Vestri


Vestri - 24.02.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 24.02.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. ápg. ÍSAFJÖRÐUR, 24. FEBRÚAR 1912 8. tbl. t Frú þórunn Jónsdóttir andaðist hér í bænum 9.'þ. m„ eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu. Hún var fædd á Gilsbakka í Hvítárstðu 23. des. 1842. Foreldrar hennar voru Jón Hiörtsson (f 1881). sem þá var aðstoðarprestur bjá föður sínum, Hirti presti Jónssyni, og kona hans Kristín Dorvaldsdóttir (fi86g) prófasts Böðvarssonsr. Fluttist hún ung með foreldrum sínum að Krossi i Landeyjum og dvaldi þar með þeim í 14 ár, uns hún fluttist aftur með þeim að Gilsbakka. Systkini frú Þórunnar voru: 1. Hjörtur læknir í Stykkishólmi (f 1894). - 2. Kristín (dó ung). 3. Þorvaldur prófastur og prestur á l afirði. 4. Á.rni, kaupm. á Isafirði. 5. Grímur, cand. theol. á ísafirði. Frú Þórunn sál. dvaldi í föðurgarði þar til 1864, að hún giítist frænda sínum Þorvaldi Jónssyni lækni hér á Isafiröi, og var hann þá fluttur bingað ári áður. Stðan hefir hún ávait og þau hjón att heioia hér í bænum. Böro beirra hióra voru 7: 1. Hólmíríður, gitt Árna Jonssyui kaupm. nér. ' 2. Jón læknir á Hesteyri. Kristín, ógift í Reykjavík. Helga, gút síra Paii Stv phenssyni presti í Hoiti í Önundarfirði. Gyðríðtir, gift dr. Birni Bjarnasyni (frá Viðfirð;). Sigríður (dáin) giit Þorv. Krabbe verkfræðingi, írænda sínum. 7. Ólafur, versiunarmaður i Hamborg. Frú Þórunn sál. dvaidi hér í bsenum í 48 ár og liggur hér eftir hana u.ikið afistarf, að vísu var hún aldrei gefin iyrir að láta mikið á sér bera og helgaði heimilisstörfunum alia krafta sína, enda var þar ærið að vinna um skeið, uppeldi 7 barna, sem öil urðu hin mannvænlegustu; og þad er ekkfcrt efamál, að uppeldið, og þá einkura umhyggja móðurinnar, á mikinn þátt í því hve mannvænleg börnin Verða; og hver móðir sem rækir þær skyldur skýtur hinum sterkustu stoðum uadir þjóðfélagið, þótt önnur störf séu yfirlætis meiri. Hún var jaínframt hin vinsæJasta af öllum, er komust í einhver kynni við hana og engan hefi eg heyrt leggja heoni misjafnt til. Heimili þeirra Fjóna hefir verið eitt mesta myndarheimili þessa bæjar frá öndverðu, og bletturinn sem þau hafa búið á ávb lengi mun um langt skeið geyma minningu þeirra. Bærinn á hér á bak að sjá einni elstu og merk- ustu konu bæjarins, sem var sönn prýði heimilis og héraðs. Járðarför hennar fór fram á mánudaginn var að viðstöddum fjölda manns. Þökk sé hinni framliðnu fyrir æfistarfið og bless minning hennar. X. 3- 4- 5- 6. I UTSALAN enflc r laiijíiríaginn 3. mar mánaðar. Notið tækifærið til giðkanpanna. 15, 20 og 50°|a af siáttur. w\ Verslnn GbÐRÍBAR ARNAíiÚTTUR, í S A F 1 il 1> 1. isafjörður og Eýiarhrcppur. Furðu tel ég það gegna, að þetta var aðskiiið hérna um árið. En sl ppum því. Ekki tjáir að sakast um orðinn hiut. En mundi ekki vera rétt að sanieina hvorttveggja attur? Tvö sma lélög eiga &ð öUum jafnaði erfiðara uppdráttar en eitt, á sama svæði og með sama maan- afla. Þó bætir þuð ekki um ef skiítingunni fylgir ýmisiegt á- greinitigseíni og tvíverkraður, sem hjá mætti komast. Á síðustu árum eru atvikin að sameina hagsmuni hreppsins og kaupstaðarins í ýmsuin einum meira en áður. Búskapur manna ínu í Firðinum er engu siður kominn undir ástæðum kaupstaðarbúa en t. d. veðráttufari. Flestir bændur selja þangað daglega mjóik sína auk aunars, sumir stunda þar vinnu með köflum eða sækja þaðan sjó. I Hní sdal eru ýmsir bæjar menn til róðra á vorum, aftur aðrir úr Hnítsdai með báta sídu inn trá á vetrum. Mun þctta líklega tara vaxandi ettirieiðis. Sameining kaupstaðarius og hreppsins yiði að iíkindum hvor umtveggja til mikilla hagsmun þegar fram hðu stundir, en baðum skaðlaust bæði seint og snemma. Vtst er það, að fátækramál yrðu eintaldari og stjórn þeirra auðveldarí en uú eru þau. Fyrir mentamáiuns yrði sum staðar betur séð, en þvergi miður. Ef um dýrar framkvæmdir tii sameiginlegra nota væri að ræða, yrðu þær iéttaritii íramkvæmda og kæmust sennuega íyr á. Skiíttngunni fyigirþessiókostur: Því íærri, því smærri. Sameiningin ætti að haía þann kost í tor með sér; Því fieiri, því meiri. L. Panama-skuröufirin inliger eitir 2 ár. Siðasta nýjársdag þegar Taft Bandarikjaíorseti tók á móti vinum sínum og nýjársgestum og svaraóiheiilaoskaræðum þeirra gat hann þess um leið^og hann iýsti hinum stórfengiegu mann« vukjum Bandanianna árið sem ieió, að n&sta nýjarsdag gætu þeir glatt sig yfir að hata lokið við stærsta mannvirki heimsins, skuröinn gegnum Panamaeidið. Að vísu myndi skurðurinn ekki verða luilbúinn tii opnunar og umíerðar, en aiiri aðaivinnunni niyndi verða iokið, svo ekki yidi eltir nema eitirlit, víggirðing og íi. aukaauiði. Hvort stm orö laíts rætast til tuils ^eóa ekki, er nú víst að skurðinum ve. our iokið löngu lyúr 1918 eins cg aætiað var í lyistu og an.r íuiiyróa að alt hijóti að ^eróa búid 1915 í siðasta lagi. Við opnun skurðsins hlýtur aó byrja nytt uuiaoii iyrir Aorður* og Mió./vmeríku, pví enginn ofi er a að vid það hlýtur iNorðuriAmerika að viuna mikil versJunarviðskiíu i Asíu, sem Norðuraitan hehr verið ein um til þessa.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.