Vestri


Vestri - 17.03.1912, Side 1

Vestri - 17.03.1912, Side 1
Rttstjórí: Kr. H. Jónsion, xi. **»• ÍSAFJÖRÐUR, 17. MARS 1912. ÍO. tbl. því þannig varið, að staðhættir og skilyrði til garðræktar eru mjög tnismmnandli t iandinu, enda er misja-nlmg* mikið að henni unnið. Ettir landhagsskýrslunutn yfir árið 1909 hefir garðrækt verið í hinum ýmsu sýslum lands- ins þessi: Kartöflur tn. Rófurljtn. Samtals. VBstur-SifaftafelleBýsla .... . 13Sa5 894 2219 ^esttnannaey.jasýsla . 764 241 1005 kangárvallasýsla . #033 4095 10658 •árnessýsla . 7391 6641 13032 Gullbringu- og Kjóaarsýsfa . . . 4187 2670 6857 Borgarfjarðarsýsla , 8160 965 4115 ^■ýi'asýsla . . 891 646 1631 Bnsefellsness- og flnappadalssýsla . 445 783 1177 balasýsla . S83 489 771 Barðastrandarsýsla . 1920 380 2300 ísafjarðarsýsla . 638 669 1207 Strandasýsla . . . . . . . . 6 123 128 Húnavatnssýsla . 257 349 606 Skagafjarðarsýsla . 616 331 846 Eyjafjarðarsýsla . 761 217 918 ‘Suður-Þingeyjarsýsla . . . . . 794 158 962 Norður-Þingeyjarsýsla . . . . 27 29 66 Norður-Múlasýsla . 338 595 985 Suður-Múlasýsla ...... . 231 859 1080 Austui'-Skaftafeilssýsla . . . . . 2189 338 96*7 Reykjavík . 1179 1078 2257 Hifnarfjörður . 173 71 214 ísafjörðvr 63 63 ákurejri 867 89 246 Sejrðisfjörður 8 65 73 35318 22254 67667 Garðrækt. {gratðvptkt hafir auk’st mjög feár » landi á siðari árum, eins eg sv» margar aðrar framtarir, efi ,-|U 11515,11 alment álit að kán borgi sig v«l. Að vísu er Auðvitað er skýrslan ekki tylliiega ábyggileg, þannig er oss knnnugt um, að nokkuð var rsektað a{ rótutn hér á ísafirði árið sem skýrslan er yfir, þótt ekkert sé taiið í skýrslunni, en líklegt er að slikt vioni sig nokkuð upp, eitthvað hafi víð^.st fafiið út úr skýrslunusa, og hefir það þá ekki *iikit áhrif á sanv anburðinn. Eins og skýrslan sýnir standa ^°rður-Þingeyjars, og Stranda- öðrum sýslum mjög að 1 garðrækt, enda mun tíðin þ*r iökugt og v®rst til garðræktar fidlið, vorkuldarnir mestir, þar 5901 hatíS{nn hefir ott svo lang- vinna vor^otu t nánd við báðar þ#ss*r sýeiUr kaupstöðunum stendur í»atjörður aftast, samkv. íkýrslmnni, Seyðistjörður er mjóg líkur. Engínu efi er á því, að á báðum þessum stöðum er tfðin miklu ver íalHn tU garð. ræktar en t. d. í Reykjavík eða á Akureyri, cg «r því eðiilegt að hún minna stunduð þar. En það er þó sannað, að hver- vetna hér á landi getur garð- ræktin borgað sæmilega þau ómök og kostnað er henni fylgja, og þar sem hún er séilega vel til þ®ss fallin að hafa hana í ígripum og vinna að henni þegar engin önnur brýnni stört eru fyrir heudi ættu menn að stunda hana svo sem tramast eru föng til. Bæirnir ættu einmitt að hvetja íbúa sína til garðræktar með því, að afgirða svæði á hentugum stað, þar sem hver og einn gæti fengið ákveðinn blett til garð' ræktar gegn lágu gjaldi, og hafa svo marn sem á ákveðnum tíma gæfu mönnum leiðbeiningar í garðrækt, svo menn gætu stund« að hana at þekkingu. Einkum væri æskilegtað hvetja unglinga til sJíkrar vinnu, láta þau starfa að henni í tóxhstundi um og unna þeim arðsins af því. Vér íslendingar þurfum svo mjög oað sækja fæðu vora til annara þjóða, að full ástæða er til fyrir oss að framleiða svo mikið sem unt er í landinu sjálfu. Ef vér heíðum nægð garðávaxta, sem menn framleiddu sjálfir, myndi það mjög létta undir líf manna, og bata mjög fæði þeirra. sem að mestu lifa af fiskmeti. Hollast er að þurfa sem minst tll annara að sækja. fsafjörður og Eyrarhreppur. í 8. tbl. >Vestra« þ. á. er stutt grein með fyrirsögninni: >ísa- fjörður og Eyrarhreppur< merktz. Greinin byrjarsvo: >Furðu tel eg það gegna, að þetta var aðskilið hérna um árið<. — En furðar greinarhöfundinn ekki á því, að fyrir mörgum árum fitjuðu Hnífsdælingar upp á því, að skilja Hnífsdal frá hinum