Vestri


Vestri - 24.02.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 24.02.1912, Blaðsíða 3
3. t»l Hitfregn. L)óðasmárounir og EonaliuFAmiL* eftir Sigurð fííeiðftfiörð. — Önnur útgáia. Reykis- yík. KoBtnaðavm. Sig urður ErlonJsson. Ljóðakver þetta hefir verið gefið út árið sem leið og nýlega sent Vestra. Kverið er nákvæm endur- prentun eldri smámunanna, (nema tveim síðustu kvæðunum bætt við), sem mörgu eldra íólki eru kunn, þótt nú muni óvíða til. Sigurður Breiðfjörð var á sinni tíð uppáhald flestra ljóðvina i landi hér, og hefir lengi eimt eftir af því, þótt ritgerð Jónasar Hallgrímssonar um rímnagerð hans hnekti því nokkuð. Sigurður var síkveðandi og létt um ljóð, en aldarandi, mentunar- skortur og lífskjör kyrktu þó mjög hinn góða skáldþroska, og ber því að taka tillit til þess þegar ljóð hans eru dæmd. En þó hann væri barn hinnar líðandi stundar marka þó ijóð hans dagrenoing hins nýja tíma, sem þá fer að ryðja sér til rúms. Það er því bæði þjóðlegt að kynnast ljóðum hans og margt af þeim andar gleði og athugun inn í huga lesandans. Og víst er það,|að4rímnaskáld- in og þá ekki síst Sigurður Breiðfjörð, sem þar má að mörgu íremstan telja, elduðu yl að and ans móðri íslensku þjóðarinnar meðan hsnn íá í dái vetrar, og eiga sinn þátt í þvi, að ljóða- VF.5TB.I laukar 'ha fa þrt skast svo skjótt með nýjn vori. Menu ættu ) í að kaupa kver | l etta og lesa. I Nú erii síðusta farvðð ,»5„»í alfræú'sorðbókina nrlvrit W" Finnið Uliji U. afgreiðslumaiiniui!. ..V e s t r i“ keinur út emu sinni í yiku og aukableð ef á»t»ða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlanris, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar ijnrfrsun. Gjalddagi innanlands 16. maímánaðar. — Uppsögn sé skrifleg, bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fjrir 1 ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fjrir blaðið. Tækifæriskaup. Nokkur hús, steerri og smserri, eru til sölu. Ennfrémur mótorbátar. Jarðeignir og sniœrri hús tekin í skiftum. Semjið tíö Kr. M. Jónssou. Eyjólfur Bjarnaten pantar fyrir hTern eem óskar woiuduð og ódýr úr, klukkur O. fl. frá éreiðanlegu Terslunarhiisi. Gófar sögubækur fást á prertsmiðju Vestra. Nýir kaupendur ad þessum nýbyrjaða (XI.) árg. Vestra fá í kaupbætlr tvö Bögusöfn, Garlbalda og smásogur eltir Selmu Lager» lof og fl., ennfremur mirm- ingarblað Jóns Blg- urðssonar og það sem út er komið af Robinsoni Norðurlanda. Eaupbætlrinn fá menn um leið og þeír borga blaðið, Kaupbætiriuu er að verð- mæti fyllilega eins og kaupi verð blaðsins og má því segja að bér séu í boði fágæt kosla kjor. Gerist því kanpeudur Yestra í tíma meðan kanpbætiriuu endist. Munil eftir að augiýsa í Vestra því allir bestu bagfræðíngar heimsins telja augiýsingarnar mCg bagnaðai vænlegar. Auglýsingim í blaðlð þarf að skila fyrir Mmtudagskvoid í hverri viku. NærsTeitamenn eru beðnir að vitja blaðsins til afgreiðslumannsins þcgar þeir eru á ferð í hænum. Frentsmiðja Veetflrðingti. M ö r, linoðaéur, á 38 aura pundið fæst hjá Jónasi Sveinssyni. MótorMtar. 6 — sex — góða mótorbáta lieíi eg til sblu, og get selt þá með sérlega góðu verði og góð* um borgunarskilmálum, ef trygg- ing er fyrir skilvisri greiðslu. Skrifið méi sem fyrst og leitið upplýsinga. St. Th. Jónsson, consul, Seyðisfirði. þrifln, hraust og lagleg stúlka getur fengið vist hjá E. Kjeruif lækni frá 14._ maí lí‘12. Grá kápa merkt Þorsteinn B. I. S. Thorsteinsson, hefir glatast eða verið tekin í mis* gripum á iNordpolen- og óskast skilað þangað sem alira fyrst. Uppihald og 2 lóðir mérkt H. 8., hefir fundist. Vitja má til Halldórs Jónssonar form. á ísafirði. 