >ar á leið suður til VestmaDDáeyja. Botn' vöipuskip, sem var þar nálægt bjargaði mönnunum. Báturinn var eign Jóh. Pétuissonar kaupm, hér í bænum og var vátrygður í Vélarbátaábyrgðarfélagi ísfirðinga. Ulig hetja. Sænska nefndin sem úthlutar verðlaunum úr sjóði Carnige fyrir hugrekki eða hreysti- verk, hefir ákveðið að veita þau 5 ára gömlum dreng ssm heitir Karl Gunnar Aaberg í Brostorp og bjaigað hefir þremur yngti systkinum sínum frá að brenna inni. Gnmalt tré. Á f yjunni Anura- dapura nálægt. Ceylon er elsta tré er menn þekkja og er það nú 2198 ára gamalt, því það var gróðuisett 287 árum f. K„ Yugsta r 111111 a í helmi er bóndakona ein í Japan, hún er nú 28 ára og er nýlega orðin ammá. Hún giftist 13 ára og dóttir hennar, sem er gift fyrir ári og er nú á 15. ári, eignaðist nýlega „stóran strák". Sklpsfiak og ýmsa muni úr skipi rak fyrir skömmu í Loð- mundarfirði og Borgarfirði eystra, og halda menn að skip hljóti að hafa farist þar úti fyrir.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.