hlutum hrepps- ins? Og þá voru þeir fáir og smáir. Skilnaðarhugmyndina hafa þeir enn á prjónunum, en nú eru þeir orðnir margir og stórir í efnalegu tilliti. — Kvað það er sem hvetur HDífsdælinga til þess að berjast fyrir þessari aðskiln- aðarhugmynd er mér óskiljanlegt. Ekki geta það verið féhagsmunir, því Fjörðurinn og Arnardalur hafa í mörg ár verið sannkölluð féþúfa fyrir Hnífsdal; eg skal aefna örfá dæmi af mörgum. Það munu vera nær þvf 30 ár síðan barnaskólahús var reist í Hnífsdal og kensla farið þar fram á vetri hverjum. Allan kostnað við þá mentastofnun hafa Fjarðarbúar og Arndælingar borgað jafnt Hnífsdælingum, að tiítölu; — án þess að hafa nokkurt hagræði af þvi, því síður not, að eins borið fjárútlátin. — Einnig hafa verið lagðir peningar úr sveitar- sjóði í mörg ár til bókakaupa og tií viðhalds bókasafni sem er í Hnífsdal, og er mér ekki kunnugt um að Fjarðarmenn og Arndæl- ingar hafi getað notað sér það á neinn veg, enda ekki boðið það; að eins erðið að borga. Þegar Skúli Thoroddsen fékk ísafjörð og Eyrarhrepp til þeirra miklu framfara, að leggja talsíma frá ísafirði til Hnífsdals, voru Fjarðar- og Arnardaisbúar látnir ásamt Hnífsdælingum borga þær 1000 kr., sem hreppinn kostaði það. Geta þó allir séð að talsími frá ísafirði til Hnífsdals getur í fáum tilfellum orðið að gagni fyrir Fjörðinn og Arnardal; fleira mætti telja, en eg sleppi því í þetta sinn. Þetta alt er í raun og veru eðlilegt, því þar sem fjöldinn er verða menn örari á að heimta framfarirnar. Eg hefi heyrt nokkrar raddir í þá átt, að Fjörðurinn og A*rn- ardalur mættu hrósa happi að losna við Hnífsdal sökum ýmsra fjárframlaga úr hreppssjóði, seoi Hnífsdalur einn hefði hag a(. Ea eg skoða það á aðra leið. — Tímarnir breytast. Svo getur farið að Fjörðurinn og Arnardalur vaxi að fólksfjölda og heimti þá ýmiskonar framfarir hjá sér, og kemur þí endurgjaldið frá Hnífs dæiingum þeim til styrktar, en ef aðskilnaður verður eru ýmis- konar fjárframlög Fjarðarins og Arnardals altöpuð. Eg get ni hugsað, að sumir brosi að þeim spádóoainum, að Fjörðurinn og Arnardalur eigi sér Tramtíð með fólksfjölgun, en það breytir ekki hugsun minni. Egman það, að Bolungarvlk var ekki álitla fram- farapláss^ fyrir allmörgum árum, þó að mörg skip gengu þaðan; þar var þá talið hatnleysi og íbúar voru fáir eggtaldir ámjög lágu stigl hvað menningu'#«ertl, en allir vita hvernig nú hagar þrr til, og sv« grstvr 'orðið um fleiri pláss. Nú sem stendureru í Arnardal fátt nema gamalmenni og börn, en frá náttúrunnar hendi hefir Arnardalur iest skilyrði fram yfir önnur pláss til þess að vera góð veiðistöð. Hvergi eins gott að sjá til veðurs og óþrjót- andi byggingar- og þurkunari pláss og besta lending, ef lagðar Væru í hana 500— 1000 kr.; aldrei brim nema I verstu útnorðan- görðum að haustdegi, og ef þá þyrfti að færa t. d. vélarbáta á betra lag, inn á ísafjörð, þá þarf ekki að nota vélína, þvf það er beint undanhald. Nú getur það skeð, og er enda mjög líklegt, að innan fárra ára fjölgi i Arnardal, svo að þar myndlst stórt sjóþorp, ef til vill nikið flaira en Hnífsdalur getur rúmað; og væri þá ekkert Hk- legra en að þorp það viidi þá húa út af fyrir sig, ef þessi að- skilnaðarhugmynd Hnftsdælinga nær tram að ganga, ©n eg tei ekki heppilegt að svona smáþorp séu sundurskiiinn, heldur hjálpi hvortöðru á framsóknarbrautinni, og hyggilegt teldi eg að sameina aftur ísatjörð og Eyrarhrepp, því það er rétt hjá greinarhöfuad- inum z: >Því fleiri því meirw. 7. Frekl. hundrað fiskimenn frá borginni í Astrakhan í Rússlandi druknuðu nýskeð. — Höfðu verið að fiska ofan um ís á höfninni, en ísflekinn, sem þeir voru á, losnaði og rak til hafs, og fórust allir menniinir.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.