Vestri


Vestri - 12.03.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 12.03.1912, Blaðsíða 3
VSSTft.1 35 mcK»not»ciot«oaot»«ct«(io{»<)cat»»«« Ssmaiuciuui íuu 11, ísafirði, er traMfttur, fall«fni' S «0 Mýr. — Avalt mikla wr að velja. SkifatBaBnrme m ■■ WBantó8s‘y5,,, Mótorbátar. $ - Sex - géða mðtorbáta bofi ðg til sMb. sg get selt M með sérlega gllu r@rM ig géðuffl lirgunarski Eálam ef tFjipii er fyrir skilvísri greiðslu. Skrifil mér sem fyrst og Ieitil ufpi|siaga. St. Th. Jóíissor, i Consul, ISeyðisfirði. 9.1ML Eftirmæli. Hinn 28. febr. siðavtl. and»ð’®t *ð hoimili únu, Kinnaritöðum í Reykhóla- *Teit, merkisbóndinn Jón Hákonarson, rúnal. 73. &ra gamall. Jón lilugi Tar giftur Kristínu Björr*- dóttur sem nft lifir manm linn *g erm S börn þeirra lifandi, trósmiður Björn bóndi i Skógum í Reykhólarreit og tT»r dsetur i Atneriku, Sigríður og Jóhuma, öll mannT»nleg og Telgefin. Jón sál. og Krístin Björnsdóttir hafa lengi búið á Kinnarstöðum, snotru og góðu búi, Terið samhent i dugntði og elju smni og ráðfiert sig íivort við annað um það eem gera skyldi, enda hefir heimili þeirra litið vel út utan bsejir og innan. Gestaumferð hofir alt »f verið mikil á Kinnarstöðum og rtsr þrim letíð tekið með hlýju viðmóti af þeim hjónum og gerður ágætur greiði bssði mönnum og skepnum og skorti hvorki mat né hey. Jón sálugí yar skynsamur maður, stiltnr, glallegur og þœgilegur í viðmóti, kjálpiamur og áreiðanlegur í viðskiftum. Á kinnaritöðum eru mjög litlar út- heyjaslægjur og varð Jón sál. að kanpa þser mest allar að. Samt Stti hann nóg hey handa fénaði sínum og ól hann vel og hjilpaði um mikið af heyjum sem öðru þá meni skorti i •Tíit hani og það eftir að hann var hiettur »8 búa. Hanntjé* af þilskipmn. E>il< skipð Lang’an** frá Keykjavík fflistí át s menn og þilskipið Haffari i mann í ofviðri og ðijó nú uffl mánaðarmótin. HæstaréféanMiél amnilk Ásgeit Péritrs9®n kaapm. á Akurejrti hefir unnið trtál tytkc hæstarétti er katm h»fir áit í við norskan síidarkaupm, örten« blað. Var málið höfðað út at io*o tunnum af aíld «r Áageir séldi örtenblað, en hanm reiteðl að móttaka eða borga, Ásg«r vann málið ®g rar örtenhtað dæmdar til að b»rga komuxt 12 þús. kr. Mfir hiplir að þessum Býbyrjivéa (51.) úrg. Vestr* fá í khrpfcatir ívö sögi£0Ö£BB.9 Marih«tá& og smásngsr «ftir Selrata Lnftr. iöf og 8 , ennfremitr .iwiíesibi— ÍKg*í*fcIffld5 «1#«ud fiHfpv nrðnMKiar og það sem 6t •r komié af HobÍBseci N orðurlaBdB. Kauphietirinn fá neu m leið og þelr borg* blaðii. KaRphætirinn er aé Terfc* mætí fyllilega eins og kaap' rerð hlaðsins og má þrf segja að hér sén í boði fágæt kesta- kjor. 6Iorí8t þrí kanpendmr Vestr» í tíina meðan kauphætfriBH endist. Tii Siltt er erfiafestnlaaA Jénaoar Sreinsaonar, í1/* dagsiátta ai stærð. A/grviðila- «g muheimtu-maður: ▲rugv. Tt. Bjamason. Framhald aðalfundar . Bökunarfélags Isfírðinga Terftur kaldii miðTÍkndaginn 13. þ. in. kl. 71/* að kroldi í kjaliara Hoedtemplar-tiiAssins. ísafirði, ii. mars iqia. Quöm. Quðm. lfi „ Kn þú varst þó einmitt rétt. núna að koma ínn úr dyrunum. ^Já úr ggrðinum*. ,?rí feröu ekki út?