19 V herbeigi því ei Martindale liðsforingi fan t dauður í f’ dr tveim árum, og oddurinn var brotinn af vopuinu. Er pað ekki merkilegt?11 „Jú, víst er svo, hugsið ykkur hvaða urntal þið getur vakið“, sagði Alexía, en það var ekki aö sjá neina 'orvitni á svip heDnar. Hvelfdu augabrýrnar hnykJuðust, dálitið, en aðra svipbreytingu gat Greetland ekki séð og veittr harn henni t>ó nákvæmar gætur. ,,Er þetta áreiðanlegt, Greetland?“ spurfti hún svo og það Var efi í rómnum. „Alveg áreiftanlegt, eg var einmitt aft segja aft sagan ^æmi út í blöftunum á morgun“. Alexia brosti. „En er þaö nokkur sönnun?“ „Blöðin hijóta aft minsta kosti aft fá *aunanirnar í ljós meft efta mót. Hertoginn lætur ekki málift afskiftalaust, ef þaft er tilhæfulaust. Og eg veit að þetta er satt“. „Svo; eg er viss um aft þér mynduft heldur vilja fá, fyiir aft vera leiðinlegur, en skemta meft því sem þér hefðuð ekki fullgildar beimildir fyrir", sagfti hún og brosti. „Hertoginn hefir reynt að þagga máiift mftur“, sagfti frú Rotherfieid. Tlexía hló. „Nú, þaft lítur út eins og samsæri. Er þá ekki eigan(jj nálarinn fundinn?" x^aft held eg varla“, sagfti Greetland. "^áske hertoganum sé kunnugt um hver hún er, fyrst ^hn heflr íagt kapp á að ekkert kæmist upp, Veslings her- °SinD, hatm má vara sig aft hann verfti ekki fangaftur sem ^ftsekur. j>ag myndi vekja eftirtekt. — Ef Martindaie heflr * ekki dáift fir hjartaslagi1'. „Baft er nú sannaft", sagfti Greetland öruggur. „Þaft hefi eg ekki heyrt, og því miftur heyri eg þó flest“, Sa»Öi AleXÍa og ypti öxlum. „Hertoginn þaggafti alt niður“, sagfti Perroth. o^aft var hyggilega g«rt aí honum. Maftur, sem hefir í bað varift*. Gieetlar.d leit í kring um sig til þess aft full- vissa sig um að hafa tilheyrenda hóp, sem væri fregninni samboðinn. Jú, allir voru þagnaðir og hlustuðu með eftirvænt- ingu, nema húsmóðirin, Alexía greifadóttir, sem stóð afsíðis og talafti við rússneskan sendiherra. „Nú, hver er þessi nýung?* skrækti Dauns barón, sem var jafn sólginn í allar slúðursögur og Greetland, en hafði ekki eÍDs gott lag á að eyðileggja mannorft náungans. „Það er merkileg uppgötvuD, sem nýlega er komin í ljós“, s.igði Greetland, „sannur sorgarleikur, sem hamingjan má vita hvernig endar. Munið þér eftir Martináale kaftein?“ Jú, hann dó snögglega á dansleik hór — — já, hvar var það nú?“ „Hjá hertoganum af Lancashire“, svaraði Greetland. „Já, og það var álitift aft hann heffti dáift af hjartaslagi, en sumir héldu þó að — -—“ „Já“, greip Perott Aspall fram í, sem haffti dvalift í Astralíu þegar þetta gerftist, og þóttist því manna færastur aft dæroa um þaft sem vift hafði borið í Lundúnum. „fað var fullyrt að hann hefði verið myrtur, og eg er viss um að þaðerrétt; og það lék grunur á einhverri dömuuni, sem hann hafði danaað við.“ „Já, eg held eg muni það“, sagði Hargrane, „helmingur þeirra kvenna, er við voru, voru grunaðar*. „Já, og mikið fleiri en voru þar það kvöld*, sagði Daun barón. — „En hvuð er svo nýtt um málið? Vertu ekki að draga okkur á því!“ Greetland fann aft nú var forvitnin komin á hæðsta stig. „Sagan er á þessa leift: Martindale, fríftasti mafturinn í borginni, fanst dauftur í stuku einni. Pað er sat.r, aft fyrst álitu menn að harm hefði daift af hjartaslagi. En á eftir uröu menn varir vift, að hann hafði sár eins og nálstungu í hjarta- staft, en læknirinn sem 1'anD það var húslæknir Martindale og hertogans og hertogion óskafti að þagga malið niður. Læknir-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.