* Hortoginn herti upp hugann og svaraði: „Mig langar ekki til að sýna mig á götunum msðao þossi fsllega saga er fest upp með stór og feitu letri á hverju götuhorni." „Hvað kemur þaö okkur við? þú ættir að vera hafinn að taka tillit til þessara sorpblaða. Ef þú ert hræddur við að láta sjá þig á götunum þá fáðu þér, í guðs nafni, vagn og keyrðu niðui til Carlton. þú ættiv að heyra hvað sagt er um málið.“ ,Hamingjan góða! Ég fæ þó síst af öllum að heyra hvað fólk í raun og veru segir,'f svaraði hertoginn mjög skynsamiega. „Já, getur verið, en þú getur þó farið til að láta aðra heyra hvað þú heflr að segja." »Nei fari þaft — ef fólk hefir nokkurn neist* af viti getur það vitað hvað ég hefi um málið að segja". „Viltu þa gera svo vel og segja mér hvað þú ætlaat til að ég geri?" spurði hertogainnan. Hertoginn gaf til kynna með því að yptá öxlum, að hann hefði ekki myndað sér neina skoðun um hvað kona hans ætti að gera. „Ef þú værir ekki svona skammsýnn," sagði hún, „mættir þú vita, að fólkið hefir hvorki neista af viti né nokkra skoðun, heldur tekur á móti því sem að þvi er rétt eins og börn iefn mötuð eru með skeið." „En 6g hefi enga löngun til að renna um til þes» gefa fóikinu inn skoðanir í skeiðarblöðum", sagði hertoginn fýidur. „Þú ættir auðvitað að vita best, sjálfur, hvort þú hefir rétt bl þess að haga þér þannig“, og það vár eins og ótæmandi 13 ffl alika hæfiloika til þess að þagga niður í fólki hefðí jjetað arðið fyrirt&ks barnfóstra, ef hann væri ekki fæddur hertogi. Til *llrar hamingju hefir honum ekki lánaat það í þetta sinn, því þá hefðum við ekki fengið aö njóta ánægjunnar af hinni áhrifa- ríku frásögn Greetlands um gimsteinabúna morðvopnið, ótrygga elskhugann og hina smáðu mær, er morðið vann. En þetta fær maður alt að lesa á morgun*. „Óefað, eg kenni í brjósti um hertogann*. „En stúlkuna, sem átti morðvopnið?8 spurði Greetiand. „0-jæja“, sagði Alexía. „Éað er nú svo langt síðan og meðaumkun vor á ekki djúpar rætur. Sorgarviðburðirnir hafa lítið dýpri áhrif, en sorgleikasýningarnar á leiksviðinu." „En eru þó næst um eins skemtilegir," „Miklu skemtilegri — fyrir áhorfendurna. Yið höfum lært þá list að breyta alvörunni í gaman," sagði Alexía. ,Prosper‘ •agði hún og 3neri sér að bróður sínum, sem í þessu kom inn 1 atofuna með gesti einum. „Heflr þú heyrt söguna sem Gr«*tland var að gæða okkur á um morðvopnið, sem hefir fundiat í húsi hertogans af Lancashire, og sem Martindale kafteinn hefir verið myrtur með, er það ekki merkilegt?" „Nei, eg hefi ekkert um það heyrt", svaraði hann. „En eg hefl þá ánægju að kynna þig Hallamar læknir, sem dvelur hér nm hríð." GesturiDn hneigði sig og heilsaði. „Eruð þér hér til að hvíla yður, læknir?" spurði Alexía. „Nei, eg hefi hér nftörfum að gegna, en eg vona að fá að »koða ixig um hér á Englandi um leið, einkum að þvi er snertlr læknisvísindin". „Læknirinn á við sjúkrahúsin. Honum þykir rneira varið í að horfa á skurðlækningu, en frægasta sjónleik, þú veiat að hann er frægasti læknir í Evrópu, að því er snertir að iækna alla faryggsjúkdóma". „Látum okkur heldur segja að fást við þá, því það «r «kki alt af sem mér tekst að lækna þá,‘‘

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.